Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 11 Kristinn Sigmundsson söng lög við \j6ð Halldórs. Við flygfUinn er Jonas Ingimundarsson. Halldór leiðir frú Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands. Frú Auður Laxness gengur á eftir þeim. Umsjónarmaður Gísli Jónsson 384. þáttur Að þessu sinni athugaði ég nöfn 546 fermingarbama, 138 stúlkna og 135 pilta frá Akureyri og jafn- margra af hvoru kyni frá Reykjavík. í skránni hér á eftir eru tölur frá Akureyri settar á undan, og strik (-) á undan táknar að enginn Akur- eyringanna hafí heitið nafninu; öfugt ef enginn í Reykjavík heitir því. í kvennanöfnunum, sem birtast í dag, er sókn Bjarkarnafnsins at- hyglisverðust, einkum fyrir norðan (13+5), en þau „gömlu góðu“, svo sem Kristín (14), Guðrún (13), Helga (12), Margrét og Sigríður (11) standa vel fyrir sínu. Linda, Harpa, Eva og Berglind em í greinilegri sókn. Enn fjölgar tvínefnum. Röskiega 60 af hundraði allra fermingarbam- anna 546 heita tveimur nöfnum. Enginn teljandi munur er þar á milli kynja né heldur landshluta. Og þá em það kvennanöfnin. Aðalheiður 2- Fanney 1+1 íris4+2 Alda 2- Fjóla2+1 Jeanette-1 Andrea 1- Friðrika-1 Jóhanna3+1 Anna 2+6 Gerður-1 Jóna 1+2 Ambjörg 1- Gréta -2 Jónanna1- Amdís-l Guðbjörg-1 Júlía 1- Amey 1- Guðfínna-1 Júllanna 1- Amþrúður-1 Guðlaug -2 Karen 1- Ágústa-1 Guðleif 1- Karlína 1- Ámý 2+1 Guðný 1+2 Katrín 1+1 Áróra-2 Guðrún 6+8 Klara-1 Ása 1+1 Gunnhildur 2+1 Kolbrún 2- Ásdls 1+3 Gunnur 1- Kri8tine-1 Áshildur 1- Gunnþóra 1- Kristln 6+8 Ásrún -1 Hafdís 1+1 Kristjana 1+1 Ásta 1+3 Halia 2- Kristrún-1 Bára 1- Halldóra 3- Laufey 1+2 Berglind 2+5 Hanna 1+3 Lára4+1 Bima 1+1 Harpa 5+4 Lilja 3+4 Bjamey 1- Heiða 1+2 Lilý 1- Björg 3+5 Heiður 1- Lind-1 Björk 13+5 Helga 6+6 Linda 6+5 Bryndls-l Herdís 1- Lín 1- Brynja-1 Hilda 1- Louise-1 Brynhildur-1 Hildur2+1 Magna 1- Dagný 1- Hjördís -1 Magnea-1 Dagrún 1- Hólmdís 1- Margrét 4+7 Daney 1- Hólmfríður 2- María6+3 Dís-1 Hrafnhildur 1+1 Maríanna 1- Dóra-1 Hrefna 1- Martha-1 Dröfn-1 Hrund -2 Matthildur 1+1 Dögg 4- Hrönn 1+1 Nanna-1 Elín 2+2 Hugrún 2- Oddný-1 Elísa-3 Huld 1- Olga-1 Elísabet-1 Hulda 1+2 Óllna 1- Elsa 1+1 Inga4+1 Ótöf 3+1 Elva 4+1 Ingeborgl Osk3+3 Erlal- Ingibjörg4+4 Pálal- Ema2+2 Ingunn-1 Pállna 1- Eval+7 Irina-1 Petra 1- Eygló-1 ína-1 Ragnal+1 Ragnheiður -3 Sólrún 1- Ragnhildur 1+1 Stefanía-1 Rakel 1+1 Steina 1+1 Rannveig-1 Steinunn-1 Rina-1 Svala-1 Rós 1- Svanhildur 2- Rósa 2+1 Sylvía 1- Rutl+1 Sædls 1- Rún 1+1 Telma 1- Rúna 2+2 Tinna 2- Salvör-1 Unnur 1+1 Sara-1 Vakal- Selma -2 Valal+1 Sif 2+1 Valdls-l Signý 1- Valgerður3+1 Sigriður7+4 Vilborg 1- Sigrún 5+4 Vildís-1 Sigurbjörg 1+1 Ýr-1 Sigurborg-1 Þorgerður-1 Sigurlaug-1 Þóra-2 Sísý 1- Þórhildur 1- Soffla 1+5 Þórunn-1 Sonja 1- Þölll- Sóley 1- ösp 1- P.s. í síðasta þætti féll eitt orð niður í vísnaskýringu. Þar átti m.a. að standa: hólmgjörð (kenning)= sjór, hólmgjarðar nagli (kenning)= ey. Kjarvalsstaðir; Samsýning Listmálarafélagsins Listmálarafélagið opnar sýn- ingu á verkum ellefu félagsmanna sinna i vestursal Kjarvalsstaða i dag kl. 15. Samsýningar á vegum Listmálarafélagsins hafa skapað sér fastan sess {íslensku menning- arlifi og eru nú árviss atburður. í Listmálarafélaginu em nú 24 félagar og að þessu sinni sýna ellefu félagar verk sín. Það era þeir Bragi Ásgeirsson, Elías B. Halldórsson, Einar G. Baldvinsson, Einar Þorláks- son, Gunnar Öm, Gunnlaugur St. Gíslason, Hafsteinn Austmann, Jó- hannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Pétur Már og Valtýr Pétursson. Enn- fremur verða á sýningunni verk eftir Snorra Arinbjamar, f virðingarskyni við minningu hans, að sögn þeirra Elíasar B. Halldórssonar og Jóhann- esar Jóhannessonar. „Hann var merkur og góður málari, hljóðlátari en nútíminn er, en okkur sem að sýningunni stöndum finnst hann hafa orðið dálítið útundan f umræðunni um myndlist á undanfömum ámm,“ sögðu þeir Elías og Jóhannes. Morgunblaðið/Emilía Hafsteinn Austmann, Elias B. Halldórsson, Valtýr Pétursson og Jó- hannes Jóhannesson við málverk eftir Snorra Arinbjamar, „Maður í stiga“. OPH) HÚS Sjálfstæðismenn Seltjarnarnesi Opið hús í allan dag á Austurströnd 3. Veglegar veitingar. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélög Seltirninga. Kjördagskaffí í Valhöll I dag, laugardag, verður opið hús í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, frá kl. 13:00—18:00. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að líta við. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.