Alþýðublaðið - 08.09.1932, Blaðsíða 4
4
4LPVÐUBLAÐIÐ
Takið eftir. Hjá mér fáið
pið ágæt föt fyrir litið verð. T. d.
bl. chiviot 120 fötin. Svört föt
fyrsta fl. 150, sérstaklega góð og
ðdýr mislii fataefni. Tek einnig
efni til að sauma og leggja tii
fyrir 70 kr. Pressun á fötum 3 kr.
Viðgerðir hvergi ódýrari, að eins
góðar vörur, vönduð vinna. Bjarni
Guðmundsson, klæðskeri, Hverfis-
götu 71.
Fálka-kaffibœtirinn. Athygli
skal vakin á auglýsingunni hér í
blaðinu í dag um happdrætti
Fálka-kaffibætisins.
Vebrib. Kl. 8 í morgun var 9
fetiga hiiti í Reykjavik. Útlit hér á
.Suðivesturlandi: Hægviðri, Breyti-
leg átt. Smáskúrir.
Milliferdaskipin< Botnía kom frá
útlöndum í gær.. • Alexandrina
drottning kom hingað í morgun.
Líniwelþarlnn Papey, úr Hafn-
arfirði kom af síldveiðum í gær. j
Togorinn Geir kom af veiðum í j
morgun með 2200 körfur ísfiskjar. j
Hann fer í dag áleiðjis til Eng- j
lands með aflann.
Fjallgongur
í Hitnalaja.
Himalaja-fjöli, siem eru á tak-
tóörkum Indlands og Tíbet, eru
mestu fjöll jarðarinnar. Nær fjail-
Lendi þetta yfir geysistórt svæði,
siem að nokkru leyti. er órann-
sakað, enda mikiJl hluti pess svo
hátt yfir sjávarmál, áð par er
sökum kulda, ekki stiingandi strá,
'og pá ekki nokkur skepna.
Hæst fjall á pessum slóðum, og
jafnframt hæsta fjall á jörðunni,
er Evemst, siem er 29 002 ensk
fet á hæð. Var fjail petta nefnt
eftir enskum embættisimanni, er
jvar í Indlandi. Fjalilið Gárísankar,
sem er 70—80 kílómetrum vest-
ar, og eitt sinn var talið hæsta
fjallið, er mikið lægra, pvi pað
er ekki nexriá 23 440 fiet, og eru
ýms öninur fjöll en Everest parna
I Himalaja hærri exi pað.
Síðustu árin hafa margir rann-
sóknarleiöangrar farið til Hima-
laja, sumir til pess að gera par
margvíslegar vísindalegar rann-
sóknir, en aðrir aðallega til pess
að reyna að komiast upp á ýms
hæstu fjðllin. Meðal peirra, er fóru
aðallega til rannsókna, má nefna
tvo ítalska leiðangm á árunum
1929 og 1930, annar undrr stjórn
hertogans af Spóletó, en hinn
undir sljórn Dainelis prófiessors,
svo og leiðangur unidÍT stjórn
Visser-hjónanna, sem eru hoJlenzk
og bæði fnæg fyrir fjall-klifur.
Eitt af fjöllunum parna heitir
Kangséndjúnga og er 28216 e,
fet á hæð; er pað fjaJl töluvert
austar en Everest, eða viðlíka
Anglýsing,
Þeir innflytjendur, sem þurfa að sækja um inn-
flutningsleyfi fyrir vöium, eru hér með ámintir um að
sækja jafnframt um valutanleyfi fyrir andvirði varanna,
þannig að hægt verði að svara hvorutveggja samtímis.
Skulu slíkar umsóknir, fyrst um sinn, sendar til skrif-
stofu vorrar i gamla Landsímahúsinu við Pósthússtræti,
___Aðrarlumsókair^um valutaleyfi skulu eins og áð-
ur^sendar til Gjaldeyrisskiifstofunnar í Landsbankahúsinn.
Eyðublöð ^undir umsóknir fást á skrifstofum vor-
um á ofangreindum stöðum.
'm ' ■ m m
Innfiutniii|gs« og gfaldeirrisnefndin.
Dilkaslátur
fæst nú flesta
virka daga.
Sláturfélagið.
Leyndardóinar Reyfefaviknr
2,75. Buffalo Bill 1,00. Póst-
hetjarnar 0,75. Drangagllfð
0.75. Týndi hertoginn 2,50.
Dulklædda stúlkan 3,15. Anð-
æfi og ást 2,50. Og inargar
fileiri bækur til skemtilesturs,
Kjjðg ódýrar. Fást f bóka-
húðinnl á Laugavegi 68.
Komið og fáíð ykknr eitt-
hvað skemtilegt að lesa.
W Reynið viðskiftin við
Pressunar- og viðgerða-vinnustof-
una í Þingholtsstræti 33.
Glænýtt hvalkjöt fæst fi
smásölu á Norðurstfig 4 á
ÍO anra kg.
austar og Vik í Mýrdal er
Reykjavík, Fjall petta hefir verið
allvel kurinugt síðan 1899, að dr..
Duglas Frieshfiield fór kring um
paði, Nokkrar tilraumr voru gerð-
ar fyrir stríð til pess að komast
upp á pað, en peir, sem pað
iieyndu, komust að einis stutt. En
árið 1930 gerði hinn svonefndi
alpjóðalieiðangut tilraun, og skal
nú nokkuð ger frá pví sagt. í
leiðangrá pessum voru 5 ÞjóÖ-
verjar, 3 Englendingar, 2 Sviss-
lendingar og 1 Austurríkismað-
ur. Fararforiingj var G. O. Dy-
hrenfurth prófessor, og var kona
hans með honum, og var pún
ritari og ráðsmaður fararinnar,
Yfir tvö há aköirð purfti að
fara til pess að náligaist fjallið,
og voru skörðin 16 373 fet ann-
að, en 14 853 hitt. En vegna pess
hve setat voraði í fjöfcnum petta
ár, pá lentu laiðangunstmenh
{parna i ýmsum hrakningum:, eink-
um af pvi, að miargir af burðar-
mönnum peirra voru ilOla búnir.
En pað voru alt indverskir mienn
! úr löndunum parna náliægt. Lenti
Seiðanguriiinm í sivo hörðu í pess-
um skörðum, að við lá að bann
kæmist eklti lenigna. En vegna
hjálpar, ier aðstoðiarMÖamgur
veitti peim, er gerður var út
(beMínis í p(ví skyni, komust peir
yfir skörðán og að settu miarM,
sem var fjallið að norðainverðu.
Tjölduiðtu peir par 26. apríl, í
16 569 feta hæð. Bliasti' pamia við
peim hið geysilega pverhnýpi
fjallisins, sem alls er yfir 28 pús.
fet, en parna rís 10 pús. fet yfir
skriðjökulinn í dalnum.
I bók sinni „Kringum Kansén-
djúnga" segir Freslxfieid, sem
Raf magnspernr:
10, 15 og 25 watta kr. 0,80
40 watta — 1,00
Öryggi.
Alt sent heim. Símar: 507 & 1417.
Kaupfélag Aljiýðii.
Njálsg. 23 & Verkamannabúst.
parna kom að 1899, að hann hafi
eltiti getað neins stiaðar séð Mð,
er hiigsanliegt væri að hægt væri
a'ð klifra upp fjaliið, án pess áð
peir, er pað reyndu, hvolfdu yf-
ir sig snjóflóði, eða „sköpuðu sér
örlög Mummery’s" (er fórst á
pennan hátt er hann reyndi að
komast upp á Nalnga Parbat).
En leilðangursmienhirnir, er
parna voru komnir, voru fuillxr
ofurkapps og einhuga um áð
peim mundi takast að komast
upp fjallið. En peir gerðu hvor-
ugt, einis og Dyhrenfurth, farar-
foringinn, síðar koimis't að orði,
að ætila brattann nógu mikiinn, né
gera nóg ráð fyrir sinjóflióðiáhætt-
unni.
Eftir eina dagteið upp voru peiir
komnir að nær pverlinýptum í,s-
vegg. Tóku nú sex menn undir
stjórn tveggja frægrla fjaLlgöngu-
rnannai Sm-ythes og Schmeiders;,
áð höggva spor upp ísvegginn, ög
voru peir við petta hættutega og
lerfi'óia verk! í viku. Voru peir pá
búnir að gem prep upp á hjal-
ann, sem næstur var. Voru. nú
lieiðangursmienn alJir á leiðinni
að pverhnýpinu, par sem prepin
höfðu verið höggvin, og átti nú
að ráðast til uppgöingu. En pá
sjá peir hluta af veggnum steyp-
ast fram, og varð af pví ógur-
legt snjóflóð eða réttara ísflóð,
og náðu takmörk pess á einum
stað álveg að teiðanigriniulmJ En
hávaðinn var svo öskapJegur, að
sagt er að enginn nema peir,
sem heyrt hafa tiil pessara ís-
flóða, geti gert sér hann í hug-
arlund. Leiðangursmienn sáu nú
áð hér var óhugsandi að ráðast
til uppgöngu, en snértx sér áð
Kjöt- og slátur-Hát. Fjöl-
breyttast úrval. Lægst verð.
Ódýrastar viðgerðir. Notaðar
kjöttunnur keyptar. Beykivinnu-
stofan, Klapparstig 26.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Alpýðuprentsmiðjan.
nofðvesturhliðinni. Eftátr óguritega
fyrirhöfn komst fliokkur undir
stjórn hins ópreytandi Schnei-
deris upp í 21 púsund feta hæð,
en pá var gersamtega óhugsandi
að komast hærra, þar eð leiðin
pangáð upp lá eftir hrygg, pann--
ig að faria purfti yfir fjölda:
hnjúka og gjáa, oig var ógeming-
ur að koma farangrinum lengra,
enda hvergi svo mikið rúm að
hægt væri að koma upp tjaldi
til pess að hafa par næturstað,
og urðu. teiðangursmenn fra að
hverfa.
Eu í nágnenninu voru öxmur
fjöl, sem aldrei hafði verið geng-
ið á. Komust peir Schneider og
Smythe all greiðlega upp á Rant-
hang-f jall, sem er 23 111 fet. Enn
fremur var klifrað upp á Nepal-
tind, sem er 23 470 fet, og Do-
dapg Nyima, sem er 23 603 fet.
Frægust varð förim upp á Jon-
song-tind, sem er á landamærum
Tibet, og er 24 473 fet. Var pað
hæsti fjallatindur, er menn höfðu
komist á. Reyndar haföl verið
komist hærra á Everest-fjalli af
ýmsum flokkum frá hinum tveim-
ur leiðöingrum, er pangað voru
gerðár, og tveir fjallgöngumenm,
er fórust par, peir Maliory og
Irvini, sáust að eins 800 fet frá
efsta timdimum. En ekM vita menn
hvort peir komust alla Mð', pví
peir komu aldrei aftur, og ekM
vita mieniri með hvaða móti peir
hafa farilst
Ális komst „£iilpjóðaiteiðangur-
inn“ árið 1930 á fjóra fjallstinda,
sem voru yfir 23 000 fet, og á
fjóra eðla fiimm, sem vorti yfir
20 000 feti, sem ekM hafðá verið
genigið á áðuti" (Nl.)