Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Click here for more information on 273. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						28

r"TT-wr\i7-TTiir   mrst. T{jtxtt'-í<t/-itií
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986
+
Ekkertlátá
óeirðum og verk-
f öllum á Indlandi
Nýju Delhi, Reuter, AP.
ALDA óeirða og verkfalla gekk
yfir norðvesturhluta Indlands í
gær í kjölfar fjöldamorðanna á
sunnudag, er síkar myrtu 24
hindúa í Punjab. Reyndi Iögregl-
an eftir mætti að koma í veg
fyrir, að hindúar hefndu sín með
ógnarverkum á síkum, en allt
kom fyrir ekki. Þrír síkar voru
skotnir til bana og var einn
þeirra aðalvitnið í miklu hryðju-
verkamáh, sem nú er fyrir dómi.
Ástandið versnaði enn síðdegis í
gær, eftir að það upplýstist, að
öfgamenn úr röðum síka höfðu
myrt 10 manns til viðbótar í Punjab
á mánudag. Lá víða við upplausnar-
ástandi. I Punjab og nærliggjandi
ríkjum féllu ferðir almenningsvagna
nær algerlega niður og í mörgum
borgum voru verzlanir og skólar
lokaðir.
Iðnaðarborgin Jollundur og hin
heilaga borg síka, Amritsar, voru
sem lamaðar af völdum verkfalla
annan daginn í röð. Lögreglan í
Punjab handtók tvo kunna harðlínu-
menn úr röðum síka, sem kunnir
eru af andstöðu við ráðherrann
Surijit Singh Barnala ráðherra, sem
er einn hófsamasti forystumaður
síka í Punjab.
Lögreglan í Punjab hefur nú
ákveðið að taka upp enn harðari
aðgerðir gegn hryðjuverkum en
áður. Verða sérstakar lögreglu-
sveitir stofnaðar í því skyni og
heimild veitt til að gera upptækar
eignir öfgamanna, sem hlotið hafa
dóm fyrir glæpi.
í Nýju Delhí var allt lögreglulið
borgarinnar, en í því eru 32000
manns, kallað út, til þess að hindra
átök milli síka og hindúa. Beittu
þeir bæði kylfum og táragas-
sprengjum til að dreifa æstum
múg, sem safnazt hafði saman víða
í borginni. Voru það einkum hindú-
ar, sem hugðu á hefndir gagnvart
síkum, en þeir síðarnefndu héldu
sig sem mest innandyra.
Rajiv Gandhi, forsætisráðherra
Indlands, sagði í gær, að nú væri
nauðsyn á „hörðum og skjótum
aðgerðum"  og kvaðst hafa látið
Kanada:
Rannsókn í
hvalskipamálinu
stendur enn yfir
New York, frá fréttaritara Morgunblaðs-
ins, Ji'mi ÁsRi'iri Sigurðssyni.
RANNSOKN kanadisku ríkislög-
reglunnar á hugsanlegri aðild
Kanadamanna að skemmdar-
verkunum í Hvalfirði og
Reykjavík stendur enn yfir.
Brian Wiseman lögregluforingi í
Vancouver, á Kyrrahafsströnd
Kanada, tjáði fréttaritara Morgun-
blaðsins í gær, að hann væri í þann
mund að fara á fund með rannsókn-
armönnum málsins. Wiseman bjóst
við, að rannsóknin myndi tæki enn
nokkurn tíma.
gera sérstaka áætlun til að binda
endi á hryðjuverk öfgamanna úr
röðum síka.
Of saveður í
Skandinavíu
Stokkhólmi, Reuter.
MIKIÐ illviðri gekk yfir Skand-
inavíu í gær og urðu þúsundir
heimila í Svíþjóð rafmagnslaus
auk þess sem járnbrautasam-
göngur riðluðust. Ekki reyndist
unnt að sigla ferjum á milli Mál-
meyjar og Kaupmannahafnar.
Hollenskt flutningaskip sem statt
var á Norðursjó sendi út neyðar-
kall og var áhöfninni bjargað,um
borð í nærstödd skip. Sænskt skip
sem statt var á Eystrasalti þurfti
einnig á aðstoð að halda og var það
dregið til hafnar í Danmörku.
í gær snjóaði í fyrsta skipti á
þessum vetri í Stokkhólmi og Hels-
inki og kváðust sænskir veðurfræð-
ingar eiga von á kólnandi veðri.
Ástralía:
Að aflokinni megrun
AP/Símamynd
Holdafar meðlima bresku konungsfjölskyldunnar er í senn áhuga- og áhyggjuefni manna víða um
heim. Myndir þessar bera það með sér að megrunarkúr Söru, hertogaynjunnar af York hefur
borið verulegan árangur. Myndin til vinstri var tekin i júní en hin í síðustu viku.
Bresku stjórninni gert
að afhenda leyniskjöl
o_-j_____    Y____t___« II    D___.___
Sydney, London, AP, Reuter.
DOMSTÓLL í Sydney úrskurðaði
í gær að breskum stjórnvöldum
bæri að afhenda lögfræðingum
Peters Wright, fyrrum njósnara
bresku leyniþjónustunnar (MI5),
trúnaðarskjöl en ríkisstjórn
Margaret Thatcher reynir nú
hvað hún getur til að hindra útg-
áfu endurminninga hans f
Ástralíu i nafni þjóðaröryggis. Á
mánudag sagði Gough Whitlam,
fyrrverandi forsætisráðherra
Astralíu, fyrir réttinum í Sydney
að Anthony Eden, fyrrum for-
sætísráðherra Breta, hefði a.ni.k.
tvisvar samþykkt að Nasser, for-
setí Egyptalands, yrði ráðinn af
dögum.
Gough Whitlam er stýrði stjórn
Verkamannaflokksins 1972-1975,
sagðist hafa látið endurskipuleggja
áströlsku leyniþjónustuna eftir að
hann varð forsætisráðherra. Hún
hefði starfað á svipaðan hátt og sú
breska og hefði hahn ekki getað
fellt sig við þá starfshætti. Whitlam
hélt því fram að breska leyniþjón-
ustan hikaði enn ekki við að brjóta
lög , en hið sama gilti ekki um þá
áströlsku.
Dómstóllinn í Sydney kvað í gær
upp úrskurð þess efnis að bresku
ríkisstjórninni bæri að afhenda
Wright og lögfræðingum hans skjöl
m.a. um Sir Roger Hollis, fyrrum
yfirmann bresku leyniþjónustunnar,
en Wright hefur sagt hann hafa
Peter Wright, fyrrum starfsmaður bresku leyniþjónustunnar, og
kona hans á göngu í Sydney er hlé var gert á réttarhöldum vegna
útgáfu endurminninga hans.
verið útsendara Sovétmanna. Dóm-
arinn sagði lögfræðinga Wrights
þurfa á skjölunum að halda til að
geta flutt málið en aðrir munu ekki
fá aðgang að þeim. í réttarhöldun-
um í Sydney hefur einnig komið
fram að breska ríkisstjórnin gerði
ekkert til að hindra útgáfu tveggja
bóka um leyniþjónustuna, sem tveir
blaðamenn rituðu eftir að hafa rætt
við fyrrum háttsetta embættismenn
innan hennar.
Breska ríkisstjórnin hefur einnig
reynt að koma í veg fyrir að endur-
minningar Joan Miller, sem starfaði
á vegum bresku leyniþjónustunnar,
verði gefnar út á írlandi. í gær
úrskurðaði dómari í Dublin að þessi
krafa stjórnvalda á Bretlandi fengi
ekki staðist. Útgefendur bókarinnar
segja hana ekki hafa að geyma
neinar upplýsingar sem skaðað
gætu öryggishagsmúni Bretlands.
4 I Bretlandi hefur stjórnarand-
staðan, sérstaklega Verkamanna-
flokkurinn, reynt að gera ríkisstjórn
íhaldsflokksins tortryggilega vegna
tilrauna hennar til að stöðva útgáfu
bókar Peters Wright um bresku
leyniþjónustuna. Hafa ráðamenn
innan flokksins rætt við lögfræðing
Wrights og fengið frá honum upp-
lýsingar. íhaldsmenn hafa gagnrýnt
þetta og segja að stjórnmálamenn
eigi ekki að starfa með aðilum er
vinni gegn öryggishagsmunum
Breta. Clive Soley, talsmaður
Verkamannaflokksins i innanríkis-
málum, hefur sagt, að hann gruni
bresku leyniþjónustuna um að hafa
hlerað samtöl Neils Kinnock, form-
anns Verkamannaflokksins, og
starfsmanna hans og lögfræðinga
Wrights í Ástralíu.
pavogi
+¦
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52
Page 53
Page 53
Page 54
Page 54
Page 55
Page 55
Page 56
Page 56
Page 57
Page 57
Page 58
Page 58
Page 59
Page 59
Page 60
Page 60
Page 61
Page 61
Page 62
Page 62
Page 63
Page 63
Page 64
Page 64