Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 . . . . að fagmaðurinn velur AIWA, AIWA eru einfaldfega topp-tæki. Nú bjóðum við AIWA V-800 sam- stæðuna á sérstöku tilboðsverði. NÚ GETUR PÚ EIGNAST AIWA n i., i í\aaiooær nr. Ármúla 38 og Garðabæ. Símar 31133 og 651811 Um leið og við hefjum okkar annað starfsár sem framleið- endur á eldspýtnabréfum, viljum við bjóða þér ýmsar gerðir eldspýtnastokka og eldspýtnabréfa áprentuð í einum eða fleiri litum eftir þeim fyrirmyndum eða texta sem þú óskar eftir, á hreint ótrúlega lágu verði. Stokkarnir og bréfin koma einungis frá viðurkenndum aðilum sem hafa áralanga reynslu að baki. Ath.: Við getum boðið til afgreiðslu strax eldspýtnabréf áprentuð í einum lit að ósk kaupenda. Áprentaðir eldspýtnastokkar eða bréf eru tilvalin fyrir alla þjónustuaðila sem vilja vekja eftirtekt. Áprentaður eldspýtnastokkur gefur arð! Teron sf., Grundarstíg 15, pósthólf 5027, Reykjavík, símar 34499 og 33727 Heiðursfélaginn prófessor Thorstein Bertelsen yfirlæknir þakkar Lofti Magnússyni yfirlækni. Augnlækningafélag Islands: Norskur lækn- ir heiðursfélagi í TILEFNI af 20 ára afmæli Augnlæknafélags íslands á síð- asta ári ákvað þáverandi stjórn þess að gera að heiðursfélaga norskan augnlækni, prófessor Thorstein Bertelsen yfirlækni augnlækningadeildar háskóla- sjúkrahúss Haukeland-spítala í Bergen. Er hann jafnframt fyrsti erlendi heiðursfélagi Augn- læknafélagsins. Af þessu tilefni kom prof. Bertelsen hingað til Reykjavíkur, en jafnframt flutti hann fyrirlestra á vegum félags- ins og fræðslunefndar Landa- kotsspitalans. Prófessor Thorstein Bertelsen er einn kunnasti vísindamaður Norð- manna í sérgrein sinni og augn- lækningadeildin er hann veitir for- stöðu mjög virt. Hann hefur veitt ungum íslenskum læknum tækifæri til sérmenntunar við deild sína í Bergen. í ýmsum norrænum sam- starfsnefndum augnlækna hefur hann verið talsmaður þess að tekið sé tillit til framhaldsmenntunar - þarfa íslenskra lækna. Dr. Bertel- sen er frá Harsted í N-Noregi þar sem staðhættir eru ekki ósvipaðir því sem gerist hérlendis. Hingað hefur hann komið áður. Ákvörðunin um að gera prófessor Thorvald Bertelsen að heiðursfé- laga Augnlæknafélags íslands var tekið er Emil Als læknir var stjóm- arformaður. Það kom í hlut núver- andi formanns, Lofts Magnússonar yfirlæknis á Akureyri, að afhenda prófessor Bertelsen heiðursfélaga- skjalið. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. Heiðurs- félaginn heldur á skjalinu og þakkar Lofti Magnússyni þann heiður sem Augnlæknafélagið hafi sýnt sér, að gera sig að fyrsta erlenda heiðurs- félaga sínum. íslenskir augnlæknar gleðjast yfir því að hann varð við óskum félagsins og eru stoltir yfir að eiga prófessor Bertelsen í sínum röðum. Athöfnin var tákn þess góða samstarfs sem einkennir samskipti þessara bræðraþjóða. Hún fór fram á Landakotsspítala. (Fréttatilkynning.) 1YJJUSTU \ [■/K K IM (i'- KIC Y H S L A - OIW í.iX j I .YI'JAÍ'YKIKTÆKIÐ Njarðvíkur- söfnuðir heimsækja Hafnfirðinga Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning: Sunnudaginn 4. maí er von á góðri heimsókn til Hafnarfjarðar- kirkju. Þá mun safnaðarfólk úr Njarð- víkursóknum taka þátt í guðsþjón- ustu kl. 14.00. Séra Þorvaldur Karl Helgason sóknarprestur þeirra mun þá prédika og annast altarisþjón- ustu ásamt sóknarpresti Hafnar- fjarðarkirkju og kirkjukórar Njarð- víkursókna leiða söng undir stjóm organista þeirra, Gróu Hreinsdótt- ur. Að guðsþjónustu lokinni býður Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju kirkjugestum í kirkjukaffi í Fjarð- arseli, íþróttahúsinu við Strand- götu. Á liðnu hausti var farið í safnaðarferð á vegum Hafnarfjarð- arkirkju til Njarðvíkur og verið við guðsþjónustu þar. Er sú ferð þátt- takendum enn mjög minnisstæð. Samskipti af þessu tagi milli safn- aða eru þýðingarmikil. Þau stuðla að samstöðu, kynnum og vináttu. Fyrr þennan morgun verður farið f skemmtiferð með sunnudaga- skólaböm frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 10.30 og er það lokaþáttur sunnudagaskólastarfs kirkjunnar á þessu misseri. Séra Gunnþór Ingason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.