Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Jt. 17.50 ► Heiða. (47). Teiknimynda- flokkur. 18.15 ► Þytur ílaufi. Brúðumynda- flokkur. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Hverá að ráða? Gaman- myndaflokkur. 19.20 ► Ambátt. (8). Brasilískur framhaldsþáttur. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD (t o 19:30 5TOD2 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veft- ur. 20.30 ► Úrfylgsnum fortfðar. (4) — Rúmfjalir. Litið inn í Þjóðminjasafn- ið. 20.45 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræðing í Atl- anta og einstæða hæfi- leika hans við að leysa flókin sakamál. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► 19:19. Fréttir Brakúla greifi. Það kemur í Af bæíborg. og fréttaum- Teiknimynd. Ijós. Umsjón: Gamanmynda- fjöllun. Helgi Péturs- flokkurum son. frænduma Larryog Balki. 21.30 ► (þróttir. Ingólf- urHannesson stiklarástóruí heimi íþrótt- anna. 22.00 ► Smáþjóðaleikarnirá Kfpur. 22.20 ► Fólk og völd. Viðtal við Helmut Schmidt um hina nýju Evr- ópu. 23:00 23:30 24:00 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 21.30 ► Mackintosh- maðurinn. Spennumynd með Paul New- man og James Mason í aðalhlutverkum undir leikstjórn John Huston. Breskur starfsmaður leyniþjónustunnar reynir að hafa hendur í hári áhrifamikils njósnara innan breska þingsins. Mynd- in er byggð á skáldsögu Desmonds Bagleys, „The Freedom Trap". Alls ekki við hæfi barna. 23.15 ► Jazzþáttur. 23.40 ► Svakaleg sambúð. Gamanmynd um ósamlynt ektapar. Aðalhlutverk: Jill Eiken- berryog MichaelTuoker. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir.kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurð- ur G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20 síödegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Sauöárkróki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég' man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Draumar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotiö úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amfriður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Inga Eydal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpaö 9. april sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars kyr~:' Barnaútvarpið sér unglingavinnuna og hvað þar er á boðstólum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Dimitri Sjostakovits. — Sinfónía nr. 5 í D-dúr. 'Fílharmoníu- sveit Berlínar; Semyon Bychkov stjómar. (Af hljómdiski.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir ’ Olafsson. 20.00 Litli bamatíminn — „Á Skipalóni". (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kammersveit Reykjavikur — 15 ára af- mælistónleikar í Langholtskirkju 23. febr- úar sl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók- menntir. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjuag kl. 15.03.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjómandi: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá föstudegi.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tíöinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttirkl. 8.00, veðurfrétt- ir kl. 8.15 og leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.20 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. 14.05 Milli mála, Óskar Páll Sveinsson leik- ur lög. Útkikkið upp úr kl. 14. Hvað er í bíó? — Ólafur H. Torfason. Fimmtudags- getraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöld- ur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustendur telja að fari aflaga. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. — Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endur- tekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins — „Ertu aum- ingi maður?" Annar þáttur: Leyndarmál Ebba. Útvarpsgerð Vernharðs' Linnet á sögu eftir Dennis Jurgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunn- laugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögumaður: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sl. mánudegi.) 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Tólfti og lokaþáttur. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Sigurösson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin tónlist fram til há- degis. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýöubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfiö. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meöan verkfallið stendur. 17.00 Magnamín. Ágúst Magnússon spilar gömul og ný lög og litur á nýja vinsælda- lista. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. Guölaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Hljómplötuþátturinn hans Alexand- ers. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN —FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 islenskir tónar. islensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturstjömur. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvislegum tónum. 21.00 Biblíulestur boðskapur í margvísleg- um tónum. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapurímargvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 Sumarfri til 10. september. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Toppkrataveröldin JQDY WATLEY LARGER THAN L1FE Inniheldur topplagið REAL LOVE. Ein sterkasta dansplata ársins. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 Toppkratar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu um helgina. Ingvar Carlsson tíundaði í sjónvarpsviðtölum að . . . sá emb- ættismaður er hefði komið á fram- færi fréttinni um vanhæfni íslend- inga til forystu í EFTA gæti ekki vænst þess að kemba hærumar í opinberri þjónustu. „Þá veit maður það...“ stundi Steingrímur er sænski forsætisráðherrann endurt- ók þessa hótun í tíunda skiptið. En af orðum Carlssons mátti ráða að brottreksturinn úr opinberri þjón- ustu í krataríkinu jafngilti útlegðar- dómi. Sænski topp-kratinn veit vel að Jón Baldvin skilur mátt stöðu- veitingavaldsins nýbúinn að bjarga stjóminni frá falli með feitri sendiherrastöðu og svo var Kjartan friðaður með EB-bita og nú ætlar utanríkisráðherra að bæta við enn einni topp-kratastöðunni hjá ís- lenskum Aðalverktökum. Endar máski hinn samnorræni kratadraumur í einni allshetjar framsóknar/alþýðu/bandalags- valdaklíku er Ólafur Ragnar sér hylla undir við sjóndeildarhring? Hin valdsmannslega yfírlýsing sænska topp-kratans skaut i það minnsta undirrituðum skelk í bringu. Því hvílíkt embættismanna- vald fylgir ekki framsóknarkrata- hugsjóninni? í slíku ríki stjórna menn með — embættisveitingum og sjóðum. En viljum við íslending- ar verða á ný leiksoppar þessa mikla embættismannavalds er við bmt- umst undan við upphaf aldarinnar?? í umræðuþætti um íslenska mynd- list er var á dagskrá ríkissjónvarps- ins í fyrrakveld gægðist þetta vald undan feldi. Umræðuþættinum stýrði skóla- s^óri MHÍ og þar mættu til leiks listasafnsstjóri, myndlistarmenn og listfræðingar. Fremur dauft var yfir fólki enda fulltrúi hinna „sam- norrænu listamanna“ á Kjarvals- stöðum fjarverandi erlendis. En endurspeglaði daufleikinn ekki bara ástandið í myndlistarmálum íslend- inga? Það kom fram í máli manna að hér er nú „offjölgun“ myndlistar- manna og því verða þeir að bíða í 2-3 ár eftir sýningarplássi í einka- reknu myndlistarsölunum. Og þeg- ar kemur loksins að hinni stóru stund þá mæta gjaman fáir í salinn og sjaldan skila sýningarnar aurum í vasa listamannsins. Þegar svo er komið málum hljóta hinar opinberu stofnanir, Listasafn íslands og Kjarvalsstaðir, að ráða miklu um líf og gengi listamannanna. Með öðrum orðum verða Iistamennirnir háðir hinu pólitískt stýrða emb- ættismannavaldi. Þetta mikla vald kom vel í ljós í viðtali er þáttastjómandinn átti við forstjóra Kjarvalsstaða er tók upp á því fyrir nokkm að velja sjálfíir myndlistarmenn á sýningar. Þessir „útvöldu“ myndlistarmenn eru síðan styrktir úr hinum sameigin- legu sjóðum, meðal annars með vönduðum sýningarskrám sem eru á mörgum tungumálum. Framtak embættismannsins er vissulega lofsvert að því leyti að þar er skipu- lega unnið að kynningu á íslenskum listamönnum. En sá hængur er á að hinir pólitískt kjömu embættis- menn er stýra þessum málum af hálfu Kjarvalsstaða velja þar með hina einu sönnu ... íslensku lista- menn. Hugsum okkur að óþekktur lista- maður tæki nú upp á því að gagn- rýna yfirstjórn Kjarvalsstaða eða Listasafns Islands og segði til dæm- is að hann teldi íslendinga vanhæfa til forystu í Norrænu myndlistar- miðstöðinni í Sveaborg. Gæti hugs- ast að topplistfræðingamir gæfu þá út óopinbera yfirlýsingu í anda yfirlýsingar sænska toppkratans og þar með hrapaði hinn orðhvati lista- maður út í ystu myrkur? Sannarlega efni í spjallþátt. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.