Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.12.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 37 Sigurður G. Sveinbjörn I. Valgeirsson Baldvinsson ■ ALMENNA' bókafélagið hefur gefið út bókina A baðkari til Betle- hem eftir þá Sigurð G. Valgeirs- son og Sveinbjörn I. Baldvinsson sem er sögugerð jóladagatals sjón- varpsins. í kynningu útgefanda segir um bókina: „A baðkari til Betlehem segir frá tveimur krökk- um sem heita Hafliði og Stína. Það eru að koma jól og í upphafi ýög- unnar eru þau að koma úr barna- messu. Þar hefur verið talað um að jólin væru afmælishátíð Jesú- barnsins. Þau hafa bæði fengið biblíumynd í messunni og á henni er engill sem Stína segir að sé kon- an sem er nýflutt inn í íbúðina á móti og þau ákveða að biðja hana að fljýga með sig til Betlehem svc þau geti gefið Jesúbarninu jóla- gjöf.“ Bókin er 132 bls. að stærð og myndskreytt. Myndir gerði Brian Pilkington. ■ SKJALDBORG hefur gefið út bókina Vökult er vargsaugað eft- ir Mary Higgins Clark. Um sögu- efnið segir m.a.: „Hann var skírður August Rommel Tag- gert. August Rommel í höfuð- ið á hinum þýska hershöfðingja. Hann elskaði konur, þær fyrirlitu hann, svo hann varð að drepa þær.“ . " -WI •HVAí//OV firVXtr Seinnabindið erkomiðút MYLLU KOBBI, forlag Skemmuvegur6L, 200Kópavogur SÍMI: 91-7 47 99 Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! BOK ER BESTA GJÖFIN ÞÁ HLÓ ÞINGHEIMUR Sögurogvísurum stjórnmálamenn. I bókinni eru skopsögur, vísur og gamanbragir um þingmenn, eftir þá og tengdir þeim áýmsaveeu. ÞessibókÁrnaJohnsen lumaráýmsuafbaksviði stjórnmálanna, sem ætti að geta komið mörgum skemmtilega á óvart. í bókinni eru á annað hundrað stórkostlegar skopmyndireftirSigmund. Héreráferðinni bóksem erengri annarri lík; skemmtiefni f máli og myndum sem mun vafalítið kitla hláturtaugarnar hjá fólki á öllum aldri. Verð: 2.880,- krónur. GULLKORN DAGSINS BÆNDURÁ HVUNNDAGSFÖTUM II Viðtalsbók Helga Bjarnasonar, blaðamanns. Á síðasta ári kom út fýrsta bindi bókar með sama nafni. Hér eru á ferðinni opinská viðtöl við fimm bændur, sem segja frá lífshlaupi sínu, DÚskap, áhugamálum ogskoðunum. Þeirsem segja ffá eru: Einar E. Gíslason á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, Benedikt Hjaltason á Hrafnagili í Eyjafirði, Örn Einarsson í Silfurtúni í Hrunamannahreppi, Björn H. Karlsson á Smáhömrum í Steingrímsfirði og Guðmundur Lárusson í Stekkum í Flóa. Bókin erfróðleiksnáma, prýdd fjölda mynda. Verð: 2.880,- krónur. Bók sem hefur að geyma fleyg orð og erindi, eitt fvrir hvern dag ársins. Þetta er forvitnileg og skemifuileg bók til notkunar við ýmis tækifæri. Vönauð vinagjöf. Ólafur Haukur Árnason valdi efnið. Verð: 1.980,- krónur. ÁSTIN OG STJÖRNUMERKIN Hverjir eru möguleikar þínir í ástamálum? Hvernig finnurðu þinn eina rétta eða þína einu réttu? Ur hvaða stjörnumerki ættirðu að leita þér maka? Ástin og stjörnumerkin er bók sem svarar þessum spurningum. Verð: Innbundin 1.390,- krónur Kilja 990,- krónur. AFMÆLISDAGAR MEÐ STJÖRNUSPÁM Ný íslensk bók eftir Amy Engilberts, sem er vel þekkt fýrir spádómsgáfu sína og dulskyggni. í þessari bók eru reitir til þess að ræra inn nöfn vina og minna þannig á afmælisdaga þeirra. Falleg og eiguleg bók. Verð: 1.580,- krónur. HORPUUTGAFAN STEKKJARHOLTI 8- 10, 300 AKRANESI SÍÐUMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK Metsölublaó á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.