Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.04.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 23 15. bók Armanns gefin út á norsku HUNDAKOFI í Paradís eflir Armann Kr. Einarsson kom út i norskri þýðingti Ás- björns Hildre- myr hjá Fonna forlagi í Ósló fyrir síðustu jól. Utgáfan fékk styrk Norræna þýð- ingarsjóðsins. Á kápusíðu segir meðal annars: „Sagan er hlý og lifandi lýsing á daglegu lífí tveggja íslenskra bræðra, Stóra Jóns og Litla Jóns, Tónleikar í Listasafiii Sigurjóns ELÍSABET Waage og Peter Verduyn Lunel halda tónleika á vegum Musica Nova í Listasafiii Sigtirjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30. Á efnisskránni er tuttugustu aldar tónlist eftir Jón Nordal, Henk Badings, Robert Dick, Bern- ard Andrés, Willem Frederik Bon og Isang Yun. Verk Jóns Nordal „Næturljóð á hörpu“, sem hann samdi sérstaklega fyrir Elísabetu, er nú flutt í fyrsta sinn á íslandi. Saman mynda þau Elísabet og Peter „dúó“ og koma reglulega sem eru tíu og tveggja ára gamlir. Náttúra og lífskjör eru á margan hátt lík á Islandi og í Noregi. Lýs- ingar sögunnar koma því Norð- mönnum kunnuglega fyrir sjónir. Frumútgáfa bókarinnar hlaut viðurkenningu í samkeppni Náms- gagnastofnunar 1985 um létt les- efni fyrir yngri nemendur grunn- skólans.“ Bókin er myndskreytt eftir Brian Pilkington. Hundakofí í Paradís er 15. bókin sem gefín er út í Noregi eftir Ár- mann Kr. Einarsson. (Fréttatilkynning) Elísabet Peter Verduyn Waage Lunel fram á vegum stofnunarinnar „Young Musician" sem er undir verndarvæng Yehudi Menuhin. Markmið stofnunarinnar er að koma ungu tónlistarfólki á fram- færi. Síðastliðið sumar komu þau fram á Sumartónleikum í Skál- holti. (Frcttatilkynning) .Amerísku „Sealy' -rúmin eru alveg ómótstæöileg. Þau eru hönnuð í samráði við færustu beinasérfræðinga Bandaríkjanna. Tvær þykkar dýnur, undir- og yfirdýna, sem Qaðra saman og ná þannig að gefa þér góðan nætursvefin án bakverkja að morgni. 15 ára ábyrgð. Opið laugardaga f rá kl. 11.00-14.00. iVlarCO hf., Langholtsvegi 111, 2. hæð sími 680690. G4IDURINN VIÐ GÓÐ KAUP ER ©0)1) |aulu Baulu-bros kostar 49 krónur hver dós sem er 180 g. Pú færð ekki meira en 150 g af hinni jógúrtinni og hún kostar 42 krónur. Mömmur ogpabbar! í dós af Baulu-brosi er uppáhalds nesti allra skólakrakka, mjúk og þykk jógúrt með súkkulaði og jarðarberjum, súkkulaði og jfík|K bönunum og karamellu og hnetum. ® Dósirnar sýnast jafnstórar en þú fcerð ekki jafn- mikið. Með Baulu-brosi færðu Í80 grömm afjógúrt í skólann fyrir lægra verð. Baulu-bros gefur þér góðan skammt afgóðum degi ágóðu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.