Morgunblaðið - 29.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Með afa. Pási litli og afi leika á als oddi og sýrta nýjar teiknimyndir. Litli folinn, Litastelpan og marg- ar fleiri myndir verða sýndar. Dagskrárgerð: Örn Arna- son. 10.30 ► Júlliog töfraljósið. 10.40 ► Táning- arnir i Hæða- gerði (Beverly FfillsTeens). 11.05 ► Stjörnusveitin (Starcom). Teiknimynd. 11.30 ► Stórfótur (Bigfoot). Teiknimynd. 11.35 ► Tinna (Punky Brewst- er). 12.00 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. 13.00 ► Lagt fann. Endurtekinn þátturumferðalög innanlands. 13.30 ► Veröld — Sagan í sjón- varpi (The World: ATelevision Fli- story). SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Skytturnar þrjár (24). Spænskurteiknimynda- flokkurfyrir börn. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 ► Ævintýraheimur prúðuleikaranna (10). (The Jim Henson Hour). Skemmtiþáttur. jp. 16.00 ► iþróttaþátturinn. STÖÐ2 14.00 ► Á ystu nöf (Out on a Limb). Framhaldsmynd byggð á samnefndri metsölubók leikkonunnar Shirley MacLaine en hún fer jafnframt með aðalhlutverkið. I Andesfjöllum leitar hún inná við og upplifir ferðalag utan líkama síns, endurholdgun og sannfærist um ódauðleika mannssálarinnar. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bílaíþróttir. Umsjón: (þróttafréttamenn Stöðvar 2. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Hringsjá. Fréttirog 20.10 ► Fólkið í landinu. 21.00 ► Nýja 21.30 ► Dáðadrengur (Good Old Boy). Bandarísk bíó- fréttaskýringar. Hugvit og hagleikur. línan. mynd frá 1988 þar sem fylgst er með síðasta bernskus- 20.30 ► Lottó. umri tólf ára drengs og vina hans í litlu þorpi í óshólm- 20.35 ► Fyrirmyndarfaðir um Mississippi. Aðahlutverk: Richard Farnsworth, Anne (1) (The Cosby Show). Ramsey, Ryan Francis og Maureen O'Sullivan. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttatengt efní. 20.00 ► Morðgáta(Murder She Wrote). Jessica Fletcher glímir við erfitt glæpamál: 20.50 ► Spé- spegill. Kvikmynd vikunnar Undir fölsku flaggi (Masquerade). Spennumynd með rómantísku yfirvafi. Aðalhlutv.i Rob Lowe, Meg Tilly og John Glover. Bönnuð börnum. 22.55 ► Háskaför (The Dirty Dozen: The Deadly Missi- on). Stríðsmynd. Aðalhlutv.:TellySavalas, Ernest Borgn- ine, Vince Edwards og Bo Svenson. Bönnuð börnum. 23.00 ► Sprengjutilræðið íBirmingham (Who Bombed Birmingham?) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. í nóvember 1974 gerði írski lýðveldisherinn sprengjuár- ás á tvær krár í Birmingham með þeim afleiðingum að 21 maður beið bana. Aðalhlutv.: John Hurt og Martin Shaw. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 00.30 ► lnnrásúrgeimnum(lnvasionoftheBodySnatch- ers). Aðalhlutv.: Donald.Sutherland, BrookeAdams, Leon- ard Nimoy, Jeff Goldblum og Don Siegel. Stranglega bönn- uð börnum. Lokasýning. 2.20 ► Myndrokk. 3.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorfeifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halld- óru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 Mannstu. Ragna Fossberg förðunar- og hár- greiðslumeistari rifjar upp fyrstu ár Sjónvarpsins með Eddu Þórarinsdóttur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Lokasinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dalai Lama og Tibet - Land leyndardó- manna. Umsjón: Gísli ÞórGunnlaugsson. Lesar- ar: ArnarJónsson og RagnheiðurTryggvadóttir. Á reiki Eiríkur Bylgjumorgunhani hringdi í gærmorgun í 02 hjá Pósti og síma en að baki þessa númers leynast vekjaraklukkur Símamálastofnunar. Eiríkur var reyndar ekki ánægður með þessa þjónustu Pósts og síma því hún hefði brugðist oftar en einu sinni. Morgunþáttarstjórinn spurði síma- konuna hvernig stæði á því að ekki væri lengur mögulegt að treysta hundrað prósent á símavekjara- klukkuna. „Þetta er komið í tölvu,“ var svarið. Eiríkur spurði þá hvort tölvumar væru ekki í lagi. Símakon- an kvað tölvumar spánýjar en ekki treysti hún þessum undratækjum, það hefði hins vegar mátt treysta hundrað prósent á gömlu góðu 02- konurnar. Þetta atvik með vekjarat- ölvurnar minnti á sögu H. C. And- ersen af Næturgalanum er brást á úrslitastundu. Nýaldarspeki Valgerður Matthíasdóttir stýrir 17.20 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Ut- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann." Þuríður Baxt- er les þýðingu sína, lokalestur (7). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Kristín Ólafsdóttir syngur þjóðlög i útsetningu Atla Heimis Sveinssonar, hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljðmsveit íslands leika; Atli Heimir Sveinsson stjórnar. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Að þessu sinni: „Falski knattspymumaðurinn" síðari hluti. Flytjendur: Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Theodór Júius- son, Þórdís Arnljótsdóttir, og Árni Blandon. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn- ir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAÍ RÁS2 FM 90,1 8.05 Morguntónar. um þessar mundir þáttaröð á Stöð 2 er fjallar um hina svokölluðu nýöld eða nýaldarheimspeki. í þátt- unum kemur Valgerður víða við og spjallar jafnt við fólk sem hefir leit- að lækninga hjá andalæknum á Filippseyjum og „reikimeisturum" hér í Reykjavík. Valgerður hefir greinilega lagt sig fram við að kynnast nýaldarheimspekinni og var mjög athyglisvert að heyra lýs- ingar fólks sem hefir fengið bata við ýmsum krankleika með hjálp andlegra orkustrauma. En Valgerð- ur spjallaði bara við einlæga fylgj- endur nýaldarheimspekinnar. Þann- ig minntu þessir þættir Valgerðar fremur á trúboðsþætti en marktæka heimildarþætti um andleg málefni. Valgerður mætti gjarnan skoða vinnubrögð breskra sjónvarps- manna. Þessir fagmenn skoða mál- in gjarnan frá mörgum sjónarhorn- um. Bretarnir hefðu til dæmis leitað til lækna og annars hjúkrunarfólks en ekki bara huglækna eða „reiki- 9.03 „Þetta iíf. Þetta líf." Þorsteinn J. Vilhljáímsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Sörtgur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lundúnarokk. Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2:00.) 20.30 Gullskifan. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aöfaranótt laugardags.) 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00). 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjast nýtt. Endurtekinn þáttur Andreu Jóns- dóttur frá föstudagskvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. (Veðurfregnir kl. 6.45) ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB 14.00 MR meistara“. Það dugar lítt að leita til slíks fagfólks í lokaþætti anda- Iækningaraðarinnar. Ábyrgir þátta- gerðarmenn bera stöðugt saman ólík sjónarmið og forðast þar með að taka afstöðu til viðfangsefnisins. Meistaratitlar Sjónvarpsmenn verða að skynja þá miklu ábyrgð er þeir axla fyrir framan sjónvarpsvélarnar og minn- ast þess ætíð að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Þannig frétti undir- ritaður af lánlausum einstaklingum sem létu ginnast af gylliboðum sjálfskipaðra „andlegra meistara". Þetta fólk sótti rándýr helgar- námskeið er bættu lítt hina andlegu heilsu. Hin létta pyngja tæmdist hins vegar á þessum námskeiðum. í þáttum Valgerðar Matthíasdóttur var hvergi minnst á hina fjárhags- legu hlið nýaldartrúboðsins. Menn skreyta sig með allskyns „meistara- 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. ^C^OfvARP IUHHODU ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dúpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Ppppmessa I G-dúr I umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur I umsjá ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassískt rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Hafþór Freyr í laugardagsskapinu. 14.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. Næst síðasta umferð i Hörpudeildinni. Stjarnan-Fram, Víkingur- ÍBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH. Einnig er næstsíðasta umferð annarrar deildar, Tinda- stóll-Víðir, Fylkir-Breiðablik, Selfoss-Grindavík KS-ÍR og ÍBK-Leiftur. titlum" og auglýsa svo rándýr heilsubótarnámskeið. í jógafræðum öðlast menn ekki meistaranafnbót á helgarnámskeiðum. Þannig segir í eftirmála Bókarinnar um veginn er geymir orð Lao-tse: Hann (Lao- tse) kennir eins og Sókrates, að það sé hið æðsta, að þekkja þekkingar- skort sjálfs sín. Það er frumskilyrð- ið fyrir allri sannri framsókn mannsandans. Það er nauðsynlegt fyrir manninn, að ftnna til þess, hve þekking hans og vizka er örlítil í samanburði við djúp leyndardóms- ins. PS: Helgi Pétursson er nýtekinn við stjórn á Aðalstöðinni. Þeir aðal- stöðvarmenn léku í gærmorgun löngu gleymt lag með Helga. Platan var ansi lúin, kannski ættuð úr einkaplötusafninu? Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Hafþór Freyr opnar símann, tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 19.00 Harafdur Gislason spilar gömlu lögin. 23.00 Ágúst Héðinsson á næturvaktinni. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM 102 & 104 STJARNAN FM102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. 16.00 islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Ólöf Marin Olfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. FM#957 EFF EMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarfisti islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. iþróttavjðburðir dagsins á milli laga. 15.00 iþróttir. iþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Gríniðjunnar, Kaupmaðurinn á horninu — Hlölli I Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FlVffeí}9 AÐALSTÖÐiN AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm- arsson, Steingrimur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Út vil ek. Umsjón Júlíus Brjánsson. Ferða- mál! Hvert ferðast íslendingar? 16.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjðn Ásgeir Tómason/Jón Þór Hanhesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.