Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 29
rser ffluyjaJí’JoaoM $9 BOX1464 121 REYKJAVÍK SÍMÍ: 91/27644 Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1800 íslendingum bæöi heimaog erlendis á síöastliðnum tíu árum. Hjá okkur getur þú lært Teikningu, Lita- meðferð, Skrautskrift, Innanhússarkitektúr og Garðhúsagerð-fyrirfull- oröna - og Föndur og Teikningu fyrir börn í bréfaskólaformi. Þú færð send verkefni frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leið- réttar til baka. - Biddu um kynningu skólans með því að senda nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu i síma 27644 núna strax, símsvari tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeiðanna stjómar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um fram- haldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þitt áhuga- svið á auðveldan og skemmtilegan hátt. - Nýtt hjá okkur: Hibýlafræði. ÉG ÓSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNADARLAUSU niíiuviMu ogmnmri \ni I kvold skemmtir hin bráðhressa, írska þjóð- laga- og rokksveit umKMUIB uLc/íkY mwEsms "'AY^c! &r i>6 inv-> 5’vÆ>|, Og5^ '0%ty^ ^SíiSy r \ 'fácf 'ex Kpk6fr,ítlt! 7 1 Tilkynning um námstefnu um áfallahjálp dagana 10. og 11. október 1991 Hjúkrunarfræðingar á Borgarspítalanum efna til fjölfaglegrar námstefnu um áfallahjálp dagana 10. og 11. október næstkomandi. Markmið námstefn- unnar er að efla þekkingu á sviði áfallahjálpar hér á landi. Fyrirlesari verður Steinar Ersland, geðlæknir við Osló- arháskóla, sem hefur reynslu á sviðið áfallahjálpar í Noregi. Fyrirlestrar verða fluttir á ensku en hópvinna verður á íslensku. Námstefnan verður haldin í viðkunnanlegu umhverfi Holiday Inn hótelsins frá kl. 8.00-17.00 báða dagana. Starfsfólk úr heilbrigðis- og félagsmálaþjónustu er boðið velkomið á fjölfaglega námstefnu um áfalla- hjálp á íslandi. Einnig bjóðum við velkomna þá, er sérstakan áhuga hafa á málefninu. Áfallahjálp hefur einnig verið kölluð sálræn skyndi- >• hjálp. Steituvekjandi atburðir og ástand geta valdið djúpu sálrænu umróti hjá hjálparaðilurh, áhorfendum, aðstandendum, þolendum og gerendum. Þar er áfallahjálpar þörf. Því fyrr sem hún berst því betra. Er áfallahjálp veitt hér á landi? Hvernig er hún veitt? Hverjir veita hana? Viljir þú fá svör við ofangreindum spurningum og taka þátt í umræðunni um áfallahjálp á íslandi skaltu skrá þig á námstefnuna okkar í síma 13744 frá kl. 8.00-16.00 virka daga til 1. október 1991. Þátttökugjald verður kr. 6.300. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 70 manns. BIRKENSTOCK NYK0MNIR sandalarfyrirdömur ogherra TegiArizona, stærð■ ir:35-40kr. 3.590,- 41 -46 kr. 3.970,-. Skóverslun Þórðar, Laugavegi 41, sími 13570 Kirkjustræti 8, sími 14181. Viö umferðamiðstöðina. Símar 19800 — 13072. Heilir og tvískiptir gallar. Verð: St. 120-130, 6.880,- St. 140-150, 7.880,- St. 160-170, 8.880,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.