Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 KORFUKNATTLEIKUR Frá Kúvæt til KR! Dr. Laszlo Nemeth, þjálfari íslenska landsliðsins og KR ÞRATT FYRIR að Dr. Laszlo unum og eyðilögðu alla bílana. í einum unglingaleiknum kom það meira segja fyrir að stórar járn- stangir fundust í æfingatöskum annars liðsins, en þær átti að nota eftir leikinn! Dómarar urðu hvað verst úti og nánast í hveijum leik urðu þeir fýr- ir árásum. Þá var brugðið á það ráð að panta dómara — bestu dóm- ara Evrógu — til að dæma deildar- leiki í Kuvæt!. Svo var skipt um dómara á tveggja vikna fresti og aðrir komu í staðinn. Þetta var að sjálfsögðu mikið vandamál. í öðrum löndum getur maður kannski reiknað út mögu- leika sína og verið nokkuð viss um úrslitin. En þarna gat maður átt von á öllu." Hvernig var að búa í Kúvæt? „Það er vart hægt að útskýra ástandið í þessu landi. Þetta er ung þjóð en þó ein ríkasta í heimi. Það má segja að allt hafi breyst á einni nóttu og lífíð er stanslaus tog- streyta milli gamalla siðvenja og evrópskrar siðmenningar. Það er ekki gott að skilja ástand- ið þama, en ef maður ætlar að komast af þá verður maður að reyna að aðlagast. Nemeth, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í körfu- knattleik og KR, sé aðeins 38 ára hefur hann töluverða reynslu að baki sem þjálfari. Hann hefur verið 1. deildar þjálfarií 12 árfyrst í heima- landi sínu, Ungverjalandi, og svo öðru framandi landi, Kú- vœt. Nú er hann kominn til ís- lands til að koma landsliði okk- ar í körfuknattleik „upp af botn- inum“ eins og hann segir sjálf- ur. w Eg var svo sem ekkert frábær leikmaður og eftir nokkurra ára baráttu við hnémeiðsli varð ég að hætta körfuknattleik. Þá var ég ^■i aðeins 26 ára,“ segir Eftir Nemeth. „Þá bauðst Loga B. mér að taka við einu Eiðsson frægasta liði Ung- veijalands, Csepel. Liðið var margfaldur meistari fyrir nokkrum árum, en þegar hér var komið sögu var staðan slæm og engir peningar til hjá félagirju. Því neituðu allir aðrir þjálfarar að taka við því, en ég sló til. Það er mjög óalgengt í Austur- Evrópu að þjálfarar hefli störf svo ungir og ég hafði litla reynslu sem þjáifari. Fyrsta árið sluppum við naumlega við fall, vomm í 14. sæti af 16, en svo fór okkur að ganga betur. Síðasta árið sigruðum við í bikarkeppninni og lentum í 2. sæti í deildinni." Til Kúvæt „Eftir sjö ár hjá Csepel langaði mig til að prófa eitthvað nýtt og eftir Ólympíuleikana í Los Angeles 1984, komu menn frá Kúvæt að máli við mig. Það hljómaði vel og miklir peningar í boði svo ég sló til og þar var ég næstu fjögur árin.“ Hvernig er að þjálfa í landi eins og Kúvæt? „Það er erfítt, undarlegt, spenn- andi og stundum hræðilega leiðin- legt. Eg hafði mjög gott samband við eigendur og stjómendur liðsins, en leikmennimir vom stanslaus höfuðverkur. Þeir vildu spila en höfðu ekki nokkum áhuga á að æfa. Það fór gífurlega í taugamar á mér. Stundum mættu þrír á æf- ingu, næsta dag mætti einn, svo aftur þrír og stundum kom það fyrir að við vomm einir mættir ég og framkvæmdastjórinn! Ég gat svo sem skilið þetta en þoldi þetta alls ekki. Ég ræddi við þá, öskraði á þá og hótaði þeim, en ég gat ekki refsað þeim með sektum því þeir vom svo ríkir! Eina sem dugði var að taka þá úr liðinu því þeir vom hetjur og fengu mikla umfjöllum í fjölmiðlum. Þeir kunnu mjög vel við það og vom sárir ef þeir vom tekn- ir úr liðinu og fengu því enga at- hygli fjölmiðla. Fjölmiðlar fjalla mikið um íþrótt- ir í Kúvæt og em mjög miskunnar- lausir. Einu sinni stóð í fyrirsögn „Allah, haltu þessum þjálfara hjá liðinu okkar." Tveimur mánuðum síðar í sama blaði var fyrirsögn sem sagði „Hver er ábyrgur fýrir því Vlldl þjálfa landsliö Hvað olli því að þú komst til íslands? „Ég ákvað að hætta og sagði flestum vinum mínum í Evrópu að ég yrði laus eftir næsta keppn- istímabil. Ég vildi fara til Evrópu og fékk mörg tilboð. Tilboðum frá öðmm Arabalöndum hafnaði ég án umhugsunar. Mér buðust einnig til- boð frá V-Þýskalandi, en það vom ekki stór lið, heldur frekar lið sem vom í neðri hluta deildarinnar. Tilboðið frá íslandi hafði tvennt. Það'var í Evrópu og það var lands- lið. Vinir mínir sögðu mér. „Nú ferðu á botninn." Ég svaraði þeim með því að það væri betra að þjálfa landslið sem gæti tekið framfomm en eitthvert lið sem getur ekkert annað en barist fýrir sæti sínu. Auk þess vildi konan mín fara til Evrópu. Hún kunni ekki við sig í Kúvæt, enda vart við því að búast í landi þar sem litið er á konur sem húsdýr." Ástfanginn af landinu Hvernig kannt þú við þig á íslandi? „Nú þegar ég er kominn hingað er ég mjög ánægður. Ég er ást- fanginn af íslandi. Það er ótrúlegt hve landið er fallegt og ég er mjög ánægður." Hvað reiknar þú með að vera hér lengi? „Ég veit ekki hve lengi ég verð hér. Markmið mitt er að ná árangri og ég stefni að því. Samningurinn er til tveggja ára og ef allir em ánægðir þá er hægt að ræða um framlengingu." Hver er helsti vandi íslenskra körf uknattleiksmanna? „Það er hæðin. íslenskir leik- menn em litlir og til að vinna upp stærðarmuninn þurfum við að æfa meira. Lítill maður þarf að geta hlaupið helmingi hraðar en stór og æfa meira. Það verður svo bara að koma í ljós hve mikið leikmenn em fáanlegir til að leggja á sig. Ég ætla að ná Islandi af botnin- um_ og sýna körfuboltaheiminum að íslendignar séu ekki bara hópur af ferðamönnum sem era að skemmta sér á erlendum mótum. Leikmenn em áhugamenn, en það er útbreiddur misskilningur að áhugamenn þurfí ekki að leggja Morgunblaöið/Bjarni Eiríksson Ástfanginn af íslandi „Ég er ástfanglnn af íslandl. Þetta er ótrúlega fallegt land og ég er mjög ánsegóur," seglr Laszlo Nemeth. Hann seglr ennfremur í vlðtallnu: „Ég nelta því ekkl að ég hef éhyggjur af landsliðinu. Nú vantar ennþá um 40% af þelm lelkmönnum sem boðið var á œflngar. Eg hika ekkl vlé að sparka þelm út sem ætla ekkl að leggja slg alla fram.“ að þetta fífl situr á bekknum," seg- ir Nemeth og hlær. „Ég setti met þegar ég var þar. Enginn þjálfari hefur þraukað svo lengi. En mér tókst það með því- að vera strangur og ákveðinn og svo náði ég árangri. Það er sama hvar maður er, árangur er alltaf aðalatriðið. Sleglst á bflastœðum Annað vandamál var hve skap- stórir þeir vom. Það kom oft fýrir að leikir leystust upp í slagsmál og síðasta árið mætti óeirðalögreglan á hvem einasta leik í deildinni til að koma í veg fýrir blóðug slagsmál. Það skipti ekki nokkm máli þó munurinn væri 20-30 stig og óeirðalögreglan sæi um að allt væri í skorðum á veliinum. Þá slógust leikmenn liðanna bara á bílastæð- HAPPDRÆTTI 5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno Dregió 12. september. Heildarverómœti vinninga 21,5 milljón. /i/tt/r/mark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.