Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 52
^ 52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓT 3. FLOKKS Fögnuður Blika mikill og lang- . þráður , - þegar þeir unnu Fram í síðari úrslitaleik félaganna á ís- landsmótinu BREIÐABLIK tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn í 3. flokki karla nú fyrir stuttu þegar þeir sigruðu Fram í úrslitaleik með einu marki gegn einu. Tvo úr- slitaleiki þurfti til að fá fram úrslit þvífyrri leik liðanna lauk með jafntefli einu marki gegn einu eftir framlengdan leik. Eins og sést af þessu eru liðin mjög jöfn og leika einnig áþekka knattspyrnu. Iupphafi úrslitaleiksins voru Frammarar öllu beittari en bæði liðin áttu ágætar sóknir þar sem boltinn var látin ganga upp kantana og hann síðan sendur fyrir markið. Um miðbik fyrri hálfleiks leystist • leikurinn upp í dálítið miðjuþóf og mikið var um óþarfa kýlingar. Þeg- ar liðin hinsvegar tóku boltann nið- J ur og spiluðu honum sást góð knatt- spyma því leikmenn liðanna ráða yfir góðri knatttækni. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik enda sýndu markverðir beggja liðanna þeir Björgvin Björgvinnson UBK og Vilberg Sverrisson Fram góða takta. Mörkin Fljótlega í fyrri háifleik náðu Blikamir forystunni þegar Guð- mundur Þórðarson skoraði ágætt mark. Boltinn var sendur á Guð- mund inní teig þar sem hann fékk góðan tíma til að athafna sig og renna knettinum af öryggi í hom Frammarksins. Eftir markið sóttu 'v1 Frammarar í sig verðið og gerðu harða hríð að marki Blikanna án þess þó að ná_ að splundra Kópa- vogsvöminni. í þessari pressu átti Pétur Marteinsson hörkuskot af 30 metra færi sem sleikti þverslá Breiðabliksliðsins ofanverða. Hættulegast færi Fram kom skömmu seinna þegar Björgvin markvörður Breiðabliks féll og missti frá sér knöttinn sem Framm- arar þrumuðu að markinu en Ás- Hákon Sverrisson: Góður andi í hópnum BLIKINN Hákon Sverrisson hafði œrna ástœðu til að kætast sunnudaginn sem Breiðablik vann Islands- meistaratitilinn því auk þess að vera einn besti ieikmaður Blikanna í leiknum átti hann afmæli sama dag. „Þetta var orðin langþráður íslands- meistaratitill því við töpuðum á vítaspyrnukeppni fyrir tveimur árum. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitilinn minn en við unnum bikarkeppnina fyrir stuttu,“ sagði Hákon í sigurvímunni íleikslok. Við hittumst í morgunmat heima hjá mér í morgun og Hákon Sverrlsson. náðum upp stemmingu fyrir leik- inn. Andinn í hópnum er mjög rétt að byija því um kvöldið bauð góður og æfíngasóknin frábær. Bæjarstjóm Kópavogs íslands- Það ásamt góðum þjálfara em meisturunum nýkrýndu í mat og lykillinn að árangrinum í sumar,“ væntanlega hefur þar verið kátt bætti Hákon við. En gleðin var á hjalla. íslandsmelstarar Brelðabllks f 3. flokkl. Efri röð frá vinstri: Þórður Guðmundsson umsjónarmaður, Grétar Kristjánsson umsjónarmaður, Hákon Sverris- son, Þorvaldur Víðisson, Daði Vilhjálmsson, Amar Grétarsson, Þorsteinn Sveinsson, Ásgeir Halldórsson, Sverrir Hákonarson, Guðmundur Helgason þjálfari, Sigurvin Einarsson formaður knattspymudeildar Breiðabliks. Fremri röð frá vinstri: Teitur Jonasson, Sigurbjöm Bemharðsson, Hafsteinn Hafsteinsson, Halldór Kjartansson, Björgvin Björgvinsson, Ásgeir Baldurs, Guðmundur Þórðarson, Vilhjálmur Haraldsson, Viðar Guðmundsson. Fjarveijandi vom Kristófer Sigurgeirs- son, Jóhann Kristinsson, Agnar Heiðarsson og Heimir Kristjánsson. geir Baldursson fyrirliði Breiðabliks náði að veija á línu. Fögnuöur Undir lok leiksins dró af Fram- strákunum og Breiðablik átti nokkrar hættulegar sóknir og voru nálægt því að bæta við einu til tveimur mörkum. Fleiri mörk vom þó ekki skoruð í leiknum og því vom það Blikar sem fögnuðu í leiks- lok. Fögnuður þeirra var mikill og langþráður því þessir sömu strákar töpuðu úrslitaleik í 4. flokki fyrir tveimur ámm eftir fræga víta- spymukeppni. Jafnt Leikurinn var jafn og spennandi og hefði sigurinn getað lent hvom megin sem var. Bæði liðin hafa þó sýnt mun betri leiki og setti mikil- vægi leiksins greinilega mark sitt á hann. Vamir beggja liða ásamt markvörðum vom traustar og lítið var um opin marktækifæri. MorgunblaðiöA/ilmar Pétursson Undir lok úrslitaleiksins sóttu Blikamir hart að marki Fram og mátti minnstu muna að þeir ykju forskot sitt. Markvörður Fram Vilberg Sverrisson mátti þá oft taka á honum stóra sínum eins og sést á þessari mynd. mmmmmmm SIMASYNING I KRINGLUNNI 14.-17.SEPT. Hélstu að þetta vœri bara hsgt í bíómyndum ? ingu á milli síma, látið vekja þig og svona mcetti lengi halda áfram. Almenna gagnaflutningsnetið gerir þér kleift að sækja uþþlýsingar úr gagna- bönkum víða um heim — með tölvunni þinni — senda telex, þanta þjónustu o.fl. Komdu á símadaga í Kringlunni 14. — 17. seþtember. Þú hefur örugglega gam- an af því. POSTUR OG SÍMI KRINGLUNNI Þú færð að vita allt um nýja og bráð- skemmtilega þjónustu Pósts og síma á símadögum íKringlunni 14. — 17. seþt- ember. Sérþjónustan í stafræna símakerfinu býður upp á ýmsa forvitnilega mögu- leika (vœgast sagt). Þú getur haldið þriggja manna símafundi, flutt hring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.