Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 36
' 36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 Sigrid Váltingojer listmálari. Opnar sýningu í Galleríi 11 SIGRID Valtingojer opnar sýn- ingu á verkum sinum í Galleríi 11, Skólavörðustíg 4, laugardag- inn 17. nóvember kl. 15.00. Þetta er sjöunda einkasýning Sigridar en auk þess hefur hún tek- ið þátt í fjölda samsýninga á alþjóð- legum grafíksýningum og tvíæring- um í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan og hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu. Á þessari sýningu verða grafík- og olíukrítarmyndir. Flest verkin eru unnin á Kjarvalsstofu í París og nefnist myndaröð af krítarteikn- ingum Hugleiðingar sprottnar í París. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14.00-18.00 og lýkur henni 29. nóvember. Miðfjörður: Staðarbakkakirkja 100 ára Hvammstanga. HUNDRAÐ ár verða liðin frá vígslu Staðarbakkakirkju 16. nóvember og verður þess minnzt sunnudaginn 18. nóvember með hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni klukkan 14. Margra gesta er vænst og er þeim boðið til kaffi- veislu að lokinni athöfn. Staðarbakkakirkja var vígð 16. nóvember 1890 og hafði prestekkj- an, Sigríður Metúsalemsdóttir, staðið fyrir byggingunni, en maður hennar, sr. Lárus Eysteinsson, hafði látist vorið áður. Við vígsluna var settúr í embætti sóknarprestur, sr. Eyjólfur Kolbeins. Núverandi sókn- arprestur er Guðni Þór Olafsson á Melstað. Við hátíðarathöfnina mun biskup íslands, sr. Ólafur Skúlason, pre- dika, en núverandi og fyrrverandi sóknarprestar munu þjóna fyrir alt- ari. Teknir verða í notkun nýir munir sem kirkjan hefur eignast af þessu tilefni, meðal annars hök- ull og klæði á altari, sem unnið er af Guðrúnu Vigfúsdóttur á ísafirði. Kirkjan er í góðu lagi og voru verulegar endurbætur gerðar á Staðarbakkakirkja henni fyrir fáum árum. Gáfu þá arbakkakirkja er prýði sinnar sveit- mörg sóknarböm henni góðar gjaf- ar. ir og studdu hana í hvívetna. Stað- - Karl Hverfakráí Seljahverfi VEITINGASTAÐURINN Hólmi hefur verið opnaður í Hólmaseli 4 í Reykjavík. Á matseðli er lögð sérstök áhersla á indverska rétti auk þess sem boðið er upp á pizz- ur, nautasteikur og liamborgara. í fréttatilkynningu segir að veit- ingastaðurinn taki mið af erlendum hverfakrám. Fyriitækið sé staðsett í miðju Seljahverfi og sé um það bil 7 mínútna gangur að því frá því húsi í hverfinu sem lengst sé í burtu. Um helgar er hægt að dansa í Hólma við undirleik hljómlistar- manna. Háskólabíó sýnir myndina „ Snögg skipti“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina . „ Snögg skipti“. Með aðalhlutverkin fara Bill Murray, Geena Davis og Bob Elliott. Leikstjórar eru Howard Franklin og Bill Murray. Það verður uppi fótur og fit í banka einum á íjölförnum gatna- mótum í New York þegar ræningi klæddur trúðsfötum rænir banka. Skipar hann síðan tveimur við- skiptamönnum bankans að koma með sér. Í ljós kemur að þessir tveir viðskiptamenn eru bandamenn ræningjans og lýsir sagan tilraun þeina til að komast úr landi sem ekki er átakalaus. Myndin sýnir aðalleikara mynd- arinnar, þau Bill Murray Geenuv Davis og Bob Elliott. Rætt um atvinnumál á JC-fundi á Akranesi Framsöguerindi flytja Gísli Gísla- son bæjarstjóri, Sigrún Jónsdóttir Halliwell húsmóðir, Guðmundur Páll Jónsson og Hervar Gunnarsson form. atvinnumálanefndar. (Fréttatilkynning) JC AKRANES gengst fyrir al- mennum borgarafundi um at- vinnumál á Akranesi í Bíóhöllinni laugardaginn 17. nóvember kl. 14.00. Á Toppnum! 1 LOKAfl Hilmar I VEGNA Sverris I EINKA- skemmtir í kvöld 1 SAMKVÆMIS Skaa | RESTAURANT DISKOTEK fell | 1?ÓRS^CAFÉ HÓTEL ESJU veitingostaður / fl mft± \ Lougovegi 45 Ulilll fTMkk Eldhúsiú opið alla daga frá 18.00 til 22.30. 60’s og Sals Láttu verðið og bragðið koma þér á óvart.-' Húsið opið til kl. 03.00. Þú gengur aó gædunum vísum! Hátt aldurstakmark. Spariklæðnaður. Enginn aðgangseyrir. í KVÖLD: .■ k' ■ Jónas Þórir & Helgi Hermanns Á MORGUN: Torfi Ólafs & Einar Jóns SUNNUDAG: Kristján Kristjáns & Þorleifur Guðjóns úut Ölkrá sem hittir í mark Stóröl 350 kr. Lítill öl 250 kr. Hljómsveitin Skíðabrot heldur uppi fjallastuði föstudags- og laugardags- kvöld. Aldurstakmark 20 ár. VEISLUR fyrir smœrri sem stcerri hópa. Mjöggóöur matur ígóðu umhverfi. Láttu bragðið og verðið koma þér á óvart!!! Þú gengur að gæðunum vísum BORGARVIRKIÐ ÞINGHOLTSSTRÆTI2, SÍMI: 13737 MÝTT SÍNAANUNAER PRENTNAYNDAGERÐAR: ^YNDAMOT) JHór^unMatob FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR f kl.10.30 k ^ májk ★ Hljóms veitin ~o Tíglar S.G.T. 1 O) 3 Templarahöllin ’ Eiriksgotu 5 - Simi 20010 g *Miðasala opnar kl. 8.30. * Góð kvöldverðtaun. * Staöur allra sem vilja E < *Stuð og stemning á Gúttógleði. * skemmta sér án álengis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.