Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 Mezzoforte í þýsk- um sjónvarpsþætti - eftir velheppnaða hljómleikaferð um Evrópu HLJÓMSVEITIN Mezzoforte hefur undanfarnar fimm vikur verið á hljómleikaferð í Evrópu. Dvöl hljómsveitarinnar ytra hefur nú verið framlengt um eina viku þar sem ákveðið hef- ur verið að þeir félagar komi fram fram í sjónvarpsþætti, sem sýndur verður um allt Þýskaland 18. desember næstkom- andi. Að sögn Steinars Berg ísleifsson- ar, sem annast hefur mál hljóm- sveitarinnar, hefur hljómleika- ferðin verið ákaflega vel heppnuð og uppselt á alla hljómleika til þessa. í mörgum tilfellum hefðu færri komist að en vildu og vitað væri, að á hljómleikum Mezzo- forte í Noregi hefðu miðar verið seldir á svörtum markaði á allt að sexföldu verði. Steinar Berg sagði að hljómleikaferðin hefði verið skipulögð í tengslum við útgáfu nýjustu hljómplötu Mezzoforte, „No Limits" og hefði hljómsveitin því aðeins farið til þeirra landa sem platan hjefur verið gefin út í, það er til Sviss, Þýzkalands og Norðurlanda. Nú væri hins vegar verið að skipu- leggja hljómleikaferð Mezzoforte til fleiri Evrópulanda, þar á með- al Englands, Hollands, Frakk- lands, Italíu og Spánar og kvaðst Steinar gera ráð fyrir að sú ferð yrði farin í lok febrúar eða byijun mars á næsta ári. Jafnframt væri unnið að útgáfu á tveggja laga plötu hljómsveitarinnar í þessum löndum. Upphaflega var gert ráð fyrir að yfírstandandi hljómleikaferð Mezzoforte tæki fimm vikur, en nú hefur einni viku verið bætt við þar sem þeim félögum hefur boðist að koma fram í einum vin- sælasta tónlistarþætti þýska sjónvarpsins, en sá þáttur ber heitið „Ohne Filter“. í þeim þætti munu koma fram ýmsar þekktar hljómsveitir og skemmtikraftar, þar á meðal hljómsveitin Toto, Mahavisnu Orchestra, Randy Crawford og Alison Moyet. Þátt- unnn verður sýndur um allt Þyskaland 18. desember næst- komandi á besta útsending- artíma, klukkan 20.00. Þar mun Mezzoforte leika þijú lög; Garden Party, EG Blues og No Limit. Hljómsveitin Mezzoforte Ævintýra- bækurnar í endurútgáfu TVÆR af ævintýrabókunum eftir Enid Blyton eru nú komnar út í endurútgáfu hjá Iðunni. Það eru Ævintýra- höllin og Ævintýraeyjan. Sigríður Thorlacius þýddi. í fréttatilkynningu frá Iðunni segir: „Ævintýrabækumar eru meðal vinsælustu bama- og ungl- ingabóka sem út hafa komið á íslensku, enda bæði skemmtilegar og spennandi." Ædntmevian Framleiðnisjóður landbúnaðarins: Styrkir til könnunará fiskeldis- möguleikum STJÓRN Framleiðnisjóðs landbúnaðarins hefur ákveð- ið að styrkja könnun á möguleikum til fiskeldis í tveimur sveitarfélögum á Suðurlandi. Sjóðsstjórnin hefur einnig ákveðið að leggja fram 300 þúsund krón- ur vegna kynningar Markaðs- nefndar landbúnaðarins á nautakjöti núna fyrir jólin. Fiskeldisverkefnin eru í Bisk- upstungum í Árnessýslu og Kirkjubæjarhreppi í Vestur- Skaftafellssýslu. í Biskupstung- unum vann fyrirtækið Eldisráð- gjöf hf. úttekt á fiskeldismögu- leikum í hreppnum og styrkti sjóðurinn kostnað við hana með 40 þúsund króna framlagi. I Kirkjubæjarhreppi er fyrirhuguð forkönnun á möguleikum til öfl- unar á heitu vatni með tilliti til uppbyggingar fiskeldis. Fram- leiðnisjóður greiðir 500 þúsund krónur til þessa verkefnis. • e OIL ERUM VIÐ MENN SHJGGSIA SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF. Pétur Eggeiz Ævisaga Daviös Davíð vinnur á skriístoíu snjalls íjár- málamanns í Washingion. Hanner í sííelldri spennu og í kringum hann er sílelld spenna. Vinur hans segir við hann; „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að íara írá Ameríku eins fljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur íullur aí upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðareí takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingamar." Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáfu af Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin íimm í þessari útgáíu af hinu mikla œtt- frœðiriti Péturs Zophomassonar. Myndir aí þeim, sem í bókinni em neíndir, em íjölmargar eins og í íyrri bindum ritsins, og mun íleiri heldur en vom í íyrstu útgáíunni, Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum viö menn Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki, sem hún kynntist sjálf á Snœfellsnesi, og einnig íólki, sem foreldrar hennar og aðrir sögðu henni frá. Þetta em frá- sagnir aí sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leirulœkjar-Fúsa, Þórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er frá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er af vísum í bókinni, sem margar hafa hvergi birst áður. Árni Óla Reykjavík f yrri tíma III Hér em tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Árna Óla, Sagt frá Reykjavík og Svipur Reykjavíkui, geínar saman út í einu bindi. Þetta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavík íyrri tíma. í þessum bókum er geysi- mikill fróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og íorvemnum er hana byggðu. Frá- sögn Áma er skemmtileg og lifandi, og margar myndir prýða bœkumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.