Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Tvíburans í dag ætla ég að halda áfram að flalla um veikleika merkj- anna. Nú er komið að Tvíburamerkinu (21. maí— 20. júní). Það er rétt að taka það fram að hér er einungis um neikvæða möguleika að ræða, það sem Tvíburar þurfa að varast, en ekki það sem á við um alla Tvíbura. Sem betur fer höfum við vilja og skynsemi sem hjálpar okkur að forðast margt af því nei- kvæða i persónuleika okkar. Eiröarlaus Eitt af því sem oft háir Tvíburanum er eirðarleysi og þörf fyrir fjölbreytileika. Hann á því oft erfitt með að sitja kyrr og einbeita sér. Þetta getur t.d. háð honum hvað varðar skólanám, en einnig síðar í vinnu. Hann á þvi til að fara um of úr einu í annað. Helsta ráð við þessu er að hafa fjölbreytileika í daglegu lífi, í starfi og áhuga- málum. Ef slíkt er fyrir hendi minnkar eirðarleysið og lífsleiðinn sem getur komið fram ef lífsmunstrið er of ein- hæft. Yfirborðslegur Þessu sama eirðarleysi og þörf fyrir fjölbreytileika fylgir að Tvíburinn er oft yfirborðs- legur. Hann veit eitthvað smávegis um margt en þekk- ir ekkert til hlítar. Þetta er hin hliðin á fjölhæfni Tvíbur- ans. Blaöurgefinn Einn löstur er á sumum Tvíburum, en það er blaður- gefni. Almennt hefur fólk í þessu ágæta merki sterka þörf fyrir að ræða málin og miðla upplýsingum, en ( ein- staka tilvikum fer þessi eigin- leiki út f það að sífellt er tal- að og þá gjaman um allt og ekkert, eða öllu heldur er vaðið úr einu í annað. Stund- um er erfitt að sjá tilganginn með sögum Tvíburans sem eru oft án upphafs eða niður- lags og hafa lftið með málefni augnabliksins að gera. Falskur Tvíburinn á til að vera falsk- ur. Hann er vingjamlegur, vill vera jákvæður og er lítið fyrir að særa fólk. Það birtist stundum í þvf að hann brosir til þín og segir já, þó hann meini í rauninni nei. Það er því ekki alltaf gott að vita hvar þú hefur hann. f ein- staka tilvikum á Tvfburinn beinlínis til að ljúga að öðrum, eða a.m.k. að hagræða sann- leikanum. ÓáreiÖanlegur Af öðrum veikleikum má nefna að Tvíburinn á til að lofa upp í ermina á sér. Hann er vingjamlegur og félags- lyndur, hittir margt fólk og vill gjaman gera eitthvað fyr- ir alla. Það leiðir stundum til þess að hann getur ekki stað- ið við öll gefin Ioforð. Þetta stafar m.a. af því að Tvíbur- inn er breytilegt merki. Hann fer vfða og honum býðst margt. Hann er sveigjanleg- ur. Hann skiptir því oft um skoðun. Óraunsœr Tvíburinn er hugarorku- merki. Hann lifir mikið í heimi hugsunar og hugmyiida. í einstaka tilvikum leiðir það til þess að hann gerir ekki greinarmun á orðum, hug- myndum og raunveruleikan- um. Hann segir sögur og gerir áætlanir sem ekki standast raunvemleikann. Einungis möguleikar Að lokum er rétt að ítreka að í þessari umfjöllun er gengið útfrá neikvæðum möguleik- um. Hún á ekki við um alla í merkinu. GARPUR 1 \ZANDfr?/E£>l / I ETTL/i/Nf I /tiál? L/ST 1 /LL/1 A þETTA KANNSK/ /E-TTI EG/)£> HEI/HS/EXM GULLDÓR ’AÐUi? EN þó H/ETTIK Á AE> F/V?A þ/iNGAP,/M/NANPA. I ETTLA/N NlÆR ) EF NESTVR ■/ GÓÞUR &ARPA6/ EF GÓD þJÁLFDN TEELA ! (f/AZLEGA, FÉLA6AH) SKI?A/n&INN ! I^ SKyL/n/i? FElld/ GA/SDAF i EINU HÖGG/ ! SNÖG0 \//BB/ZÖGÐ! GRETTIR DYRAGLENS , ÉO VEIT EKKI AF Hl/ERJO pAO EK,EÍ5 ALLT/ir f pBSflR HmN $E6IR„HÓ"LAN6ARMI6 TIL A& . J •— SL'A htAMNÍ y 3-/0 UOSKA FERDINAND SMAFOLK THAT U)A5 VERY EMBARRA55IN6, MARCIE.. UVHV V\U YOU HAVE TO TELL CHUCK THAT UIE't? MI55 HIM ANPTHAT U)E LOVE HIM ? IT WA5 THE TENPER.NE55 OF THE MOMENT, 51R.. KN0WIN6 THAT WE WEKE 60IN6 OFF T0 CAMP... ANP UJE MAYNEVER 5EE EACH OTHER A6AIN.. Þetta var Magga... niðurlæging, Af hverju þurftirðu að segja Kalla að við myndum sakna hans og elskuðum hann? Það var viðkvæmni augna- bliksins herra ... vitandi að við vorum að fara í búðirnar... og við sæjumst kannski aldrei framar ... MAGGA! Umsjón: Guðm. Páll Amarson Vestur spilar 6t þjartanfu gegn Qórum spöðum suðurs. Vestur gefur; enginn á hættu. NorAnr ♦ 9663 ♦ 76 ♦ 7643 ♦ ÁK10 Suður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG5 Veatar Pus P Pus 2 Pan 4 1 i 2 grönd Psu Austur tekur tvo fyrstu slag- ina á ÁK f þjarta og skiptir svo yfir f Lauf. Hvemig á suður að spila? Spegilskiptingin gerir þetta spil illt viðureignar, auk þess sem punktamir f laufi og þjarta nýtast ekki sem skyidi. Það er greinilegt að spilið verður að liggja vel, þvf bseði þarf að svfna fyrir tfgulkóng og komast hjá þvf að gefa fleiri en einn slag á tromp. Gallinn er bara sá að austur getur ekki bteði átt tígulkóng og spaðaás. Hann hefur þegar sýnt ÁK I þjarta og með hin lykilspilin einnig hefði hann opn- að f qnlinu. Eina vinningBVonin er þvf að spO AV Hti einhvgm veginn þannigút: Norðnr ♦ 9663 ♦ 76 ♦ 7648 ♦ÁK10 Vtrtin Aartwr ♦ Á2 ......... ♦G107 ♦ 98432 ♦ÁKG10 ♦ 98 ♦ K106 ♦ 8642 + 978 Soður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG6 Rétta spilamexmakan er þvf að (^júpsvfna f trompinu við fyrsta tælrifæri. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu umferð Reykjavfkur- skákmótsins, sem nú stendur sem hæst, kom þessi staða upp f skák Zsofiu Polgar, Ungverjalandi, sem hafði hvftt og átti leik, og Luitjen Apol, Færeyjum. 29. Dxc4! — bxc4, 30. Rxc7 og svartur gafst upp, þvf hvftur fær drottrúnguna til baka og vinnur lið f leiðinni. Zsofia er ein af Polg- ar-systrunum þremur sem hafa allar sýnt mikil tilþrif á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.