Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 23 til að knýja fram lækkun verðlags með lagaboði og viðurlögum, ef nauðsyn krefði.“...„Spurninginn er hvort Sjálfstæðisflokkurinn á eitt- hvað auðveldara með að standa að framlengingu á verðstöðvun með lagaboði verði þessi leið farin. Síðan stendur spurningin eftir um það hvort stjómarflokkamir, úr því sem komið er, geti náð saman um nokk- ur úrræði sem að gagni koma. Á það reynir á næstu dögum," sagði Jón Baldvin." Tíminn ræðir við Steingrím Her- mannsson og Halldór Ásgrímsson þennan sama dag: „Steingrímur Hermannsson sagði Tímanum í gærkvöldi að hann teldi alls ekki fullreynt hvort niðurfærsluleiðin væri fær. Hann sagði það skiljan- legt að verkalýðshreyfingin gengist ekki inn á að laun yrðu lækkuð ein- hliða... „Ég tel að niðurfærsluleiðin sé vænlegasta leiðin til að koma undirstöðu- og samkeppnisatvinnu- vegunum á góðan rekstrargmnd- völl," sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra við Tímann í gær. Halldór sagði ástandið í efna- hagsmálum nú svo alvarlegt að ríkisstjómin yrði að sameinast hið snarasta um aðgerðir. Það versta í stöðunni væri að gera ekkert. Það myndi leiða til stöðvunar atvinnu- veganna á skömmum tíma. í ljósi þess hversu alvarlegt ástandið væri kæmu honum yfirlýsingar forsætis- ráðherra á óvart.“ Nýjar tillögur Þorsteins Miðvikudaginn 7. september var haldinn fundur formanna stjómar- flokkanna þar sem ræddar vom leiðir til lausnar efnahagsvandan- um. Um þennan fund segir í Morg- unblaðinu: „Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknar- flokksins, sagði að afloknum for- mannafundinum í morgun enn halda í vonina um að niðurfærslu- leiðin yrði farin. Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, sagði að niðurfærsluleiðin væri því aðeins fær að verðlag - og vextir ef þörf krefði - yrði lækkað með lagaþving- unum á sama tíma og laun.“ Fimmtudaginn 8. september lagði Þorsteinn Pálsson fram nýjar efnahagstillögur í ríkisstjóminni. í þeim var lögð megináhersla á halla- laus fjárlög 1989 og mælt með frystingu launa, ströngu aðhaldi í verðlagsmálum og einhverri gengis- lækkun. Framlenging óbreyttrar verðstöðvunar var sögð ómarkviss. Að loknum ríkisstjómarfundin- um voru fundir í þingflokkum allra stjómarflokkanna og að þeim lokn- um sögðu þeir Steingrímur Her- mansson og Jón Baldvin Hannibals- son að forsætisráðherra yrði að útfæra tillögur sínar ítarlegar áður en flokkamir tækju afstöðu til þeirra. Kallaði Steingrímur tillögur Þorsteins „minnispunkta" og á fundi þingflokks og framkvæmda- stjómar Framsóknarflokksins var samþykkt ályktun þar sem sagði að framsóknarmenn væru reiðu- búnir að fjalla um tillögur frá for- sætisráðherra væri þeim grundvall- arsjónarmiðum fullnægt að raun- vextir yrðu lækkaðir, lánskjaraví- sitala afnumin og dregið úr þenslu með hallalausum ijárlögum. Föstudaginn 9. september mættu formenn stjómarflokkanna á aðal- fund Sambands fiskvinnslustöðva. í Tímanum, laugardaginn 10. sept- ember, að afloknum fundi Sam- bands fiskvinnslustöðva, er rætt við Steingrím Hermannsson, sem segir: „Ég vil lýsa ánægju minni með ályktun Sambands fiskvinnslu- stöðva, þar sem þeir lýsa yfír stuðn- ingi við niðurfærsluna," sagði Steingrímur Hermannsson þegar Tíminn náði tali af honum í gær- kvöldi eftir að „Stykkishólmsfund- inum“ lauk. Steingrímur sagði að við vonbrigðatón hefði kveðið hjá fundarmönnum. „Menn sem ég ræddi við og heyrði tala á fundinum veltu fyrir sér spurningunni hvað tæki við. Ég heyrði á mörgum að þeir óttuðust um fyrirtæki á heima- slóðum sínum sem væru að stöðv- ast. Stöðvist slík fyrirtæki held ég SJÁ NÁNAR Á NÆSTU SÍÐU Helgarverð frá kr. 19.810,— 4 daga verð frá kr. 21.215,- Vikuverð frá kr. 24.923,- Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: HOSPITALITY INN, INGRAM, NORMANDY. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ‘ Gildistími frá 15/9 '88 - 29/10 ’88. *• Gildistími frá 1/11 ’88- 15/12 ’88. “* Gildistími frá 15/9 ’88 - 31/3 ’89. Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. Staðgreiðsluverð. P.S. Það er fleira skemmtilegt að gera í GLASGOW en að fara í búðir. FLUGLEIDIR -fyrírþíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. Auk/SÍA K110d3-203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.