Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						6 B
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988
I
Landslagið
er
svo
sterkt
Segir Ragna
Hermannsdóttir
myndlistarkona
Ragna Hermannsdóttir opnar
máiverkasýningu í Austursal
Kjarvalsstaða í dag, laugardaginn
27. ágúst. Á sýningunni eru 54
olíumálverk, máluð á pappír, kar-
ton og striga, auk einnar stórrar
dúkristu. Verkin eru ÖO unnin á
þessu ári en nú er rétt ár liðið
siðan Ragna sýndi grafíkmyndir
í Nýiistasafninu við Vatnsstíg.
lÆL ^.f
agna Hermannsdóttir
stundaði nám við
Myndlista- og handí-
ðaskólann 1980-1982,
•f*^^- '^^•fór síðan til eins árs
námsdvalar til Bandaríkjanna, kom
svo aftur heim og settist á skóiabekk
í MHI á nýjan Ieik, en stundaði síðan
framhaldsnám við Rikisakademíuna
í Amsterdam í HoIIandi 1984-1987.
Síðastliðið ár hefur Ragna starfað
hér heima og afraksturinn gefur að
lita í Austursal Kjarvalsstaða næstu
tvær vikurnar. Eftir að hafa rennt
augum yfir myndirnar á sýningu
Rögnu spyr ég hana hvort hún hafi
snúið sér að landslagsmálun eftir
heimkomuna frá Hollandi. Hún jánk-
'ar því. „Þetta er allt meira og minna
máiað undir áhrifum frá landslagi
en ég gerðí mér ekki grein fyrir því
að ég væri að mála landslag fyrr
en myndirnar voru tilbúnar. Það er
ekki hægt að komast hjá slíkum
áhrifum hér heíma á íslandi — lands-
lagið er svo sterkt." Aðspurð um
ákveðnar fyrirmyndir úr íslenskri
náttúru hristir hún höfuðið. „NeiV
ég laet ímyndunaraflið ráða ferðinni.
Það má líka segja að þetta séu alls
konar tilraunir með liti og litasam-
setningar. Ég hef Iöca hugsað og
undirbúið myndirnar á þessa sýn-
ingu sem eina heild — málað í salinn
eins og sagt er," segir Ragna.
Ragna býður þó gestum sýningar-
innar að skoða fleira en litagleðina
Morgunblaðið/KGA
Ragna Hermannsdóttir myndlist-
annaður.
í Landslagi ímyndunaraflsins því á
sýningunni bregður fyrir figúra-
tívum myndum — stemmningum
væri kannski rétt að segja. „Þetta
eru rómantískar myndir, vetrarnæt-
ur í snjó og tunglskinL" segir Ragna
um tvær myndraðir sem blaðamanni
verður starsýnt á. Nokkrar mynd-
anna snúast um hringi og í sumum
þeirra bregður fyrrr einkenmlegum
skepnum. „Nei, ég veit ekki hvaða
skepnur þetta eru," segir Ragna.
„Mér sýnast þetta vera fugiar eða
hestar. Ég hef mjög gaman af þvi
þegar aðrir horfa á myndirnar minar
og sjá eitthvað allt annað en ég sé
sjálf."
Ragna hefur orð á því að þessar
myndir séu mjög ólíkar þeim sem
hún sýndi í Nýlistasafninu fyrir-
árLJÉg held að þetta sé umhverfis-
breytingin. Maður málar öðruvísi á
Íslandi en í Hollandi." Ferill Rögnu
Hermannsdóttur myndlistarmanns
er óiíkur þvi sem margur á að venj-
ast. Ragna venti kvæði sínu í kross
á þeim punkti í lífi sínu þegar aðrir
hafa fellt allt í fastar skorður. Hún
tók sig til eftir áralangt starf sem
Ijósmyndari og settist á skólabekk í
myndhstinni — fullorðin konan —
og hefur hvergi slegið slöku við
síðan. Hún hefur tekið þátt í fimm
samsýningum hér heima og erlendis
og sýningin núna á Kjarvalsstöðum
er sjöunda einkasýningin siðan
1985. „Ég fékk þessa myndlistar-
dellu uppúr ljósmynduninni og sé
ekki eftir þvi. Ég hef getað sínnt
myndlistinni óskipt síðan en það er
alltaf óvissa um framhaldið. Eg veit
ekki hvað verður. Mér finnst mjög
gott að vera komin heim og vinna
hér aftur," segir Ragna. Aðspurð
hvort þessi miklu umskipti í lífinu
hafi verið ómaksins virði segir
Ragna af sánnfæringu: „Já, svo
sannarlega.''   ¦
H. Síg.
Sjón er sögu rikari því lítagleði Rögnu f er f orgðrðum á svarth vítri Ijósmynd.
Arnaldur Arnarson gítarleikari.
Arnaldur Arnarson gitarieikari er einn þeirra tón-
liatarmanna íslenskra sem lagt haf a Iand undir
fót og stundað framhaldsnám eriendis. Slíkt er
tæpast í frásögur f ærandi þar sem enginn telst
f ullnuma tónlistarmaður án f r amhaldsnáms á há-
skólastigi í viðurkeuudum konservatoríum eða
akadem í um útí í he imi. En Arnaldur hefur bætt
um betur og f yrir fjórum árum sló hami sér niður
í borginni Barcelona á Spáni og tekur þar þátt í rekstri Luthier-
tónlistarskóians ásamt sambýliskonu sinni, AIiciu Alcaiay, en hún
er stof nandi og stjórnandi skólans. Arnaldur og Alicia hafa d valiö
hér á landi í sumar og þvf var kjörið tækifæri að f o rv itnast um
skólann þeirra, tóniistarkennsiu á Spáni og gera jaf nveí einhvern
samanburð á tónl istamámi á íslandi og á Spáni.
Eg spurði Arnald fyrst hvernig
þetta hefði allt borið við, skólarekst-
ur og kennsla í Barcelona. „Ég lauk
mínu gitarnámí frá Royal Northern
College of Music í Manchester á
Englandi vorið 1982. Veturinn á
eftir var ég hér heima og starfaði
við gítarkennslu. Veturinn 1983-
1984 fór ég til Alicante á Spáni og
sótti þar einkatíma hjá gítarleikar-
anum José Tomás. Sfðan 1984 hef
ég starfað í Barcelona. Aðdragand-
inn að ferð minni þangað var dálít-
ið tilviljanakenndur, ég fór með
kennára mínum þangað en hann
hafði verið fenginn að Luthier-
tóniistarskólanum til þess að halda
stutt námskeið. Eg fylgdi honum
eiginlega mestan part af forvitni,
mig langaði til að skoða Barcelonu-
borg og dvaldi þar í nokkra daga.
Síðan má segja að málin hafi þró-
ast á þann veg sem þeim er nii
háttað," segir Arnaldur og brosir
Arnalds,
Shakespeare,
Tunström,
Tsjekov
Hallmar Sigurðsson,
leikhússtjóri LR
segir frá verkefnum leikársins
Á haustdögum hefst starfsár leik-
husanna á ný, eftír sumarfrí
starfsfólks. Leikfélag Reykjavík-
ur mun he f j a starf semi sína hinn
1. september og af því tflefni kom
blaðamaður að málí við Hallmar
Sígurðsson, leikhússtjóra og bað
hann að segja frá verkefnum Ieik-
ársins framundan.
„Fyrsta frumsýning vetrarins
verður á nýju verki eftir Ragnar
Arnalds sem hann nemir Sveitasin-
fóníu. Þetta er kímin frásögn ai
sveitalífi fyrir tveim til þrem áratug-
um, með alvarlegum undirtón þó.
Verkið er ekki sögulegt, en fjallar
um atburði og persónur sem við
könnumst við úr raunveruleikanum,
án þess að eiga sér beinar fyrirmynd-
ir. Leikstjori er Þórhallur Srgurðs-
son, leikmynd gerrr Sigurjón Jó-
hannsson og tómistin er eftir Atla
Heimi Sveinsson. Með viðamikil
hlutverk fara Valdimar Örn Flygenr-
ing, Edda Heiðrún Bachmann,
Margrét Akadóttir og Gurmar Ey-
jólfsson. Franisýmng verður um 20.
september".
„Um mánaðamótin september
október verður svo uppfærsla Kjart-
ans Ragnarssonar á Hamlet tekin
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8