Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 2

Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 verkstæöi Reykjavík hafa sprottið upp margir spennandi staðirað undanförnu. Margirslíkirhafa sjálfsagt verið til langa lengián þess að nokkuð bæri á þeim. En það eralltafgaman að uppgötva eitthvað nýtt. Það eru til dæmis margar vinnustofur og verkstæði þarsem hægt erað kaupa handunnin verk, gerð á staðnum. Handgerðir hlutir hafa yfirleitt þann kost framyfir verksmiðjuframleidda að enginn hluturereins, og það kunna margir að meta. Við röltum um miðbæinn og gefum sýnishorn afþví sem bæjarbúum býðst ef þeir eru í leit að handunninni vöru. / T £ 'V s .«? Ö/, i '&tít lyandakot Túngata ái 3 £ 3. 3 £ 4 4 o 9* 3 3 ,*o9 ► $ £ 3 arbókhlaða / ðminjasafn ^ / íáskóli íslands Morgunblaðið/Þorkell Magnús KJartansson, alglnmaður Koggu, og Sonja Elídóttlr, naml hjá hennl. KOGGA Kogga, Kolbrún Björgúlfsdóttir, rekur keramikstúdíó og gallerí á Vesturgötu 5. Mest er unnið í postulín og steinleir, meðal annars skartgripir, skúlptúrar, nytjahlutir og fígúrur. Þetta eru allt módelgripir, engir tveir hlutir eru eins. BLÓMALIST Uffe Balslev og Guðbjörg Jónsdóttir reka verslunina Blómalist, Ingólfsstræti 6. Þar eru þau einnig með vinnustofu og sérhæfa sig í þurrblómaskreytingum. Á veturna eru þau með námskeið í blómaskreytingum, bæði fyrir áhugafólk og fagfólk. Morgunblaðið/Þorkell Uffe Balslev, blómaskreytlngamaður. Morgu nblaðið/Þorkell Þórunn Jónsdóttlr erað læra fatahönnun f París. SKRYDDA Kjartan Ólafsson og Eva Vilhelmsdóttireru með vinnustofu og verslunina Skryddu í Bergstaðastræti 1. Þar er saumaður fatnaður úr leðri og rúskinni ásamt húfum og töskum. Hægt er að fá sérsaumað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.