Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <9(9.00 ► Með Körtu. Karta og Tútta fara i ferðalag 4BM0.30 ► 4BM1.25 ► 4BM2.00 ► 4BM2.30 ► Hló. og Karta sýnir börnunum stuttar myndir. Kátur og hjóla- Penelópa puntudrós. Benji. Leikinn Viöskipta- 4BM3.16 ► Laugardagsfér. Tónlistarþáttur. Plötu- krilin, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill, Selurinn Snorri 4BM1.10 ► Hinlr umbreyttu. myndaflokkur um heimurlnn snúöurinn Steve Walsh heimsækirvinsælustu dans- og óskaskógur. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar Teiknimynd. hundinn Benji og (Wall StreetJo- staði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Musicbox myndirnar eru með islensku tali. félaga hans. urnal). 1988. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fróttaágrip og táknmðlsfróttlr. 19.00 ► Litlu Pnjðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur. 4BM4.10 ► Blóð og sandur (Blood and Sand). Ástríöuþrungið samband myndarlegs nautabana og fagurrar hefðarkonu hefur örlagaríkar afleiðingar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hay- worth og Anthony Quinn. 4BM6.15 ► Listamannaskðlinn (The Soth Bank Show). Þáttur um breska gítarleikarann og lagasmið- inn Eric Clapton. Þýðandi: Ornólfur Árnason. 4BM7.16 ► (þróttir ð laugardegi. Litið verður yfir íþróttir helgarinnar og úrslit kynnt ásamt fréttum af (slandsmótinu — SL-deildin, Gillette-sportpakkanum, tröllatrukkunum og fréttum utan úr heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19Fréttirogfréttatengtefni. 4 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttlr 20.35 ► Ökuþór 21.15 ► Vólráð (Billion Dollar Brain). Bresk njósnamynd frá 1967. 23.00 ► Mimmi mólmiðnaðarmaður(Mimi Metall- Smeliir. Peter og veður. Breskur gamanmynd- Leikstjóri: Ken Russel. Aðalhlutverk: Michael Caine og Karl Mald- urgio). (tölsk bíómynd frá 1972. Leikstjóri: Lina Wert- Gabriel. 20.30 ► Lottó. afl. um ungan lág- en. Leyniþjónustumaðurinn Harry Palmer er sendur til Finnlands múller. Ungur Sikileyingur fer upp á land í leit að vinnu 19.60 ► stéttarmann. í erindagjörðum sem virðast sakleysisleg í fyrstu en fyrr en varir og betra lífi en kemst að því að eicki er allt sem sýn- Dagskrár- 21.00 ► Maðurvik- á hann i höggi við vitskertan auðkýfing sem hyggst útrýma komm- ist. Þýöandi: Steinar V. Árnason. kynning. unnar. únisma i heiminum. Þýðandi: Stefán Jökulsson. 0.45 ► Útvarpsfróttir ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.16 ► 20.45 ► Verðlr laganna <®>21.35 ► Skjöldur morðingjans (Badgeofthe Assass- <9(23.10 ► Dómarinn (NightCourt). fréttatengt efni. Ruglukollar. (Hill Street Blues). Spennu- in). Aðalhlutverk: James Woods, Yapphet Kotto o.fl. Aðstoð- <9(23.35 ► Handan Brúðudals Beyond the Bandarískir þættir um líf og störf á lög- arsaksóknara er fengiö i hendur að hafa upp á glæpa- Walleyofthe Dolls). þættir með reglustöö í Bandaríkjunum. flokki blökkumanna seem kalla sig BLA. Samtökin sem <9(1.20 ► Langstur dagur Aðalhlutverk: John bresku yfir- Aðalhlutverk: Michael hafa það eitt að markmiði að drepa verði laganna, eru Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda o.fl. btagði. Conrad o.fl. grunuð um morð að yfirlögöu ráði. 4.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sigvalda Júlí- ussyni. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli barnatíminn. Umsjón Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar a. Impromptu í B-dúr nr. 3 eftir Franz Schubert. Vladimir Horowitz leikur á píanó. b. Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Philippe Entremont leikur á píanó með Alban Berg strengjakvartettinum. (Hljóöritað á tón- leikum í Carnegie Hall 1987.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Ég fer í fríið. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.06 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og Viðey A Adögunum skrapp Ævar Kjart- ansson á vegum Dægurmála- útvarpsins út í Flatey að skoða nýuppgert bókasafn svo smágjört að það kæmist sennilega fyrir í íslenskri stássstofu. För Ævars vakir enn í minningu þess er hér ritar því þar ræddi hann við menn er hafa af eldmóði barist fyrir varð- veislu sérstæðra menningarminja. Slíkur eldmóður kveikir von í bijósti því hann sprettur ekki af von um fjárhagslegan ávinning heldur er aðeins glaðst yfír vel unnu verki og yfír því að hafa treyst líflínu menningararfsins. Að sjálfsögðu sigldi Ævar líka til Viðeyjar með Sundum þegar þar var vígð hin endurgerða Viðeyjar- kirkja og Viðeyjarstofa á 202 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Að venju var Ævar hress og kátur en eitthvað virtist vígsluhátíðin vefjast fyrir ljósvíkingnum því hann tjáði lesendum að honum liði svipað og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Ævintýri Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn” eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (7). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Land og landnytjar. Umsjón Finn- úti í Færeyjum þar sem menn eru alltaf að vígja endurreist merkis- hús. Svo tók Ævar tali staðarhald- aránn í Viðey, séra Þóri Stephen- sen, er var sama sinnis og Ævar að eiginlega væri vígslustundin í Viðey svolítið óraunveruleg og menn eiginlega ekki búnir að ná áttum. Ævintýri Vissulega er það ævintýri líkast þegar niðumíddar menningarminj- ar á borð við Viðeyjarkirkju og Við- eyjarstofu spretta skyndilega al- skapaðar fram úr húmi sögunnar, fegurri og tignarlegri en nokkru sinni fyrr. Og það er mikil gæfa að fá að njóta útvarps og sjónvarps á slíkum stundum. Að fá að njóta samvista við boðsgesti er standa á þeirri jörð er ilmar af ríkri sögu þykir mönnum í dag annars alveg sjálfsagt mál. Þannig breytir tækn- in lífi okkar og færir í rauninni bogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Guð- mundur Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Árna Thor- steinsson og Pál Isólfsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. Þáttur I umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. mennina saman á helgum stundum. En það er nú svo undarlegt að það nægir ekki manninum að horfa á merkisatburði. Þeir öðlast hvorki líf né lit né dýpt nema vængir tungumálsins sneiti sálimar. í ljóði Matthíasar Johannessen er Herdís Þorvaldsdóttir flutti við vígsluna leyndist sál Viðeyjar með Sundum. Ljóðvœngir ... slær fugl stórum vængjum við haf... sagði á einum stað í ljóði Matthíasar og svo hvarf hann að lokum til hins tímalausa djúps þar sem sólin gengur aldrei til viðar eða þannig upplifði undirritaður ljóðið. Og hvílíkur fengur er að skáldmáli þegar menn taka land í Viðey. Til slíkra staða ganga menn ekki tóm- hentir. Orðlistin, sönglistin, mynd- listin, sagan efla staðinn og um- hverfa fagurri náttúrunni og glæst- um mannvirkjum í ævintýraheim. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Um- sjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Pétur Grétarsson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 9.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. Söfnun HSL Stendurtil kl. 19.00. Frétt- ir kl. 16.00. 16.45 Hermann Gunnarsson lýsir leik Islands og Tékkóslóvakíu i Laugar- dalshöll. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Haraldur Gíslason. Lög úr söfn- uninni spiluð. HandverkiÖ En eins saknaði undirritaður frá hinni annars skilmerkilegu frásögn fíölmiðla af vígslu hinna endur- reistu Viðeyjarmannavirlq'a. Það var nánast ekki vikið að handverk- inu; listasmíðinni og hinni fögru lakkmálningu. Þess var sérstaklega getið er flugstöðin mikla í Keflavík var vígð að þar gætu erlendir menn dáðst að íslensku handverki og reyndar komu hér verktakar frá Bandaríkjunum er kváðust öfunda starfsbræðuma af því að eiga innan handar slíka handverksmenn er skópu innréttingamar í Leifsstöð. Gott handverk er gulls ígildi og svo ánægjulega vill til að yfírsmiðurinn í Viðey verður þar ráðsmaður. Og svo er bara að reisa við Korpúlfs- staði og fleiri merkisstaði lands vors með sama myndarbrag og Viðey. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Margrét Hrafnsdóttir 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími. E. 9.30 ( hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Opið. 17.00 ( Miðnesheiðni. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg, Landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Hauk- ur Þórsson 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Sjuddirallireivaktin. Nr. 2. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur) 16.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með tónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Sigriður Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.