Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš C - Sunnudagur 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						u

MÖRGUJÍBLADIÐ' FJÖLMÍÐLAR SUttNUöAGUK «; S

eptember; um

O  23,

Krisljón  B.'

Olafsson

neytenda-

frömuður

Vetrardagskrá Ríkissjónvarpsins:

í

Hemmi, Stöðin og heil

í  mikið innlent efiii

Velrardagskrá Ríkissjónvarpsins er nú að fá fast form og

mynd. Hlutur innlendrar dagskrárgerðar er verulegur. Hafdísi

Sveinsdóttur framleiðslusrjóra innlendrar dagskrárdeildar hjá

sjónvarpinu varð ekki svarafátt þegar Morgunblaðið spurði um

hlut íslensks efnis i vetrardagskránni. Tveir vinsælustu

skemmtiþættir síðasta vetrar „Á tali hjá Hemma Gunn" og „89

á stöðinni" eru á dagskránni.

,. eirheimildarþættir

veroaumJónasJons

frá Hriöu-

I

Nýir þættir? Áhorfendur

munu kynnast „Fuglum

landsins" í stuttum 7-10

mínútna þáttum sem Magnús

Magnússon hefur umsjá með.

Kristín Á. Ólafsdóttir sér um þrjá

þætti, „Þátttaka í sköpunarverk-

inu". Þeir fjalla um hvernig menn

skapa og tjá sig í orði og verki á

æviskeiðinu.

Menningu og listum verður

sinnt; Arthur Björgvin Bollason

mun annast fasta þætti um þessa

málaflokka á mánudagskvöldum.

í nóvember verða sýndir tveir

heimildarþættir- um framsóknar-

frömuðinn Jónas Jónsson frá

Hriflu. Elías Snæland Jónsson

hefur gert handritið að þáttum

þessum. Einnig ber fyrir augu í

vetur heimildaþættir um Þorlák

biskup hinn helga, Gunnlaug

Scheving listmálara og Thor Vil-

hjálmsson rithöfund. Snemma í

október verður þáttur um leik og

starf Leikfélags  Reykjavíkur  íi

Iðnó, „Leikfélagið kveður". Sjón-

varpið verður ennfremur með

beina útsendingu frá vígslu Borg-

arleikhússins hinn 21. október.

Þrjú íslensk leikrit hafa verið

tekin upp núliðið vor og sumar. í

vetur geta landmenn horft á

„Englakroppa", Hrafn Gunn-

laugsson skrifaði handritið, Frið-

rik Þór Friðriksson leikstýrði en

Upptökum er nýlokið á Stríðsárablús.

Það verður á tali hjá Hemma'

Gunn.

kvikmyndatökumaður var Svíinn

Tony Forsberg. „Nóttin, já nóttin"

er leikrit sem Sigurður Pálsson

rithöfundur hefur veg og vanda

af; hann er bæði höfundur og leik-

stjóri. Ekki er ólíklegt að jólaleik-

ritið verði „Steinbarn" eftir Vil-

borgu Einarsdóttur og Kristján

Friðriksson, Egill Eðvarðsson

leikstýrði.

Á aðventunni sendir sjónvarpið

út „Jóladagatal" fyrir börnin, 24

leiknir þættir. Handrit skrifa

Sveinbjörn Baldvinsson og Sig-

urður Valgeirsson. Á dagskrá

desembermánaðar er líka ný

barnamynd, „Enginn venjulegur

drengur". Handritið skrífuðu

Herdís Egilsdóttir og Ari Kristins-

son en hann leikstýrir einnig verk-

inu.

Tónlistinni er nokkuð sinnt, t.d.

verða tveir djassþættir á vetrar-

dagskránni. — Og síðast en ekki

síst, nú er lokið upptökum á

„Stríðsárablús", sjónvarpskaba-

rett sem byggður er á þekktum

lögum frá styrjaldarárunum á Is-

lándi, Jónas Árnason hefur samið

nýja texta við lögin, Jóhann G.

Jóhannsson útsetti. Leikstjóri er

Sveinn Einarsson. Kabarettinn

mun væntanlega bera fyrir augu

og eyru áhorfenda í október eða

nóvember.

Dagana 7.-17. október verður

kvikmyndahátíð haldin í

Reykjavík. Sjónvarpið mun kynna

hátíðina með 45 mínútna þætti

4. október og hátíðisdagana verða

daglega stuttir kynningarþættir.

— En „gamlir vinir og kunn-;

ingjar"? Áhorfendur munu áfram

kynnast „Fólkinu í landinu",

„Ljóðabókin" verður áfram og

börn og foreldrar hafa „Stundina

okkar" og „Töfragluggann".

„Poppkorn" verður á skjánum í

vetur fyrir unglinga á öllu-

maldri.„Nýjasta tækni og vísindi"

er á sínum stað og verður þeirri

stefnu fram haldið á leitast við

að kynna íslenskt hugvit og rann-

sóknir í auknum mæli.

Dans er góð skemmtun fyrir fólk á öllum aldri

BaVitoom

f  ^tok^

& Free style

Batman-dansar

Q


Kennslustaðir:

REYKJAVÍK:

Brautarholt 4 (austurbær), Drafnar-

fell 4 (Breiðholt), Ársel (Árbæjar-

hverfi), Foldaskóli (Grafarvogur).

MOSFELLSBÆR:

Hlégarður.

HAFNARFJÖRÐUR:

Góðtemplarahúsið (Gúttó).

Innritun daglega í símum:

(91) 74444 og 20345

klukkan 14-18.

HVERAGERÐI,

SELFOSS:

Innritun daglega í síma: (92) 68680

(91) 74444.          klukkan 21-22

KEFLAVÍK, GRJJNDAVÍK,

SANDGERÐI, GARÐUR

Innritun daglega í síma:

					
Fela smįmyndir
C 1
C 1
C 2
C 2
C 3
C 3
C 4
C 4
C 5
C 5
C 6
C 6
C 7
C 7
C 8
C 8
C 9
C 9
C 10
C 10
C 11
C 11
C 12
C 12
C 13
C 13
C 14
C 14
C 15
C 15
C 16
C 16
C 17
C 17
C 18
C 18
C 19
C 19
C 20
C 20
C 21
C 21
C 22
C 22
C 23
C 23
C 24
C 24
C 25
C 25
C 26
C 26
C 27
C 27
C 28
C 28
C 29
C 29
C 30
C 30
C 31
C 31
C 32
C 32
C 33
C 33
C 34
C 34
C 35
C 35
C 36
C 36
C 37
C 37
C 38
C 38
C 39
C 39
C 40
C 40