Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa. Þá er hann Afi kominn úr sveitinni. 10.30 ► Jói hermaður. 11.20 ► Henderson-krakkarnir. Vandaðurástr- 12.45 ► Djöfullinn og ungfrú Jones. Mynd- Hann hafði það mjög gott í sumarfríinu sínu en erorð- Ævintýraleg teiknimynd um alskurframhaldsflokkurum systkininTam og Steve. in segir frá eiganda verslunarsamsteypu sem inn gríðarlega spenntur að hitta Pása vin sinn og alla hetjur sem eru að vernda 11.50 ► Sigurvegarar. Ástralskurframhalds- fær sérvinnu í einum afverslunum sínum krakkana. Hann sýnirteiknimyndirnarömmu, Grimms- heimsfriðinn. myndaflokkurí8 hlutum. Fyrsti þáttur. Spurningar undirfölsku nafni. Létt og skemmtileg gaman- ævintýri, Villa, Blöffana, Óskaskóginn og eina nýja teikni- 10.55 ► Hetjurhimin- um óréttlæti og heimsins valda ungum dreng miklum mynd. Lokasýning. mynd, Skollasögur. Myndirnareru allar með íslensku tali. geimsins. heilabrotum. 14.20 ► Bflaþáttur Stöðvar 2. Endurt. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Jé Tf 15.00 ► íþróttaþátturinn. M.a. bein útsending frá Ryder-cup keppninni. 18.00 ► Dvergaríkið (La 18.50 ► Táknmpls- Llamada de los Gnomos). fréttir. (13). Spænskurteiknimynda- 18.55 ► Háskaslóð- flokkurí26 þáttum. ir. Kanadískurmynda- 18.25 ► Bangsi besta- skinn. flokkur. 14.50 ► Talnaerjur(Bookof Numbers). Myndin gerist í Bandaríkjunum á kreppuárunum og segir frá tveim félögum sem tekst að öngla saman peningum til þess að setja upp lítið spilavíti í El Dorado í Arkansas. En samkeppni í þessari atvinnugrein er hörð og kostar blóðug átök. Aðalhlutverk: Raymond St. Jacques og Philip Thomas. 16.10 ► Falcon Crest. At- hygli áhorfenda skal vakin á því að þessi vinsæli fram- haldsflokkur verður fram- vegis sýndur á laugardög- um. 17.00► íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litiðyfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. 19.19 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá 20.40 ► Lottó. 21.20 ► Ást í meinum (Liars Moon). Bandarísk bíómynd frá 23.05 ► Sporðdrekinn. Bandarísk bíómynd frá frá fréttastofu sem hefst á 20.45 ► Gleraugnaglámur. Nýr 1981. Fátækur pilturverður hrifinn af stúlku af auðugum ættum. 1972. Tveirsamstarfsmenn í bandarísku leyniþjón- fréttum kl. 19.30. breskur gamanmyndaflokkur með Þau hittast á laun þrátt fyrir áköf mótmæli foreldra sinna og eru ustunni eiga erfitt með að treysta hvor öðrum þar 20.20 ► Réttan á röng- Ronnie Barker íaðalhlutverki. Þýð- ákveðin í að hefja búskap þegar þau hafa aldur til. En ýmislegt sem annarþeirra ertalinn vera njósnari Sovét- unni. Urslit. Gestaþraut í andi Ólöf Pétursdóttir. á eftir að hafa áhrif á gang mála áður en að því kemur. Aðal- manna. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon o.fl. sjtjnvarpssal. hlutverk: Matt Dillon, Cindy Fisher, ChristopherConnellyo.fi. 00.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► HeilsuhæliðíGerva- 20.55 ► ísmaðurinn (lceman). Flokkurolíuleitarmanna erað 22.35 ► Undirheimar 23.25 ► Hárið. 19:19. Fréttir hverfi. Það voru gerðir átta leit í námum þegarþeir koma niður á Neanderdalsmann sem Miami. Þá eru þeir félagarn- 1.30 ► I tvíburamerkinu. Stranglega og fréttatengt svona þættir og til þess að legið hefurfrosinn undir mörgum snjólögum í u.þ.b. 40.000 ir Crockett og T ubbs komnir bönnuð börnum. efni ásamt gleðja sem flesta ætlum við að ár. Vísindamönnum tekst að kóma lífi í forvera okkar og flest- aftur eftir langt hlé og í þess- 3.05 ► Af óþekktum toga. Strang- veður- og sýna þá alla aftur, einn á hverju ir líta á hann sem eitthvert viðundur. Kvikmyndin þykir ákaf- um fyrsta þætti rannsaka lega bönnuð börnum. íþróttafréttum. laugardagskvöldi. lega vel gerð. Leikstjóri Fred Schepisi. þeir óhugnanlegt morð. 4.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ,Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn' Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnír sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Ttlkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - Segðu mér söguná aftur - Ijóð og sögur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sígildir morguntónar. Rússnesk tón- list fyrir píanó eftir Pjotr Tsjækovskíj, Modest Mussorgskí, Alexander Skríabin og Alexander llyinski. Christopher Head- ington leikur á píanó. (Af hljómdiski). 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haustmorgunn í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Bósasögur Fyrir skömmu fjallaði pistillinn um gjaldþrot Stjömunnar og riftun samstarfssamnings Bylgju/Stjörnunnar er var undirrit- aður með svo mikilli viðhöfn. Nú en í kjölfar riftunarinnar og gjald- þrotsins lýstu eigendur Islenska útvarpsfélagsins er rekur Bylgjuna því yfir að þeir hygðust jafnvel fara í mál við eigendur Stjörnunnar vegna rangra upplýsinga um fjár- hagsstöðuna. Ljósvakatýnirinn bjóst sum sé við miklum átökum milli ' hinna sármóðguðu eigenda íslenska útvarpsfélagsins og hinna gjaldþrota Stjörnumanna. En viti menn í fyrradag undirritar bústjóri þrotabús Hljóðvarps hf. er rak Stjömuna kaupsamning við ís- lenska útvarpsfélagið um kaup á eignum þrotabúsins. Sannarlega einkennilegt mál er færir eigendum íslenska útvarpsfélagsins öll ráð á Stjörnunni en þar með virðist yfir- lýsingin um hina fyrirhuguðu máls- sókn svolítið furðuleg í augum leik- Tilkynningar. 13.30 Tónlist. 14.00 Borgir í Evrópu - Stokkhólmur. Um- sjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins - Krakk- arnir í Grindavík. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir: 17.00 ,Að. strjúka strengi og blása i pípu". Magnús R Einarsson fjallar um írska þjóð- lagatónlist og .bregður sér m.a. til Sligo á frlandi, en þar fór fram þjóðlagamót með ufn 100 þúsund þátttakendum. 18.00 Af lífi og sál - Rallý. Erla B. Skúladótt- ir ræðir við Birgi og Hrein Vagnssyni um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöidfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir - Þrír valsar eftir Johann Strauss. Sinfóníuhijómsveit Berlínar leik- ur; Robert Stolz stjórnar. (Af hljómdiski). 20.00 Sagan: .Búriö" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les sögulok (10). 20.30 Vísur og þjóðlög. 7 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskireinsöngvarar. Kristinn Halls- son syngur íslensk lög, Árni Kristjánsson leikur á píanó. (Af hljómböndum). manns. Það er annars heldur dapur- legt að sjá samstarfssamning breyt- ast í gjaldþrotasamning. Hin ftjálsa samkeppni á útvarpsmarkaðinum hefur vissulega sínar dökku hliðar þar sem eins dauði er annars brauð. En nú lyftum við huganum á hærra plan. Töskulögga í síðustu grein var minnt á haust- dagskrá Fræðsluvarpsins og eink- anlega íslenskukennsluna. Einnig var minnst á þátt Fræðsluvarpsins í almennri umræðu um skólakerfið en Sigrún Stefánsdóttir yfirmaður varpsins stýrir slíkri .umræðu fimmtudaginn 19. október næst- komandi kl. 17.00 og ber þátturinn yfirskriftina: Umræðuþáttur um kennsluhætti á framhaldsskólastigi. Þá stýrir Sigrún umræðum í sjón- varpssal í tilefni málræktarátaks menntamálaráðuneytisins fimmtu- daginn 26. október kl. 17.00. Það er rétt að benda nemendum, 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Línudans Örn Ingi ræðir við hjónin Ásgeir Halldórsson málarameistara og Rósamundu Káradóttur sundlaugavörð í Hrísey. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. . 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnír dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Heimurinn á heimavígstöðvum Þor- steinn J. Vilhjálmsson tekur sarnan tón- dæmi hvaðanæva að úr heiminum.. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram island Dægurlög með íslensk- um flytjendum. 20.30 Kvöldtónar 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar>(Einnig útvarpað nk. föstu- dagskvöld á sama tíma). kennurum og ekki síst foreldrum skólafólksins á þessa þætti því það er nú einu sinni svo að framhalds- skólinn er að mestu lokaður for- eldrunum. Og úr því að minnst er á foreldrana þá er ekki úr vegi að minna á athyglisverða grein er Heimir Pálsson íslenskufræðingur ritaði hér í gær á miðopnu og hann nefndi: „ Ekki í askana látið“ — eða skattlagning skólagöngu. í þessari grein gerir Heimir skil- merkilega grein fyrir þeim vanda er nemendur framhaldsskólanna standa frammi fyrir er kemur að skólabókakaupum og spyr: Hafa ráðamenn þjóðarinnar gert sér grein fyrir að bókakostnaður fram- haldsskólanema er svo mikill að efnahagur foreldra getur ráðið gæðum námsins? Þetta mál mætti vel taka upp í Fræðsluvarpinu því ástandið er slíkt í framhaldsskólunum að þar hafa nemendur verið varaðir við að sleppa hendinni af skólatöskunni. 00.10 Ut á lífið Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til mcrguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Troels Bendtsen versl- unarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttúr frá þriðjudegi á Rás 1). 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 7.30 Fréttir á ensku. BYLGIAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í heimsreisu ki. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Bibba I Áður hurfu vasatölvur stundum úr skólatöskunum en núna eru það skólabækurnar enda feitir bitar í krepputíð. Þannig kostar ónefnd líffræðibók 4.700 krónur svo dæmi sé tekið. Á barnmörgum heimilum eru bara ekki alltaf til peningar til að kaupa svo dýrar bækur og hvar er þá jafnréttið til náms? Er því bara veifað þegar menn beita sér gegn einkaskólum eða á tyllidög- um? Þessar staðreyndir mættu for- svarsmenn Fræðsluvarpsins gjarn- an hafa í huga er þeir smíða þætti um jafnrétti til náms. Ríkisvaldið skattpínir námsfólkið og foreldra þeirra með bókaskattinum en svo geta krakkarnir labbað út í sjoppu óg fengið klámritið Bósa sölu- skattsfrítt og væntanlega án virðis- aukaskatts eins og Heimir benti á í'grein sinni. Greinilega uppbyggi- leg lesning að mati stjórnmála- manna. Ólafur M. Jóhannesson heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir íslensk tónskáld og með íslenskum hljóð- færaleikurum, kórum og einsöngvurum. Þessi þáttur er helgaður tónlistarskólum. Gestir þáttarins verða Björgvin Valdimars- son og Haukur F. Hannesson. 12.00 í þá gömlu góðu daga. Dægurperlur fyrri ára. 13.00 Klakapopp. 18.00 Perlur fyrir svín. Halldór Carlsson. 19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimsreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið á sínum stað. Eftir sexfréttir geta hlust- endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba íheimsreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn 'Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH 20.00 FG 22.00 MK 24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó. Óska- lög og kveðjur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.