Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 BAÐSÖNGVARAR! BLÖNDUNARTÆKIN SEM FULLKOMNA ÁNÆGJUNA! Danfoss baöblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveöur hitastigið og skrúfar frá - Dan- foss heldur hitanum stöðugum. Danfoss blöndunartækin eru stílhrein og þau er auðvelt að þrífa. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA í^swsésíí Jl Aörgblöð með einni áskrift! Alþýðuleikhúsið: Eru tígrisdýr í Kongó? sýnt í hádeginu í Kvosinni SÝNINGAR hefjast í dag, fimmtudag, hjá Alþýðuleikhús- inu á leikritinu „Eru tígrisdýr í Kongó“? Leikrit þetta segir frá tveimur rithöfundum, sem hafa fengið það hlutverk að skrifa gamanleik um alnæmi, en eins og gefur að skilja er það hægara sagt en gert. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að sýna leikritið í hádeginu í veitingahúsinu Kvo- sinni á meðan geta leikhúsgestir nærst. í leikritinu koma fram tvær per- sónur, rithöfundamir tveir, en þá leika Viðar Eggertsson og Harald G. Haraldsson. í fyrstu er hug- myndin að hafa leikritið á léttu nótunum, en brátt verður höfund- unum ljóst að ekki þýðir annað en að fást við staðreyndir því málið er þess eðlis að ekki er hægt að hafa það í flimtingum. Til þess að bijóta það enn 'frekar til mergjar heimfæra þeir það upp á sjálfa sig og stekkur þeim enn síður bros á vör við það, þó svo að hlátur setji öðru hverju að áhorfendum. Leikritið er samið af tveimur Finnum, Bengt Ahlfors og Johan Bargum, en báðir hafa starfað um margra á skeið við Lilla Teatem í Helsinki. Þar var leikritið frumflutt í ágúst sl. og hefur gengið fyrir fullu húsi síðan. Þess má geta að heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi hafa fengið leikritið til sýninga í fram- haldsskólum næsta vetur. Það var Guðrún Sigurðardóttir, sem þýddi leikritið yfír á íslensku, en Inga Bjamason leikstrir því. Morgunblaðið/Bára Kristinsdóttir Viðar Eggertsson og Harald G. Haraldsson í hlutverkum rithöfund- anna í leiknum. Búninga teiknaði Vilhjálmur Vil- hjálmsson og lýsingu annast Ámi Baldvinsson. Sýningar verða í Kvosinni í há- deginu á virkum dögum, kl. 12.00 stundvíslega. Miðinn kostar 750 krónur, en innfalið í því verði er léttur hádegisverður og vínglas. EINSTAKUR LISTVIÐB URÐ UR ÓPER UHUÓMLEIKAR MEÐ RENATA SCOTTO OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Einfrœgasta sópransöngkona heims, Renata Scotto, syngur á óperuhljómleikum með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn ítalska hljómsveitarstjórqns Maurizio Búrbacini í Háskólabíói II. apríl nœstkomandi kl. 5. Þarflytur hún margarfallegustu óperuaríur sem skrifaðar luifa verið. Notið einstakt tœkifœri til að hlusta á þessa miklu listakonu. ALMENN MIÐASALA HAFIN í HÁSKÓLABÍÓI ítalski Idjómsveitar- stjórinn Maurizio Barbacini. I 'crölíl tryí’í’ir Jelöt>um ákvedinn midtifjöUhi fnnn lil 25. nnirs. Islcnsíti bókaklúbburinn Ummæli Kristjáns Jóhunnssonar: Einstakt tœkifœri fyrir óperuunnendur. Renata Scotto er stórkostleg söngkona og túlkun hennar er einstök. Stila (löi’öni’inniöa til \ 'mihhirfclaiiti lijá khíbbnmn aö fínvörahnryarslíy 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.