Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 AKRAHREPPUR Á kjörskrá voru 191. Atkvæði greiddu 128, eða 67,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Broddi Björnsson (113), Þórarinn Magnússon (65), Þorleifur Hólm- steinsson (48), Agnar H. Gunnars- son (34) og Ami Bjarnason (28). VIÐVÍKURHREPPUR Á kjörskrá voru 60. Atkvæði greiddu 33, eða 55,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Trausti Kristjánsson (31), Halldór Steingrímsson (29), Haraldur Þór Jóhannsson (29), Birgir Haraldsson (22) og Halldór Jónasson (15). HÓLAHREPPUR Á kjörskrá voru 98. Atkvæði greiddu 59, eða 60,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Grét- ar Geirsson (30), Sigurður Þor- steinsson (26), Jón Trausti Pálsson (20), Jón Garðarsson (17) og Sigfríður Angantýsdsóttir (16). FUÓTAHREPPUR Á kjörskrá voru 126. Atkvæði greiddu 87, eða 69,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Örn Þórarinsson (60), Guðrún Halldórs- dóttir (56), Valberg Hermannsson (43), Haukur Jónsson (37) og Gunn- ar Steingrímsson (29). SVARFAÐARDALS- HREPPUR Á kjörskrá voru 189. Atkvæði greiddu 160, eða 84,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Atli Friðbjömsson (125) Óskar Gunn- arsson (89), Jón Þórarinsson (77), Gunnar Jónsson (76) og Kristján Eldjárn Hjartarson (39). ÁRSKÓGSHREPPUR Á kjörskrá voru 247. Atkvæði greiddu 191, eða 77,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Reyn- ir Gísli Hjaltason (159), Jón Aðal- steinsson (111), Kristján Snorrason (105), Sveinn Jónsson (104) og El- var Reykjalín Jóhannesson (99). ARNARNESHREPPUR Á kjörskrá voru 169. Atkvæði greiddu 137, eða 81,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jó- hannes Hermannsson (83), Ásta Ferdinandsdóttir (79), Ingimar Brynjólfsson (78), Magnús Stefáns- son (64) og Jakob Tryggvason (60). GLÆSIBÆJARHREPPUR Á kjörskrá vora 172. Atkvæði greiddu 95, eða 55,2%. Auðir og ógildir seðlar vora 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Odd- ur Gunnarsson (72), Klængur Stef- ánsson (54), Eiríkur Sigfússon (53), Guðmundur Víkingsson (51) og Guðrún Björk Pétursdóttir (28). HRAFNAGILSHREPPUR Á kjörskrá vora 199. Atkvæði greiddu 125, eða 62,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 8. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ólaf- ur G. Vagnsson (87), Anna Guð- mundsdóttir (69), Pétur Ó. Helga- son (67), Hörður Snorrason (48) og Guðný Kristinsdóttir (32). SAURBÆJARHREPPUR Á kjörskrá voru 165. Atkvæði greiddu 115, eða 69,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. ICosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sig- urgeir Hreinsson (91), Ármann Skjaldarson (91), Jón Jónsson (89), Svanberg Einarsson (59) og Þor- valdur Hallsson (57). ÖNGULSSTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá vora 260. Atkvæði greiddi 171, eða 65,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Birgir Þórðarson (137), Jóhannes Geir Sigurgeirsson (84), Benjamín Bald- ursson (65), Leifur Guðmundsson (57) og Kristján H. Theodórsson (57). SVALB ARÐSSTRAN DAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 213. Atkvæði greiddu 166, eða 77,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Hrafn Jónsson (132), Hringur Hreinsson (93), Þorgils Jóhannesson (67), Haraldur Guðmundsson (63) og Órriar Þór Ingason (61). GRÝTUBAKKAHREPPUR Á kjörskrá vora 280. Atkvæði greiddu 168, eða 60,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 9. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þor- steinn Jóhannsson (125), Margrét Jóhannsdóttir (83), Jón Þorsteins- son (66), Jóhann Ingólfsson (59) og Jakob Þórðarson (56). UÓSAVATNSHREPPUR Á kjörskrá var 181. Atkvæði greiddu 156, eða 86,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þor- geir Björn Hlöðversson (118), Bald- vin Baldursson (85), Gísli Sigurðs- son (82), Helga Erlingsdóttir (71) og Kolbrún Bjarnadóttir (55). AÐALDÆLAHREPPUR Á kjörskrá vora 238. Atkvæði greiddu 124, eða 52,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Dag- ur Johannesson (109), Ólína Arn- kelsdóttir (96), Héðinn Stefánsson (87), Benedikt Arnbjörnsson (81) og Halla Loftsdóttir (61). REYKJAHREPPUR Á kjörskrá voru 73. Atkvæði greiddu 54, eða 74,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þorgrímur Sigurðsson (47), Atli Vigfússon (41), Tryggvi Öskarsson ý31), Jón Jóhannsson (16) ogÞráinn Ömar Sigtryggsson (15). TJÖRNESHREPPUR Á kjörskrá voru 68. Atkvæði greiddu 58, eða 85,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kristján Kárason (54), Eiður Árna- son (48), Sigurbjörg Sveinbjöms- dóttir (33), Halldór Sigurðsson (28) og Sveinn Egilsson (24). KELDUNESHREPPUR Á kjörskrá vora 110. Atkvæði greiddu 80, eða 72,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Björn Guðmundsson (62), Auður Láras- dóttir (51), Friðgeir Þorgeirsson (49), Sveinn Þórarinsson (43) og Jón Sigurðsson (40). FJALLAHREPPUR Á kjörskrá voru 10. Atkvæði greiddu 6, eða 60,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bragi Benediktsson, Sigríður Hallgríms- dóttir og Sverrir Möller. SAUÐANESHREPPUR Á kjörskrá voru 37. Atkvæði greiddu 24, eða 64,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kristín Kristjánsdóttir (21), Páll Jónsson (21), Indriði Kristjánsson (20), Marinó Jóhannsson (19) og Ágúst Guðröðarson (11). HJALTASTAÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 55. Atkvæði greiddu 36, eða 65,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðmar Ragnarsson (28), Sævar Sigbjamarson (25), Guðmundur Karl Sigurðsson (25), Helga Magn- úsdóttir (21) og Sigmundur Hall- dórsson (13). VALLAHREPPUR Á kjörskrá var 131. Atkvæði greiddu 89, eða 67,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningai hlutu: Margrét S. Sigurbjörnsdóttir (79), Guðmundur Nikulásson (72), Ey- mundur Magnússon (55), Finnur N. Karlsson (54) og Jón Loftsson (44). EIÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 102. Atkvæði greiddu 79, eða 77,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Magni Þórarinn Ragnarsson (66), Sigurbjörn Snæþórsson (43), Árin- björn Árnason (38), Rúnar Sigþórs- son (25) og Halldór Sigurðsson (20). NORÐFJARÐARHREPPUR Á kjörskrá voru 56. Atkvæði greiddu 55, eða 98,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. F-listi: 18 (32,7%) 2 H-listi: 12 (21,8%) 1 O-listi: 25 (45,5%) 2 Kosningu hlutu: Af F-lista: Herdís V. Guðjónsdóttir, Steinunn B. Steinþórsdóttir. Af H-lista: Júlíus Þórðarson. Af O-lista: Jón Þór Aðal- steinsson, Skúli G. Hjaltason. BERUNESHREPPUR Á kjörskrá voru 55. Atkvæði greiddu 42, eða 76,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 11. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bragi Gunnlaugsson (29), Guð- mundur Valur Gunnarsson (23), Anna Antoníusdóttir (17), Eyþór Guðmundsson (16) og Sigurður Þorleifsson (14). BÆJARHREPPUR Á kjörskrá voru 50. Atkvæði greiddu 33, eða 66,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bene- dikt Egilsson (30), Þorsteinn Geirs- son (27), Áslaug Eiríksdóttir (23), Sigurður Ólafsson (22) og Steindór Guðmundsson (21). NESJAHREPPUR Á kjörskrá voru 199. Atkvæði greiddi 121, eða 60,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ragn- ar Jónsson (52), Þrúðmar Þrúð- marsson (44), Sævar Kristinn Jóns- son (44), Sigurður Sigfinnsson (44) og Þórketill Sigurðsson (44). MÝRAHREPPUR Á kjörskrá vora 58. Atkvæði greiddu 48, eða 82,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guð- jón Arason (31), Ingunn Ingvars- dóttir (31), Gunnar Haraldsson (24), Matthías Björnsson (24) og Bjarni Sigurðsson (22). BORGARHAFNAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 78. Atkvæði greiddu 55, eða 70,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Björn Ólafsson (48), Jón Malmquist Ein- arsson (41), Jón Sigfússon (38), Þorbjörg Arnórsdóttir (27) og Geir Bjamason (20). HOFSHREPPUR Á kjörskrá vora 92. Atkvæði greiddu 73," eða 79,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þor- steinn Jóhannsson (52), Sigurgeir Jónsson (52), Gísli Jónsson (48), Siguijón Gunnarsson (41) og Ari Magnússon (38). AUSTUR-EYJAFJALLA- HREPPUR Á kjörskrá var 131. Atkvæði greiddu 118, eða 90,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sig- urður Siguijónsson (76), Guðrún Inga Sveinsdóttir (74), Svala Óskarsdóttir (69), Sigurður Björg- vinsson (68) og Guðrún Tómasdótt- ir (50). VESTUR-EYJAFJALLA- HREPPUR Á kjörskrá voru 150. Atkvæði greiddu 115, eða 76,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guð- jón Ólafsson (85), Baldur Björnsson (81), Viðar Bjarnason (67), Baldur Ölafsson (52) og Sveinbjörn Jóns- son (51). AUSTUR-LANDEYJA- HREPPUR Á kjörskrá vora 133. Atkvæði greiddu 105, eða 78,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Agn- es Antonsdóttir (59), Magnús Finn- bogason (57), Elvar Eyvindsson (50), Þorsteinn Þórðarson (35) og Guðrún Aradóttir (32). VESTUR-LANDEYJA- HREPPUR Á kjörskrá voru 123. Atkvæði greiddu 119, eða 96,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 7. H-listi: 39 (34,8%) 2 K-listi: 73 (65,2%) 3 Kosningu hlutu: Af H-lista: Har- aldur Júlíusson, Snorri Þorvaldsson. Af K-lista: Eggert Haukdal, Vilborg Jónsdóttir og Gunnar Karlsson. FUÓTSHLÍÐARHREPPUR Á kjörskrá vora 154. Atkvæði greiddu 114, eða 74,0%. Auðir og ógildir seðlar vora 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Krist- inn Jónsson (72), Daði Sigurðsson (68), Eggert Pálsson (66); Kristinn Jónsson (42) og Guðjón Arni Egg- ertsson (32). LANDMANNAHREPPUR Á kjörskrá voru 74. Atkvæði greiddu 64, eða 86,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kjart- an Grétar Magnússon (58), Val- mundur Gíslason (55), Páll Sigur- jónsson (45), Guðni Kristinsson (28) og Siguijón Bjarnason (23). HOLTAHREPPUR Á kjörskrá voru 197. Atkvæði greiddu 130, eða 66,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigríður Jónsdóttir (99), Ólafur Helgason (83), Hermann Siguijóns- son (79), Pálmi Sigfússon (66) og Elías Pálsson (42). ÁSAHREPPUR Á kjörskrá voru 116. Atkvæði greiddi 91, eða 78,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jónas Jónsson (79), Björn Guðjónsson (63), Sveinn Tyrfíngsson (54), Þór- hallur Steinsson (54) og Sigríður Sveinsdóttir (36). DJÚPÁRHREPPUR Á kjörskrá voru 177. Atkvæði greiddu 153, eða 86,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bjarnveig Jónsdóttir (80), Páll Guð- brandsson (78), Guðmundur Ein- arsson (77), Ægir Þorgilsson (77) og Halla María Árnadóttir (75). GAULVERJABÆJAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 96. Atkvæði greiddu 60, eða 62,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Geir Ágústsson (57), Gunnar Þórðarson (55), Guðrún Jóhannesdóttir (51), Valdimar Guðjónsson (28) og Ólafía Ingólfsdóttir (23). SANDVÍKURREPPUR Á kjörskrá voru 78. Atkvæði greiddu 52, eða 66,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Páll Lýðsson (43), Óli A. Haraldsson (35), Sigurður Guðmundsson (32), Brynjólfur Þorsteinsson (31) og María Hauksdóttir (20). HRAUNGERÐISHREPPUR Á kjörskrá voru T35. Atkvæði greiddu 124, eða 91,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. H-listi: 65 (54,2%) 3 I-listi: 55 (45,8%) 2 Kosningu hlutu: Af H-lista: Stef- án Guðmundsson, Ketill Ágústsson, Rósa Haraldsdóttir. Af I-lista: Kjartan Runólfsson, Ingibjörg Ein- arsdóttir. . VILLING AHOLTS- HREPPUR Á kjörskrá voru 118. Atkvæði greiddu 78, eða 66,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bjarki Reynisson (73), Ólafur Einarsson (62), Sveinn Þórarinsson (56), Guð- rún Hjörleifsdóttir (46) og Kristján Gestsson (20). SKEIÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 174. Atkvæði greiddu 138, eða 79.3%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Vil- mundur Jónsson (114), Sveinn Ingvarsson (109), Bjarni Ó. Valdi- marsson (90), Kjartan Ágústsson (68) og Björgvin Skafti Bjarnason (44). GNÚPVERJAHREPPUR Á kjörskrá voru 217. Atkvæði greiddi 181, eða 83,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bene- dikt Sigurðsson (135), Steinþór Ingvarsson (128), Halla Guðmunds- dóttir (78), Már Haraldsson (69) og Bjarni Einarsson (66). HRUNAMANNAHREPPUR Á kjörskrá voru 400. Atkvæði greiddu 357, eða 89,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. H-listi: 75 (21,3%) 1 K-listi: 277 (78,7%) 4 Kosningu hlutu: Af H-lista: Helga G. Hálldórsdóttir. Af K-lista: Loftur Þorsteinsson, Kjartan Helgason, Guðrún Hermannsdóttir, Helga Teitsdóttir. BISKUPSTUNGNA- HREPPUR Á kjörskrá voru 344.‘Atkvæði greiddu 295, eða 85,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 14. H-listi: 82 (29,2%) 2 K-listi: 175 (62,3%) 5 L-listi: 24 (8,5%) 0 Kosningu hlutu: Af H-lista: Sveinn A. Sæland, Drífa Kristjáns- dóttir. Af K-lista: Gísli Einarsson, Þorfinnur Þórarinsson, Ágústa Ólafsdóttir, Anna Sigríður Þ. Snæ- dal og Guðmundur Ingólfsson. LAUGARDALSHREPPUR Á kjörskrá voru 159. Atkvæði greiddu 142, eða 89,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þórir Þorgeirsson (101), Páll Pálmason (87), Guðmundur Rafnar Valtýsson (87), Óskar Ólafsson (76) og Árni Guðmundsson (60). GRÍMSNESHREPPUR Á kjörskrá voru 203. Atkvæði greiddu 182, eða 89,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. E-listi: 26 (14,7%) 1 F-listi: 23 (13,0%) 0 H-listi: 41 (23,2%) 1 I-listi: 87 (49,2%) 3 Kosningu hlutu: Af E-lista: Helgi Jónsson. Af H-lista: Snæbjörn Guð- mundsson. Af I-lista: Böðvar Páls- son, Kjartan Helgason, Þorleifur Sívertsen. ÞINGVALLAHREPPUR Á kjörskrá voru 32. Atkvæði greiddu 26, eða 81,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ingi- björg Steindórsdóttir (16), Ragnar Jónsson (17) og Ingólfur Guð- mundsson (22). GRAFNINGSHREPPUR Á kjörskrá voru 32. Atkvæði gi-eiddu 25, eða 78,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guð- mundur Þorvaldsson (21), Ársæll Hannesson (20) og Margrét Sigurð- ardóttir (7).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.