Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKl'ÓBER 1990 59 SANDPAPPÍR ARVIK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 EPSON EPSON geislaprentarar og litskannar EPSON GQ-5000 Fullútbúinn geislaprentari tilbúinn i hvaöa verk sem er. 2MB minni, 13 leturgeröir og 4 útlínuleturgerðir stækkan- legar úr 2 í 240 pt. 300 punkta upplausn á þumlung o.m.fl. EPSON GT-4000 Einn öflugasti litskanninn sem i boöi er. 400 pt. upp- lausn á þumlung. Tekur myndir í A4 og minni. Aö sjálfsögðu í lit. GUESIBÆ-SÍMI82966 Morgunblaðið/Hrafnkell A. Jónsson. Hr. Ólafur Skúlason biskup tók fyrstu skóflustunguna að safnaðarheimili fyrir Eskifjarðarkirkju. 90 ára afmæli Eskifjarðarkirkju: ÞÚR^ SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Fyrsta skóflustungan tekin að safnaðarheimili EPSOí hefur allt sem þig vantar. Ef þig vantar tölvu- búnaö komdu þá í heimsókn til okkar. Eskifirði. HALDIÐ var upp á 90 ára afmæli Eskifjarðarkirlgu sunnudag- inn 23. september sl. Hátíðarhöldin hófust með sameiginlegri stund barna á Eskifirði og Reyðarfirði. Kl. 14.00 var hátíðar- guðsþjónusta í Eskifjarðarkirkju. Sóknarpresturinn, sr. Davíð Baldursson, þjónaði fyrir altari en biskup íslands, hr. Ólafur Skúlason, predikaði. Kirkjukórar Eskifjarðar- og Reyðarfjarðar- safnaða sungu við messuna við undirleik David Roscoe. Að Iokinni guðsþjónustunni var farið inn í Bleiksárgil en þar tók biskupinn, hr. Olafur Skúla- son, fyrstu skóflustunguna að safnaðarheimili fyrir Eskifjarðar- söfnuð. Safnaðarheimilið er fyrsti áfangi kirkjumiðstöðvar sem fyr- irhugað er að rísi í Bleiksárgili. Arkitekt byggingarinnar er Gylfi Guðjónsson. Sóknamefnd Eski- fjarðarkirkju og kirkjufélagið Geislinn buðu í kirkjukaffi í fé- lagsheimilinu Valhöll, þar flutti kirkjukór Norðfjarðarkirkju ásamt hljómsveit undir stjórn Agústs Armanns Þorlákssonar „Missa Brevis“ í B-dúr eftir J. Haydn. Einsöngvari með kórnum var Margrét Bóasdóttir. Þá sungu þeir einsöng Aðalsteinn Valdimarsson og Georg Halldórs- son. I tilefni afmælisins bárust Eskifjarðarkirkju fjölmargar gjafir. Kirkjufélagið Geislinn af- henti, kirkjunni moldunarker, unnið af þeim Halldóri Sigurðs- syni og Hlyn Halldórssyni á Mið- húsum í Eiðaþinghá. Þá gaf Geislinn einnig grind undir kistu- skreytingar og handmálaðan dúk. Böm hjónanna Friðriks Amasonar fyrrverandi hrepp- stjóra á Eskifirði og Elínborgar Þorláksdóttur færðu kirkjunni 100.000 krónur til minningar um foreldra sína. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. gaf 100.000 krón- Eskifjarðarkirkja ur. Eskifjarðarbær og Lands- banki íslands færðu kirkjunni 75.000 krónur hvor aðili og skal veija þeim fjármunum til píanó- kaupa í kirkjunni. Marta Klausen færði kirkjunni nótnadúk sem móðir hennar, Jóhanna Klausen, hafði gert. Sóknarprestur á Eski- firði er sr. Davíð Baldursson, formaður sóknarnefndar er Gísli Stefánsson. HAJ Kirkjumiðstöð á Eskifirði Akranes: Gamla bæjarhúsið selt Akranesi. BÆJARSTJÓRN Akraness hefur samþykkt að selja húseignina Kirkjubraut 8, húsið sem daglega gekk undir nafninu „bæjarhú- sið“. Kaupandinn er Myndbandaleigan Ás á Akranesi. Bæjarhúsið hefur hýst Tónlist- arskóla Akraness undanfarin ár en áður vora þar m.a. bæjarskrif- stofur Akraness. í hluta hússins hefur einnig verið lögreglustöð bæjarins og fangageymslur. Húsið hefur verið til sölu síðustu ár en því lítill gaumur gefinn. Ekki er ljóst hvað verður um starfsemi þá sem verið hefur í húsinu, en á því verður að taka á næstu mánuðum. Lengi hefur verið rætt um nýtt húsnæði fyrir lögregluna án þess nokkuð hafi verið ákveðið í þeim efnum, en búist er við að gefin verði einhver aðlögunartími fyrir lögregluna til að koma sér í nýtt húsnæði. Þá eru húsnæðismál Tón- listarskóla Akraness líka óljós en nokkur hefur verið rætt um fram- tíðarhúsnæði hans á undanförnum mánuðum og þá helst um nýbygg- ingu. - J.G. Meísölublad á hveijum degi! TZuíancv Heilsuvörur nútímafólks Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun, svart eða hvítt glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. TH 483 B Helluborð Keramik yfirborð, svartur eða hvítur rammi, fjórar hellur, þar af tvær halogen, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. Funahöfða 19 sími 685680 ARGUS/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.