Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 25.05.1986, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ1986 + Iþrottir unglinga Umsjón/Vilmar Pétursson O íslandsmeistarar UMFN f 4. flokki í körfuknattleik 1986. Aftari röö frá vinstri: Valur Ingimundarson þjálfari, Jón Einarsson, Guöbergur Sveinsson, Gunnar Öriygsson, Rúnar Jónsson, Baldvin Kristjáns- son, Friörik Ragnarsson fyrirliöi, Danfel Sveinsson. Fremri röö frá vinstri: SigurAur Gíslason, Halldór Halidórsson, Jón Árnason, Georg Birgisson, Valgeir Ólafsson, Magnús Kristjánsson og GuAjón ívars- son. MorgunblaöiA/Julius UMFN íslandsmeistari Í4. flokki Linda Stefánsdóttir: Mjög fjölhæf íþróttastúlka HANDBOLTI, körfubolti, fót- bolti og frjálsar íþróttir eru meAal þeirra íþróttagreina sem Unda Stefánsdóttir 14 ára hefur lagt stund á eöa stundar núna. Unda er nýflutt til Reykjavfkur frá Vfk f Mýrdal og fór aö œfa frjálsar hjá KR vegna þess aö skólasystur hennar eru margar f því félagi. Körfubolta stundar Unda hinsvegar hjá ÍR og sagöi hún aö karfan vœri sín uppá- haldsíþrótt. Þrátt fyrir ungan aldur á Unda l O mikinn keppnisferil að baki nú þegar í frjálsum íþróttum, hún hefur keppt á Landsmóti, ís- landsmeistaramóti, fjöldanum öllum af mótum í nágrenni Víkur svo dæmi séu tekin. Á þessum mótum hefur hún unnið til ýmissa verðlauna í langhlaupum sem eru þær greinar sem hún leggur áherslu á. Linda var ánægð með dvölina í KR, „maöur fær mun meiri til- sögn hér en í Vik," sagði hún. Það er óskandi að Linda haldi ótrauö áfram íþróttaiðkun sinni en hætti ekki um 16 ára aldur, sem hún segir marga gera, því hér er mikið íþróttaefni á ferðinni. SÍÐASTLIÐIÐ sumar vann FriA- rik Snæbjörnsson 13 ára tvo Reykjavíkurmeistaratitla ífrjáls- um fþróttum í sfnum aldurs- flokki. Þessa titla vann hann fyrir langstökk og hlaup en auk þess segir hann að stangar- stökkiö freisti sín mikiö. Friðrik, sem býr í Víkingshverfi og hefur æft fótbolta meö því félagi, sagði að engar frjálsar væru stundaðar í Vtkingi og því hefði hann farið í KR. „Og óg sé sko ekkert eftir því, hér er frá- bært félagslíf og fullt af krökk- um," sagði hann með áherslu- þunga. Um möguleikana á aö verja Reykjavíkurmeistaratitlana sagöi Friðrik að það gæti orðið erfitt en auðvitað stefndi hann að því. • Þessir kappar hlupu áhertahlaup 4. fl. Vals þann 8. maf sl. Var hlaupiö frá Kambabrún og f bæinn. Þetta hlaup var haldiö til styrkt- ar Ítalíuferö á komandi sumri. Heldur flokkurinn á stærsta hand- knattleiksmót sem haldiö er fyrir unglinga f heiminum f dag. Morgunblaöiö/Bjami • ÞorvarAur GuAmundsson fer lótt yfir þessa hæö enda á hann best 1.25 og stefnir á aö fara yflr 2 metra f fyllingu tímans. Þorvarður Guðmundsson: Náði betri árangri ífrjálsum ÞORVARÐUR GuAmundsson 11 ára er mjög efnilegur frjáls- fþróttamaöur sem hefur lagt stund á frjálsar f 2 ár. Hann byrjaöi á aö æfa knattspyrnu en sagöist hafa hætt þvf eftir að hann komst í kynni viö spretthlaup, hástökk, langstökk og annað það er fylgir frjálsum fþróttum. Þorvarður sagði að ástæðan fyrir því að hann valdi frjálsar fram yfir knattspyrnuna væri að hann hafi náð betri árangri í frjálsum. Já og árangurinn er rnjög glæsilegur, síðasta sumar vann nann t.d. til gullverðlauna í 60 m hlaupi á íslandsmeistara- mótinu og varð annar í hástökki stökk 1.15 m. Núna er Þorvarður farinn að fljúga yfir 1.25 og segist stefna á að komast vel yfir 2 metrana i framtíðinni. Atli Ragnar, vinur Þorvarðar, á stóran þátt í að félagi hans fór að æfa því eins og Þorvarður sagði: „Hann spurði hvort ég mætti koma á æfingu og það var allt í lagi." Það er ekki amalegt að eiga trausta vini í hinni hörðu baráttu íþróttanna eins og ann- ars staðar. Friðrik Snæbjörnsson: Vann tvo meistara- titla I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.