Morgunblaðið - 06.02.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.02.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 61 ÍÞROTTIR UNGLINGA / KEILA Sigur- ferð keilu- krakka til Englands - Komu heim hlaðnirverðlaunum Unglingasíðan sagði frá því fyrr í vetur að Keilusalurinn í Öskjuhlíð hefði staðið fyrir sérstöku keilumóti fyrir unglinga. Flugleiðir gáfu síðan verðlaun til sigurvegar- anna, sem var ferð til Englands til að keppa þar á keilumótum. Ellefu krakkar fóru utan og komu þeir heim fyrir skömmu, hlaðnir verðlaunum. Bestum árangri náðu Róbert Spano og Hörður Siguijóns- son — Róbert vaan fjóra bikara til eignar og Hörður tvo. Ásdís Ósk Smáradóttir. og Bjöm Vilhjálmsson hlutu sinn bikarinn hvort. Hópurinn var í sex daga í Englandi og keppti í Sunderland og Hull. Mikil ánægja var hjá hópnum með ferðina og er von á enskum krökk- um næsta sumar hingað til lands til að endurgjalda heimsóknina. |S ■% ^H i S ; t fm * ■ ’ v. | Hópurlnn, sem fór til Englands á vegum Flugleiða og Keilusalarins. Aftari röð frá vinstri: Jón Þ. Guðmundsson, Guðrún S. Guðmundsdóttir, Kristinn F. Guðmundsson, Bjöm Vilhjálmsson, Gísli Sturluson og Guðmundur Kristófersson, fararstjóri. Fremri röð frá vinstri: Hörður Sigurjónsson, Róbert Spano, Sveinbjöm Hjálmarsson, Ásdís Ósk Smáradóttir, Ásdis Spano og Ragnar Þór Jóhannesson. VERÐLAUN Morgunblaöið/Andrós Pétursson Hér að ofan sést allur hópurinn sem fékk verðlaun á uppskeruhátfð knatt- spymudeildar Breiðabliks. Til hliðar afhendir Ólafur St. Sigurðsson, spari- sjóðsstjóri Sparisjóðs Kópavogs, Kjartani Haraldssyni framfaraverð- launin í 6. flokki. SSAFSIASIS nðBUK Knattspymudeild Breiðabliks heiðrar leikmenn - Flestir flokkar leika íA-riðli Knattspymumenn Breiðabliks söfnuðust saman í byijun des- embermánaðar á árlega uppskeru- hátíð félagsins. Var þar margt um manninn enda er Andrés deildin ein fjölmenn- Pétursson asta knattspymu- skrifar deild landsins. Sparisjóður Kópa- vogs styður hátíðina á hveiju ári og gefur öll verðlaun sem þar em veitt. Það var Ólafur sparisjóðs- stjóri, sem veitti verðlaunin að vanda. Breiðablik er nú á góðri leið með að verða eitt sterkasta unglingafé- lag landsins eftir að hafa lent í dálítilli lægð fyrir nokkrum árum~^ Flest allir flokkar félagsins leika nú í A-riðli og einn flokkur, 3. flokk- ur kvenna, varð_ ísiandsmeistari síðastliðið sumar. Á hátíðinni fengu bestu leikmenn hvers flokks verð- laun og þar að auki vom veitt sérstök framfaraverðlaun í hveijum flokki. Landsliðsmenn Breiðabliks fengu sérstök verðlaun fyrir árang- ur sinn. Þeir vora á síðasta ári Amar Grétarsson, Halldór P. Kjart- ansson, Katrín Oddsdóttir, Kristrún Daðadóttir og Ásta María Reynis- dóttir. Þessir fengu verðlaun á uppskeruhátíð Breiðabliks: 6. flokkur: 5. flokkur 4. flokkur: 3. flokkur: 2. flokkur: M. flokkur Konur: 3. flokkur: 2. flokkun M. flokkur: Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Framfaraverðlaun Leikmaður ársins Grétar Sveinsson Kjartan Haraldsson. Aron T. Haraldsson Kristján Kristjánsson. Ásgeir Halldórsson Þorvaldur Víðisson Amar Grétarsson Kristján M. Atlason. Andrés Davíðsson Gunnar Friðriksson Ólafur Bjömsson Kristbjörg Harðardóttir Rósa Björk Brynjólfsdóttir Sara Haraldsdóttir Randí Níelsdóttir Svava Tryggvadóttir Starfsbikarinn fyrir gott starf innan deildarinnar hlaut Sveinn Skúlason. Flokkur ársins þjá Breiðablik var kosinn 3. flokkur kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.