Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986 5 Norræna húsið: Yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar Yfirlitssýning á verkum Svav- ars Guðnasonar verður opnuð í Norræna húsinu í dag klukkan 14.00 og er hún framlag hússins til Listahátiðar 1986. Svavar Guðnason fæddist í Homafírði árið 1909 og fór til Kaupmannahafnar 1935. í Dan- mörku var Svavar m.a. viðriðinn útgáfu tímaritsins „Helhesten" og tók þátt í „haustsýningum" danskra listamanna, en hópurinn sem stóð að þeim sýningum, myndaði síðan að þetta hafi verið mjög gróskumik- ið tímabil á ferli Svavars og mikil- vægt með tilliti til aiþjóðlegrar list- ar. Á þessum tíma hafi „abstrakt"- list beggja vegna Atlantshafsins; í Bandaríkjunum „New York-skól- inn“ með mönnum eins og Jackson Pollock, Gorky Rothko o.fl. og í Eívrópu „Parísar-skólinn", Fautrier, Baizane ásamt öðmm. En einnig norður-evrópskur „valkostur" við Parísarskólann, Cobra-hópurinn. „Við höfum lagt mjög mikið í Morgunblaðið/Einar Falur Hjónin Svavar Guðnason og Ásta Eiriksdóttir á Listahátíð. hinn sk. „Cobra-hóp“. í honum vom m.a. listamennimir Ejler Bille, Egill Jacobssen og Asger Jom. Svavar hélt alfarið heim til íslands 1951, en 1945 hafði hann sett upp sýn- ingu á verkum sínum í Reykjavík, sem Ólafur Kvaran listfræðingur sagði að hefði markað upphaf „ab- strakt“-listar á íslandi. Á sýningu í Norræna húsinu em verk frá ámnum 1938-80 og spann- ar hún því allan listrænan feril Svavars. Sérstök áhersla er lögð á málverk frá fimmta áratugnum og mörg listaverk fengin að láni frá dönskum söfnum af þeirri ástæðu. í grein um Svavar Guðnason í sýn- ingarskrá segir Per Hovdemakk, þessa sýningu", sagði Knut 0degárd, forstjóri Norræna húss- ins, í samtali við Mbl. „Svavar Guðnason er einn stærsti listamað- ur íslands og sá íslenski listamaður sem hefur lagt hvað mestan skerf til evrópskrar samtímalistar." Ólaf- ur Kvaran listfræðingur var á sama máli. „Það hefur ekki verið haidin yfirlitssýning á verkum Svavars hér á íslandi síðan 1960 og því komin heil kynslóð sem varla hefur heyrt hans getið." Þeir Knut 0degárd og Ólafur Kvaran áttu ásamt Hannesi Páls- syni, bankastjóra, og Robert Dahl- mann Olsen, arkitekt, sæti í sýning- amefnd sem valdi myndimar á sýn- Akranes: Framsóknarflokkur og Al- þýðubandalag í meirihluta Akranes. NÝR meirihluti hefur verið myndaður í bæjarstjórn Akra- ness af fulltrúum Framsóknar- flokks og Alþýðubandalags. Eins og sagt var frá i blaðinu á mið- vikudag voru viðræður þá á lokastigi og eins hafði núverandi bæjarstjóri, Ingimundur Sigur- pálsson, ekki svarað því hvort hann vildi gegna starfi sínu áfram. Nú hafa sem sagt síðustu endamir verið leystir og Ingi- mundur mun gegna starfi sínu áfram. Á Akranesi var fyrir meirihluti Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Alþýðuflokkurinn hefur setið sam- fellt í 32 ár í meirihluta, en Sjálf- stæðisflokkurinn með nokkmm hlé- um frá því að Akranes hlaut kaup- staðarréttindi 1942. Síðasti fundur fráfarandi bæjar- stjómar var á föstudag og verða nú miklar breytingar á mönnum f stjóminni. Sex af aðalfulltrúum hætta störfum, Valdimar Indriða- son, Hörður Pálsson, Ragnheiður Ólafsdóttir, Jón Sveinsson, Guð- mundur Vésteinsson og Engilbert Guðmundsson. Málefnasamningur nýja meiri- hlutans hefur ekki verið birtur, en reiknað er með að það verði öðm hvom megin við helgina. JG Morgunblaðið/Einar Falur Knut Odegárd, forstjóri Norræna hússins, og Ólafur Kvaran, listfræðingur, við eitt verka Svavars á sýningunni. Verkið, sem heitir „Komposition", er fengið að láni frá Louisiana-safninu í Kaupmannahöfn. inguna í samráði við listamanninn sjálfan. Myndimar, sem em 45 talsins, hafa verið fengnar að láni frá söfnum hér jafnt sem í Dan- mörku, stofnunum, einkaaðilum og úr einkasafni þeirra hjónanna Svav- ars Guðnasonar og Ástu Eiríks- dóttur. Sýningunni, sem verður opin daglega kl. 14.00-19.00 fram að 20. júlí, fylgir sýningarskrá með greinum um listamanninn eftir R. Dahlmann Olsen og Per Hovden- akk. Formálsorð ritar Knut 0degárd. kvöld í Broadway fimmtudagskvöldið 19.júníkl. 19.30 Tekið verðurámóti matargestum með Ijúffengum fordrykk frá Malibu Sjávarréttasúpa Lambapiparsteik Kajfi og konfekt MATSEÐILL DAGSKRÁ: ICY tríóiö flytur nokkur lög. Dansstúdío Sóleyjar nemendur Sóleyjar flytja nýjan dans. Diddú — Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur. Tískusýning þátttakendur í Elite keppninni sýna tiskufatnaÖ frá nokkrum verslunum. John Casablanca kynnir vinningshafa. DansaÖ fram eftirnóttu. Auður Elfsabet J6hann«d6ttlr (t.h.) og Staphanle Sunna Hockett stúlkurnar sem urðu í fyrsta sæti hérálandi 1985. MIÐASALAOG BORÐAPANTANIR í BROADWAY í SÍMA 77500 DAGLEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.