Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Click here for more information on 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987
49
GOLF
Fannars-
bikarínn
Um helgina fer fram opið
öldungamot í Grafarholti,
keppt verður um Fannarsbikar-
inn. Bakhjarlar að mótinu eru
Hanna og Valur Fannar og gefa
þau öll verðlaun til keppninnar.
Leikið verður með „Eclecctic"
fyrirkomulagi, þ.e. leiknar eru
18 holur á laugardag með for-
gjöf, en á sunnudag reyna
kylfingarnir að bæta skor sitt á
þeim holum, sem voru lélegar
hjá þeim daginn áður. Þannig
er í raun um að ræða besta skor
í hverri holu í tveimur hringjum.
Ræst verður út kl. 09.00.
Coca-Cola
mótið
Síðasta stigamót sumarsins
verður á golvellinum í Leiru
um helgina. Leikið verður á
laugardag og sunnudag, 36 hol-
ur hvorn dag. Eftir mótið verður
valið í landslið sem tekur þátt í
Norðurlandamótinu í karla og
kvennaflokki.
Á laugardaginn verður ennfrem-
ur punktamót fyrir þá sem ekki
taka þátt í stigakeppninni".
Skráning fer fram í golfskálan-
um í Leiru í síma 92-14100.
G.B. OPIÐ
m
Amorgun, laugardag, fer
fram G.B. mótið á Hamar-
svelli í Borgarnesi og hefst það
kl. 09.00.
Spilaðar verða 18 holur með og
án forgjafar. Verðlaun eru hin
veglegustu.
Rástíma má panta í síma
93-71166, 93-71168 og
93-71186.
KNATTSPYRNA
Þróttara-
dagurinn
Þróttaradagurinn 1987 verð-
ur haldinn á sunnudaginn
á félagssvæði Þróttar. Dagskrá-
in hefst kl. 13.00.
Hinir fjölmörgu þátttakendur í
Knattspyrnuskóla Þróttar í sum-
ar eru sérstaklega velkomnir
ásamt aðstandendum sínum.
Handknattteikskonur sjá um
kaffiveitingar.
Fram-
dagurínn
Framdagurinn 1987 verður
haldinn á sunnudaginn á
svæði félagsins við Safamýri.
Knattspyrnuleikir verða hjá
yngri flokkum félagsins á Fram-
vellinum. Einnig verður leikur á
vegum handknattleiksdeildar
Fram við íþróttahús Álftamýrar-
skóla.
Framkonur verða með kaffiveit-
ingar við nýbyggingu Fram-
heimilisins frá kl. 14.00.
íkvöld
Tveir leikir verða í 1. deild
kvenna í kvöld. ÍA og Þór
leika á Skipaskaga og KR og
KA á KR-velli. í 2. deild karla
leika Selfoss og Breiðablik á
Selfossi. Allir leikirnir hefjast
kl. 19.00.
FRJALSARIÞROTTIR
Þrír bestu spjótkastarar
Norðurlanda leggja alK
undir í Laugardalnum
ÞRÍR bestu spjótkastarar
Norðurlanda í dag mætast í
keppni á Laugardalsvellinum í
Reykjavflc laugardaginn 8.
ágúst. Hór er um að rœöa Ein-
ar Vilhjálmsson og Sigurð
Einarsson svo og sænska
spjótkastarann Peter Borg-
lund.
Einar setti sem kunnugt er Norð-
urlandamet, 82,94 metra, fyrir
mánuði og sigraði síðan glæsilega
á stórmóti í Rómaborg 10 dögum
síðar. Borglund varð um helgina
sænskur meistari með 80,30 metra
kasti, en hann hefur kastað um 82
metra f ár og er einu stigi á unda
Einari í stigakeppni Alþjóðafrjáls-
íþróttasambandsins. Sigurður gefur
þeim Einari og Borglund lítt eftir
og hefur kastað 80,84 metra í ár.
Þeir þrír eru óumdeilanlega beztu
spjótkastarar Norðurlandanna.
Fyrrum           Norðurlandamethafi,
Svíinn Dag Wennlund, þekktist ekki
boð um að koma hingað til keppni,
enda hefur honum gengið illa á
mótum í allt sumar, sjaldan eða
aldrei verið nær fyrrum Norður-
landameti sínu (82,64 í Banda-
ríkjunum í apríl) en um 4—5
metrum.
Verður viðureign þeirra Einars,
Borglunds  og  Sigurðar  ugglaust
KIMATTSPYRNA
.?»*•

Elnar Vllhjálmsson
spennandi og tilþrifamikil því
skammt er í heimsmeistaramótið
og keppast menn um að koma þang-
að með sem beztan keppnisárangur
í veganesti.
Spjótkastskeppnin er liður í lands-
keppni íslendinga og Lúxemborg-
ara. Sigurður Matthíasson og
Unnar Garðarsson keppa sem gest-
ir.
M
Slgurður Elnarsson
Vóstelnn og Eggert fá
góða keppnl frð sssfiskum
krlnglukastsra
Vésteinn Hafsteinsson og Eggert
Bogason fá góða keppni í kringlu-
kastinu á Laugardalsvelli um
helgina. Er þar um að ræða einn
allra fremsta kastara Svía undan-
farin ár, Göran Svenson, sem nú
reynir allt til þess að ná lágmarki
á heimsmeistaramótið í frjálsíþrótt-
um, sem hefst 29. ágúst næstkom-
andi í Rómaborg.
Peter Borglund
Svenson hefur kastað rúma 64
metra í ár en þarf að kasta 65
metra til að komast til Rómar. í
þessu sambandi hefur hann l:>eðið
FRÍ um að fá að keppa í kringlu-
kasti báða daga, en kringlukast
landskeppninnar fer fram seinni
daginn. Fær hann góða keppni
væntanlega frá Vésteini, sem setti
glæsilegt íslandsmet á dögununf^
er hann kastaði 67,20 og Eggert,
sem hefur kastað 60,72 í ár, en á
62,42 frá í fyrra.

Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
4. flokkur ÍA á hinum nýja velli áður en vígsluleikurinn hófst. Þarna eru
margir af stórspilurum framtíðarinnar á Akranesi ef að lfkum lætur.
Akranes:
Nýr íþróttavöllur
tekinn í notkun
Akurnesingar tóku formlega í
notkun nýjan grasvöil fyrir
skömmu en framkvæmdir við
gerð hans hafa staðlð yfir um
nokkurra vikna skeið. Meðtil-
komu þessa nýja vallar bætist
aðstaða knattspyrnufólks á
Akranesi til muna.
Eins og áður hefur komið fram
hér í blaðinu hafa þessar fram-
kvæmdir að mestu verið unnar í
sjálfboðavinnu og hafa einstakir
verktakar og fyrir-
tæki á Akranesi lagt
Knattspyrnufélagi
tA lið við uppbygg-
ingu knattspyrnu-
vallanna en félagið sér orðið sjálft
um rekstur íþróttavallarsvæðisins.
Formleg vígsluathöfn hins nýja vall-
ar fór fram með leik í íslandsmóti
4. flokks drengja milli Akraness og
Keflavíkur. Greinilegt var að hinn
nýji völlur fór vel í heimamenn því
þeir unnu stórsigur í leiknum, skor-
uðu tólf mörk gegn engu marki
gestanna.
Aður en leikurinn hófst ávarpaði
Gunnar Sigurðsson vallargesti sem
Jón
Gunnlaugsson
skrífer
fráAkranesi
voru fjölmargir og rakti gang fram-
kvæmda við völlinn og bað einn
þeirra verktaka sem hvað mest
lögðu að sér við framkvæmdir,
Guðmund Guðjónsson fram-
kvæmdastjóra Skóflunnar hf., að
taka fyrstu spyrnuna í leiknum.
Guðmundur gaf því hinum ungu
knattspyrnumönnum tóninn í þess-
um inikhi markaleik.
Það fór vel á því að fjórða flokkslið
Akraness vígði hinn nýja völl þvi
þeir hafa náð einstaklega góðum
árangri í sumar og eru nú í efsta
sæti í sinum riðli á íslandsmótinu
og hafa þeir unnið flesta andstæð-
inga sína stórt.
Skagamenn láta ekki staðar numið
í vallargerð. Síðar í sumar verður
enn eitt grassvæðið tekið í notkun
en það stendur ofan við svæðið sem
nú var tekið í notkun. Þegar það
svæði bætist við lætur nærri að til
sé á íþróttavallarsvæði Akurnes-
inga um 25.000 ferm. af grasvöll-
um. Það telja knattspyrnumenn á
Akranesi vera lágmark og eru því
farnir að huga að frekari fram-
kvæmdum.
Landskeppni
við Lúxemborg
ífrjáisum
í Laugardal
um helgina
ÍSLENDINGAR heyja lands-
keppni í frjálsíþróttum við
Lúxemborg f Laugardal nú um
helgina. Keppt verður laugar-
dag og sunnudag og hefst
keppni báða daga klukkan 14.
Keppt er í karlagreinum og
verða tveir keppendur frá
hvorri þjóð t hverri grein. Jafn-
framt keppa gestir í hverri grein,
m.a. keppir bezti spjótkastari
Svía, Peter Borglund, í spjótkasti
og þriðji bezti kringlukastari Svía,
Göran Svenson, kemur sérstak-
lega til þess að reyna hér við
lágmark á heimsmeistaramótið í
frjálsíþróttum, en til þess að kom-
ast þangað þarf hann að kasta
65 metra. Þá keppa þeir íslenzkir
frjálsíþróttamenn, sem næst
standa landsliði í flestum grein-
um. Og til þess að hífa mótið upp
enn frekar verður keppt í kvenna-
greinum báða dagana og verða
allar beztu frjáls- íþróttakonur
landsins þar á meðal.
Þrir nýilðar f landsliðinu
Þrír nýliðar verða í frjálsíþrótta-
landsliðinu sem keppir gegn
Lúxemborg á Laugardalsvelli um
helgina. Þeir eru: Arnar Snorra-
son UMSE, sem keppir í 400
metra hlaupi og boðhlaupum,
Gunnar Guðmundsson UÍA, sem , |
keppir í 200 og 400 metrum og
boðhlaupum, Jón B. Guðmunds-
son HSK, sem keppir í langstökki.
Ókeypis aðgangur
að landskeppnlnnl
í tilefni 40 ára afmælis FRÍ 16.
ágúst næstkomandi hefur verið
ákveðið að bjóða öllum ókeypis
aðgang að landskeppni íslands og
Lúxemborgar, sem háð verður í
Laugardal nú um helgina. Á und-
anförnum árum hefur FRÍ'boðið
unglingum ókeypis aðgang að
helztu frjálsíþróttaviðburðum, en
nú er gengið skrefi lengra og
verður ekkert gjald heimt við inn-
ganginn af þeim sem áhuga hafa
að fylgjast með keppninni. Má því
segja að þjóð allri sé boðið að
koma og fylgjast með keppninni.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44
Page 45
Page 45
Page 46
Page 46
Page 47
Page 47
Page 48
Page 48
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52