44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 H LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 SJÖUNDAINNSIGUÐ Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu DEMI MOORE (St.Elmos Fire, About Last Niglit) og MICHAEL BIEHN (Lords of Discipline, Aliensj í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfuUir atburðir. Frost í cyðimörkirini, árvatn verður að blóði, dauða fiska rekur á land og hermenn finnast myrtir á hryUUegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir er henni tengdir - en hvernig? SPENNA FRA UPPHAFI TIL ENDAI Leikstjóri: Carl Schultz. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. CDl"*BYST^m] Afl tktM«k tto ey« of * A)M. VONOGVEGSEMD Myndirt var útnefnd til 5 Óskarsverðlaunal • • • • Stöð 2 • ••1/2 Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. BRETIíBANDARIKJUNUM*** mbl.sýndki. 11. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! LEIKFBLAG REYKIAVÍKUR SI'M116620 SALA AÐGANGS- KORTA ER HAFIIM Miðasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. fÖSLHÁSKÚLABIÚ 1-lllliMiliMWfH SÍMI 22140 KLÍKURNAR SYNIR Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKA MEÐ 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. • * * DUVALL o% PENN eru þeir bestn, COLORS er frábær mvnd. CHICACO SUN-TIMES. * * * COLORS er krassandi, hún er óþægilcg, en hón er góft. THE MIAMI HERALD. • * * * GANNETT NEWSPAPERS. COLORS er ekki f alleg en þú getur ekki annaO en horft á hana. Leikstjóri: DENNIS HOPPER. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMAI 'ím ÞJOÐLEIKHUSID Sala áskriftarkorta er hafin Áskriftarverkeíni leikárið 1988-89. 1. MARMARI eftir Guðmund Kamban. 2. ÆVINTÝRI HOFFMANNS eftir Jacques Offenbach. 3. STÓR OG SMAR eftir Botho Strauss. 4. FJALLA-ETVINDUR eftir Jóhann Sigurjónsson. 5. BALLETT eftir Hlif Svavarsdóttur. 6. HAUSTBRÚÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. OFVTÐRlÐ eftir Shakespeare. Frumsýningarkort 11.300 kr.pr.sæti. Kortá2.-9.sýningu 5.520 kr.pr.sæti. EUilífeyriíþegakort 4.450 kr. pr. sæti. Forkaupsréttur korthafa siðasta leikhúsárs rennur út langarrlaginn 17. sept. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Simapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hef st. Simi í miðasolu 11200. GESTLEIKUR GRÍNIÐJAN SÝNIR: ÐA6ANA 22.-25. SEPT. KL 20.30. Hófundur: Larry Shuc. Irikmdnr: Randver Þorláksoon, SÍRrún Waage, Júlioa Brjinsson, Gísli Rúnar Jóruvson, Björgvin Franz Gíslason, Þórhallur Sigurða- son(Uddi)ogEddttBjörgvinsdóttir. Lci kstióri: Gísli Rúna r Jónsson. SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐLÍKA Höfundur: Árni Ibsen. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikmynd og búningar: Guðrún Sva va S vavarsdótti r. Lýsing: Ingvar Björnsson. Tónlist: Lárus R Grúouon. Leikarar: Theódór Júlinsson og Þráinn Karlajon. FRUMSÝNING 7. OKT. Sala aðgangskorta er haf in. Miðasala í ¦ima 2*073 milli kl. 14.00-1>.00. Hafn.rslreir 57 Pú.lhúH ill Slff.. 2.40-73 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fttunsýnir íalensku apennumyndinM F0XTR0T VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga og handril: SVEINBJÖRNI. BAI.DVINSSON Kvikmvndataka: KARL ÓSKARSSON Framkva'mdastjórn: HLYNUR ÓSKARSSON Leiksljóri: JÓN TRVÍÍGVASON 4 ORVÆNTING — „FRANTIC" HÚN ER KOMTN HIN FRABÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAEA BEÐIÐ LENGI EFTIR. HÉR ER A FERÖINNI MTND SEM VŒ> ÍSLENDINGAR GETUM VERBD STOLTIR AF, ENDAHEFURHÚNVERIÐSELDUMHEIMALLAN. Fox trot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. HARRISÖNI- x FORD' - • 1N FRAIMTICI A «OM AUIXXAMSW ÍUM- Sýndkl.5,7,9og11.10. —••• Mbl. RAMBOIII STALL0NE Sýndkl.7,9og11. BEETUEJUICE , ? Sýndkl.5. • •• Mbl. Kennslubók í píanóleik ISLENSK tónverkamiðstöð hef- ur gefíð út kennslubók í píanó- leik, sem heitir Á tiu finjrrum um heiminn. Bókin hefur að geyma 24 létt píanólög, sem öll eru eftir Elías Davíðsson, skóla- MYNDAIVIÓT HF sfjóra Tónlistarskóla ólafsvík- ur. Fyrri hluti bókarinnar heitir Fre- knur og þar eru tólf lög sem heita nöfnum eins og Tréfótavalsinn, Skopparakringlurnar, og Grýla og Leppalúði og önnur af rólegra tag- inu. Síðari hluti bókarinnar heitir, rétt eins og bókin sjálf. Á tíu fíng- rum um heiminn og þá fær nem- andinn m.a. að kynnast íslenskum húsgangi, Indíánadansi, færeysk- um dansi og tyrkneskum pipar. í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Elías Davíðsson leitast við að greiða úr flækjum lítilla putta, með því að taka sérstaklega fyrir erfið, tæknileg vandamál. Vandamálin þekkir Elías af eigin raun, en hann hefur starfað sem píanókennari í Reykjayík, Ólafsvík og í Basel í Sviss. I Basel eru raunar flest lag- A TÍV4 Fi/NÍ^/V^ anna samin, en þar var Elías jafn- framt við nám í píanókennslu." Bókarkápu hannaði Erlingur Páll Ingvarsson og prentun annað- ist ísafoldarprentsmiðja. Samtök samvinnu- verslana stofnuð ¦ SAMTÖK samvinnuverslana voru stofnuð í Reykjavík siðast- Hðinn miðvikudag, 14. septem- ber. Um er að ræða samtök þeirra samvinnufélaga og fyrir- tækja sem fela Verslunardeild SIS að annast fyrir sig vöruút- vegun og skipulagt samstarf um markaðsfærslu samkvæmt sam- þykktum félagsins eða sérstðk- um samningi, segir i frétt frá Verslunardeild. Tilgangur Samtaka samvinnu- verslana er að koma á skipulögðu samstarfi innan samvinnuhreyf- ingarinnar á sviði smásöluverslun- ar. Rétt á aðild að samtökunum eiga kaupfélög, SÍS, dóttur- og samstarfsfyrirtæki SÍS, svo og aðrir aðilar sem stjórnin sam- þykkir. Á stofnfundinum var kynnt skýrsla undirbúningsstjórnar, lagðar voru fram samþykktir SSV, kynntir samningar aðildarfélaga SSV og Verslunardeildar og kynnt- ur samningur SSV og Sambands- ins. Með stofnun Samtaka sam- vinnuverslana vonast samvinnu- menn til að með aukinni samvinnu í innkaupum fyrir smásöluverslun samvinnuhreyfingarinnar og með sameiginlegri markaðssetningu megi tryggja neytendum hagstæð- ast vöruverð og vörugæði, segir í frétt Verslunardeildar. Alls komu rúmlega 40 forsvars- menn kaupfélaga og Verslunar- deildar Sambandsins á stofnfund- inn. í stjórn SSV voru kjörnir Sig- urður Kristjánsson, Björn Baldurs- son, Jðrundur Ragnarsson, Snævar Guðmundsson og Ólafur St. Sveinsson, varamenn Þórir Páll Guðjónsson og Guðjón Stefánsson. +