Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 Að skera á háls eftirBaldur Ingólfsson Fyrir hálfu ári eða svo var stór- letruð fyrirsögn í Morgunblaðinu: Maður skorinn á háls, og sam- hljóða fyrirsögn var aftur í blaðinu hinn 7. þessa mánaðar. Mér brá í bæði skiptin, því að ég sá fyrir mér í huganum dauðan mann liggjandi í blóði sínu með skurð inn í bein þvert jrfir hálsinn framanverðan. Fyrsta hugsun mín var, að hér væru framin hrottalegri morð en mig hafði órað fyrir. Sem betur fer reyndist í bæði skiptin um villandi orðalag að ræða, sem hlýtur að stafa af því, að sá sem samdi fyrirsögnina skilur ekki, hvað í því felst að skera einhvem á háls. Kannski nægir meðfylgjandi mynd eftir hollenska málarann Hieronym- us Bosch (d. 1516) til að útskýra, hvað í margnefndum verknaði felst. Það sem höfundur á við í bæði skipt- in er, að maður hafi verið særður eða meiddur á hálsi með hníf, enda sést það, þegar fréttimar em lesn- ar, að báðir mennimir sluppu lif- andi. Annar komst meira að segja hjálparlaust á sjúkrahús. Ástæðan til þess, að nefndar fréttir komu svo illa við mig, kann líka að vera sú, að þegar ég var að alast upp, var ég iðulega sjónarvottur að því, að skepnur vom skomar á háls, eink- um lömb og kiðlingar, líklega vegna þess að skotvopn var ekki tiltækt. I orðabók Menningarsjóðs erú þessi dæmi: skera fé = slátra fé; skurð- arfé = sláturfé, og líka skera sig á háls. Ég þekki það orðasamband aðeins í merkingunni að fyrirfara sér. Enn mun það alsiða í araba- „Ég biðst velvirðingar á skrifum um svona sóðalegt efni, en ég get ekki stillt mig um að mótmæla villandi fyrir- sögnum eins og þeim, sem nefndar eru hér að ofan.“ löndum, að sauðfé sé skorið, ef til vill líka fleiri skepnur. Þetta minnir á útvarpsfrétt, þar sem var sagt frá því á miðviku- dep, að maður hefði verið skotinn á tilteknum stað úti í heimi, en nokkmm dögum seinna var skýrt frá því, að hann hefði fengið að fara heim af sjúkrahúsi á laugar- dag. Mér er spum, hvort veiðimað- ur myndi komast svo að orði, að selur, sem hann skaut, hefði kafað og forðað sér. Það er nefnilega ekki það sama að skjóta sel og skjóta á sel (án þess að hitta hann eða a.m.k. án þess að drepa hann). Nú þykir fréttamönnum ekki nægja að menn séu skotnir, heldur taka þeir fram, að þeir séu skotnir til SÖFNUN til kaupa á hjálpar- tækjum fyrir deild 20 á Kópa- vogshæli fór fram dagana 8. og 9. apríl sl. með aðstoð Stjörnunn- ar, Nýju sendibílastöðvarinnar og starfsfólks Kópavogshælis. Fjölmörg fyrirtæki og einstakl- bana. Hér virðist skorta á um skýra merkingu orða. Ég biðst velvirðingar á skrifum um svona sóðalegt efni, en ég get ekki stillt mig um að mótmæla vill- ingar veittu stuðning sinn þessa daga og er starfsfólk deildar 20 þakklátt fyrir þann stuðning. - Markmiðið var að safna fyrir sjúkralyftara sem notaður er til að lyfta lömuðum úr rúmi í stól, úr baði í stól og á salemi. Það tókst, andi fyrirsögnum eins og þeim, sem nefndar eru hér að ofan. Höfundur er menn taskólakennari. en samt vantar enn mörg nauðsyn- leg hjálpartæki. Þeim, sem ekki vissu af söfnun- inni, en vilja styrkja, er bent á gíró- reikning Foreldra- og vinafélags Kópavogshælis nr. 72700-8 vegna deildar 20. (Fréttatilkynning) Söfnun til styrktar Kópavogshæli STÓRKOSTLEGT LAND, FRAMANDI ÞJÓÐ. í ferðinni verður dvalið 4 daga í Istanbul og 2 daga í Bursa og Ankara. 4 dögum síðan varið til skoðunar og skemmtunar í Cappadocia en loks hvíld og hressing við sól og sjó í Antalya sem er þekktur ferðamannabær á miðjarðarhafsströndinni. Flogið heim um Istanbul og London. Verð á mann í tvíbýli ef pantað er tímanlega, aðeins Kr. 87.500.- MÍNNINéáRFtkFIR Vesturgötu 5. Reykjavik sími 622420 19 Yale LYFTARAR YALE lyftari ef þú ætlar að kaupa lyftara fyrir framtíðina ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 Inniskór Verð kr. 1190,- * vW /. Stærðir. 36-41 Litir. Hvitt, tDeige, blátt. Ath.: Skómir em úr mjúku hanskaskinnj og með góðu inn- leggi. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. ogskúffur Fyrirskrúfur.rærogaðra smáhluti. Einnig vagnar og verkfærastatíf. Hentugt á verkstæðum og vörugeymslum. Ávalltfyririiggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEIL D VfftSL UN BiLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.