Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 127. tbl. 75.árg.____________________________________SUNNUPAGUR 7. JÚNÍ 1987_________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Bandaríkin: Flotavemd á Persaflóa kann að kosta mannslíf - segir formaður bandaríska herráðsins Washington, Reuter. Iran: Breskir sendi- menn rekn- ir úr landi London, Reuter. ÍRANIR hafa fyrirskipað fimm breskum sendimönnum í Teher- an að hafa sig á brott innan viku, að þvi er íranska fréttastofan Irna sagði í gær. í tilkynningu fréttastofunnar sagði að gripið hefði verið til þess- ara ráðstafana í refsingarskyni við þá ákvörðun breskra yfirvalda frá því á föstudag að víkja fimm írönsk- um sendimönnum úr landi. Á meðal bresku sendimanna sem skipað var að hafa sig á brott er Edward Chaplin, sem íranskir bylt- ingarverðir rændu og misþyrmdu þann 28. fyrra mánaðar. Honum var sleppt sólarhring síðar. Honduras: Contraleið- togi rekinn úr landi Te^ucigalpa. BBC og Reuter. FRETTIR, sem hafðar voru eftir heimildarmönnum innan And- spymuhreyfingar Nicaragna, stærstu skæruliðasamtakanna í Nicaragua, i gær, hermdu, að Contra-skæruliðum hefði verið fyrirskipað að yfirgefa Hondur- as. Stjórnvöld þar neita, að nokkur slík fyrirskipun hafi ver- ið gefin. Einn af leiðtogum skæruliða, Adolfo Calero, flaug frá höfuðborginni, Tegucigalpa, í gær. Samkvæmt fréttunum höfðu honum verið gefnar 24 klukkustundir til að hafa sig á brott. Enn fremur sagði, að fjórum öðrum Contraleiðtogum hefði verið synjað um leyfi til að koma til lands- ins, auk þess sem skæruliðasveitum Contranna í Honduras hefði verið gefinn nokkurra daga frestur til að yfírgefa landið. Hemaðaryfirvöld í Honduras vilja ekkert við þetta mál kannast, en heimildarmenn BBC í Mið-Ameríku sögðu, að svo virtist sem stjómvöld hefðu með þessum ráðstöfunum viljað koma í veg fyr- ir, að leiðtogafundur Contranna, sem hefjast átti í gær, yrði haldinn í Tegucigalpa. Rossiya sagði í gær, að flug Vest- ur-Þjóðveijans Mathiasar Rusts inn yfir Sovétríkin væri vatn á myllu andstæðinga afvopnunar, og gat sér til, að þessi sömu öfl hefðu staðið á bak við uppátækið. í grein undir fyrirsögninni „Flug FORMAÐUR bandaríska her- ráðsins hefur varað bandaríska þingmenn við hugsanlegum af- Rusts: Ævintýri eða ögrun" er flug Vestur-Þjóðverjans 28. maí borið saman við aðrar uppákomur, sem taldar hafa verið spilla fyrir af- vopnunarviðræðunum. „Það er óþægilegt að skrifa um þennan atburð," segir í greininni, - leiðingum aukinnar flotaverndar Bandarí kj astj órnar á Persaflóa. Bandariska varnarmálaráðu- „en víst er, að þeir sem mest hrósa Rust þessa dagana ... hefðu fyrst orðið kátir, ef lík vestur-þýska flug- mannsins hefði verið dregið kol- brunnið út úr flaki flugvélarinnar rétt innan við sovésku landamær- in.“ neytið hefur ekki viljað tjá sig um þau ummæU Johns Glenn, þingmanns frá Ohio, að Banda- ríkjastjórn hyggist eyða kinverskum flugskeytum, sem íranir ráðgera að setja upp við mynni Persaflóa. William Crowe, yfirmaður banda- ríska herráðsins, gerði í gær hermálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings grein fyrir hugs- anlegum afleiðingum aukinnar flotavemdar á Persaflóa. Kvaðst hann telja að herlið Bandaríkja- manna gæti tryggt öryggi olíuskipa og skipa sem sigla undir banda- rískum fána á þessum slóðum. „Hinsvegar kunna slíkar aðgerðir að kosta mannslíf og það er engan veginn tryggt að íranir auki ekki viðbúnað sinn, sem myndi leiða til þess að við stæðum enn á ný frammi fyrir erfíðum ákvörðunum," sagði Crowe. Ronald Reagan Bandaríkja- forseti hefur ákveðið að tryggja öryggi olíuskipa frá Kuwait, sem sigla munu undir bandarískum fána. John Glenn kvaðst telja þetta ranga stefnu og hvatti Bandaríkja- stjóm til að sýna írönum fulla hörku. Dagblaðið The Washington Post skýrði frá þvf á föstudag að íranir hefðu í hyggju að koma upp kínverskum flugskeytum við Hormuz-sund síðar í þessum mán- uði. Flugskeyti þessi draga 80 kílómetra og gætu íranir hindrað skipaferðir á Persaflóa í skjóli þeirra. í Bandaríkjunum er nú deilt um hvemig auka beri umsvif Bandaríkjamanna á Persaflóa eftir flugskeytaárás íraka á bandarísku freigátuna „Stark" í síðasta mán- uði. Nokkur óánægja ríkir á Bandaríkjaþingi vegna ákvörðunar Reagans um að ábyrgjast öryggi 11 olíuskipa frá Kuwait. Nokkrir þingmenn hafa lýst áhyggjum sínum yfir því að Bandaríkin kunni að dragast inn í átök írana og íraka Sovéska dagblaðið Sovetskaya Rossiya: Andstæðingar afvopnun- ar á bak við flug Rusts Moskvu. Reuter. A. J SOVÉSKA dagblaðið Sovetskaya

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.