Morgunblaðið - 22.10.1989, Side 1

Morgunblaðið - 22.10.1989, Side 1
BOOULUNN FRA LYON Knuddi 6 YEGIR TIL VALDA/Heigi Þorláksson NNUDAGUR BLAÐ c -SPÁMAÐURn FgyptalandS Heimspekingurínn og mannvinurínn Naguib Mahfouz, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1988, ræðirum bækursínarog lífssýn, bók Rushdies, Sálma Satans, palestinumálið ogfleira í viðtali við Morgunblaðið eftir Oddnýju Sv. Björgvins 6AKKTU ÚT að Nílarbökkum í Kaíró órla morguns, þegar sólin kyssir morgundöggina. Fegurðin er svo mikil, að þú veist ekki hvort þig er enn að dreyma. Hvítt, heitt mistur hjúpar þig og umhverfið. Hjartslóttur hins mikla lunga Egyptalands, Nílarfljóts, niðarfyrir neðan þig. Hvít segl svífa hljóðlaust eins og hvítir vængir yfir órstrauminn. Og þegar fyrsta bænakallið rís margraddað upp fró borg hinna 1.000 „mínaretta" eða moskuturna, er eins og tímaleysið umvefji þig. Þú veist ekki lengur hvort þú ert í nútíð eða þótíð. Smóm saman rís tjaldborgin Kaíró upp úr mistrinu - birtist eins og mynd úr Þúsund og einni nótt. Og ef þú ert heppinn, þó sérðu Naguib Mahfouz, 78 óra nóbelsskóld Egypta, koma gangandi fró morgunbænum, eftir Nílarbökkum - leiðina sem hann gengur ó hverjum morgni. Tíminn með öllum sínum breytingum - eða kyrrstöðu - leggst með ofurþunga ó lesendur Mahfouz. Kannski skynjar höfundurinn hjartslótt aldanna - eða tímaleysið - best ó Nílarbökkum í morgunmistrinu. Ég ólst upp í ljóma pýr- amídanna ekki skugga. Pýramidarnir bera vitni um sterka trú forfeðra okkar. í þeim kemur fram tímaleysið - hið stutta bil milli kynslóð- anna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.