Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 53 Hafþór Ferdinandsson og Gísli Hjartarson við bilinn á Glámu. Sjónfríð er í baksýn til vinstri. Á bíl og vélsleðum upp á Glámujökul Kaldalóni. TVEIR kunnir ofurhugar í fjalla- ferðum fóru sunnudaginn 15. þessa mánaðar á vel búnum fjallajeppa upp úr Mjóafirði við Djúp upp á Glámujökul. Þetta voru þeir Hafþór Ferdinandsson, kallaður Hveravallaskreppur, og hinn þjóðkunni fjallafararstjóri hér um allar Norðurstrandir, Gísli Hjartarson á Isafirði. Hálfan annan tíma voru þeir að hífa sig á spili upp á brún Húsadals í Mjóafirði í snarbrattri hálkunni en urðu síðan að krækja út og suð- ur fyrir nýfennta skafla og töfðust við það vegna ófærðar. Var ferðinni heitið yfir allt hálendið til Dýra- fjarðar en vegna ófærðarinnar kom þeim félögum saman um að snúa við undir jökulbungunni Sjónfríði. Þangað á móti þeim komu menn frá Þingeyri á snjósleðum. Sólskin og blíðuveður fengu þeir félagar og fannst þeim þeir hvergi hafa komið nær hinni himnesku dýrð, sem flestir telja sér búna vera, og jafnvel töldu sig hafa komið skilaboðum til Sankti Péturs að taka vel á móti fréttakallinum úr Kaldalóni þá hann aldinn og hrum- ur leitaði þar húsa að loknu sínu stússi hér á jörðu. Útsýnið töldu þeir það dýrlegasta sem hér á jörðu fundist gæti enda komnir i allt að 900 metra hæð yfir sjó. Hrolleifs- borg og Jökulbunga á Drangajökli blasti þaina við þeim ásamt hæstu fjöllum Norðurstranda. Ekki eru þeir af baki dottnir með aðra reisu til að komast alla leiðina inní DýraQörð ef á gott færi hittist en úr þessari fjallaferð voru þeir komnir aftur til ísafjarðar klukkan hálf níu um kvöldið, enda báðir kennarar og áttu að bytja að vinna í skólum sínum á mánudagsmorg- un. Og það eitt er víst að sannarlega eru þessir Qallagarpar krýndir fyrstu menn sem yfir þessar fjalla- slóðir renna á bö. En þarna yfir lóðsaði Gísli Hjartarson 44 hesta og 14 manns í júlí 1985. Jens í Kaldalóni. GOODYEAR ULTRA GRIP 2 VEITIR FULLKOMIÐ ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Goodyear vetrardekk eru gerð úr sérstakri gúmmíblöndu og með munstri sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. Goodyear vetrardekk eru hljóðlát og endingargóð. LEIÐANDI 1 HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 26080 695500 - — UTSALA A IÉÍÐAVÖRUM ■ ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.