Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 B 19 Afmæliskveðja: t MEÐ SEX ITAKINU ... og fer létt með það Nú fastallir drykkirnirfrá Sanitas fhandhægum sex-pakkningum . — Sanitas I i m HSfV : , ' Xí ■ ,■ - V-.:,.; - Sigrún Guðbrands- dóttir — 7 5 ára að þá hefðu sumir lagt hendur í skaut og ekkert aðhafst meir ef vitað hefðu um hvað framtíðin átti eftir að bera í skauti sér. Þær eru margar hvunndagshetj- umar í kring um okkur, en það köllum við þær sem okkur finnst hafa staðið óvenjuvel af sér boða- föll lífsins, þó þær hinar sömu líti á það sem_ sjálfsagða sjálfsbjargar- viðleitni. í þessum hópi eru þær margar ekkjumar sem setið hafa uppi með stóran bamahóp án þess að aurar eða matföng væru alltaf í sjónmáli. A slíkum stundum fínnst mér að oft hljóti bænir að hafa stig- ið til himna úr hugum þeirra, í vonum um, þó ekki væri nema aukaskammt af bjartsýni til að þreyja þau tímabil þegar útlit hefur verið fyrir að aðeins ímyndaður matur yrði á boðstólum. Þessum flokki kvenna tilheyrir Sigrún Guð- brandsdóttir kennari sem missti mann sinn Armann Halldórsson skólastjóra frá fimm ungum böm- um fyrir rúmum þrjátíu árum, fyrir daga tryggingabóta. Sem einstæðri móður á dögum tryggingabóta fer hugmyndaflugið óhjákvæmilega af stað er ég reyni að setja mig í spor hennar; fara rúm þrjátíu ár aftur í tímann. Sem bam sem aldrei þurfti að vera í vafa um að nógur matur væri til borðaði ég og drakk hjá Sigrúnu í æsku án þess að það svo mikið sem hvarflaði að mér hve mikinn teygjanleik krónumar þyrftu að hafa til að gera þessa máltíð mögulega. Eins þáði lítil stelpa alla þá kossa og gott atlæti sem Sigrúnu er svo eðlilegt að miðla án þess að vera meðvituð um þann mikla andlega nægtabmnn sem hún hlýtur að hafa búið yfír til að geta verið sígefandi af sjálfri sér þrátt fyrir erfíða lífsbaráttu. Nú á dögum sjálfsvorkunnsemi fínnst mér hún hljóti að hafa búið ymt óendanlegri bjartsýni. Bjartsýni sem er þess eðlis að það er eins og fólk missi aldrei sjónar á sólinni og voninni, sama hvað á dynur. Það er sérstök náðargáfa fínnst mér og þá sérstakiega er ég hugsa um þá lífsuppgjöf sem hefur birst í æ fleiri myndum undanfarin ár og það í heimi hinna svokölluðu allsnægta. En það er svona með þessa ein- staklinga sem þróast í takt við tímann, horfa fram á við og eru NYTT! NYTT! Hún var ung öldin þegar Sigrún Guðbrandsdóttir og systkini hennar fjögur fæddust og uxu úr grasi í faðmi Skagfirskrar náttúru, lærðu að lesa á bók lífsins og gefa gaum að undrum náttúrunnar. Enda hefur fróðleiksfýsn verið eitt af megin- einkennum þessara systkina, bama þeirra hjóna séra Guðbrandar Bjömssonar og Onnu Sigurðardótt- ur sem þá bjuggu í Viðvík í Skagafirði. Með sterktengt traust aweðri handleiðslu lögðu þau síðan út í lífíð án þess að forvitnast um framtíðarforlögin. Enda er hætt við nógu víðsýnir til að koma auga á það jákvæða í nýjum straumum. Þeir koma okkur stöðugt á óvart með nútímalegum lífsskilningi hvað sem gengnum aldarfjórðungum líður. Þar kemur einnig til innsýn í hvað skiptir máli þegar upp er staðið. Slíka innsýn á ég góða minn- ingu um því á heimili Sigrúnar fínnst mér að skilningur á leik og sköpunargleði bama hefði forgöngu fram yfir ytra prjál. Við fengum að hafa teppin á öfugum kollunum í friði þar til við vomm sjálf tilbúin að taka þau niður. Slíkt lifir eftir þegar margt annað er gleymt. Og það er örlítil mynd af minn- ingum tengdum Sigrúnu frænku sem koma upp þegar ég hugsa um hvað mér fínnst hún ung þó þrír aldarfjórðungar séu að baki. „Nei við skulum bara gleyma því“. Matthildur Björnsdóttir. RAFBORG, Rauðarárstíg 1 s: 11141. Panasonic PHOTO rafhlöður i myndavélar. ■.»| ■ - STRIK/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.