Alþýðublaðið - 19.01.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.01.1933, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Reykið May Blossom VIRGINA CIGARETTUR 20 stk. pakkinnrkostar kr. 1,20. Fást í öllum verzlunum. littBllll! Útboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í að steypa í Keflavík sívalan sjógeymi, 112m3að rúmmáli vitji uppdráttar og útboðslýsingar hjá Finnboga R. Þorvaldssyni, verkfr. í síðasta lagi laugardagin 21. janúar kl. 4 e. h. Oiinimistigvél fyrir börn og unglinga, ffiýkomin. Verð: kr. 3,75, 5,50, 6,00, 7,50 o. s. frv. Hvannbergsbræðor. Matsveina- og veitmgaMöia-félag íslands heldur aðalfund sinn 20. næsta mánaðar. — Nánar tilkynt siðar. „Famtafsía4* er nýtt orð í íslenzku, sem ein- hverjir gáíumgar hafa fundið upp, og segja ]>eir að það pýði „Hæsti- réthir", en hann á að sía fantana frá heiðarlegum borgurum. Eftir dóminn í Magnusarmálinu fræga er þó ekki laust við að suma gxuni að allstór göt séu á þeirri síu, eftir þeim sora að dæma, sem gégn um hana fer. Judex. K vikmyidir. Oft héyri ég hnjóðað í kvik- myndirnar. Talað um hvað ,það sé írnkill óþarfi að sækja þær og fram eftir götunum. Og það er auðvitað satt, að það er ekki táil þeirra allra mikla ánægju að sækja. En það er einkennilegt að heyra sömu menniraa, sem aldrei min,na'st með einiu orði á hvað það koisti að kaupa eina port- vínsflösku (þó ekki sé talað um annað en beina kostnaðinn) vera að hafa orð á að kvikmyndir séu óþarfi. En ég öfundia ekki þá, sem eru þ<.eirraT skoðunar að það sé betra að kaupa eána portvíns- fiösku en að fara 5—6 sinnum í kvókmiyndahúis. Á Nýja Bíó er sýnd núna mynd, sem Jianet Gaynor leikur í. Ég hefi séð Janet oft áður, en aldrex þött hún eins góð og í þessiari mynd, þar sem hún leikur sak- laiusa en uppátækissiama skozka stúlku. Janet Gaynor er ekki fall- eg, en hún leikur þarna ást- faingna stúlku svo vel, að hún verður bei'nlínis yndisleg. Á Gamla Bíó er sýnd núna Gangster-mynd. Það hafa verið sýndar margar þess konar myndiir hér, en þetta er eán hin bezta. Glæpamiannaflokkar, er unnu í sameiningu, hafa alt af þekst í Ameríku, en innbyrðis ófriðux mi'lili þeirra hófst ekki fyr en. með bannánu, en það er aðallega í Chicago (Síkagó), að þeir hafa þrifist. Lögöu þeir bruggun og smyglun fyxir sig og þoldu enga samkeppni í náínd við sig. Hafa af því leitt innbyrðis stríð milli glæpamannanna, og gefur myndin í Gamf a Bíó góðia hugmynd um hvermiig þess konar viðureign á sér stað. I henn* leika Lewis Stone og WalJace Berry og leika ágætlega. Galli er það á þessarx mynd, hvað stúlkiurnar, sem leika, eru sárlítiö laglegar. L. A. F. Verkumítnnafélagld Hlíf heldur fund anraað kvöld kl. SVaj í þing- húsi bæjarins.. Fundurinn er fram- haldaaðialfundur, og eru félagar ántintir um að fjölmenna. Harmoníkvsleikararniv Eiríkur og Einar. Þegar ég var ungur, átti ég harmoniku og gat spilað að mér þótti ekki svo lítið. Ég mian það, að þessi harmonika hafði 8 nót- ur, auk þess var hún tvöföld, svo ekki þótti þettá lakasta teg- ftmdjin í þá daga. Nu hefi ég jekki heyrt til harmoniku í fleiri tugi ára að ég geti sagt, enda enga löngun haft til þess. En þegar harmonikuleikararnir Eirikxxr og Einar auglýstu samspil sitt í Nýja , Bíó síðastliðna 2 sunnud., fékk ég mér aðgöngumiða sern aðrir, og verð ég að játa það, að/ ; annan tíma nú lengi hefx ég ekki notið betri skemtunar. Það er ekki ætlan uiín að leggja hér dóm á leikni þeirra, en vel gæti ég trúað þvi, að þeir félagar eigi enn eftir að skemta bæjarbúum, í ríkum mælá. Hljóðfærim, sem þeár hafia, eru af beztu gerð, sem fraimkv.stjöri Nýja Bíó hefir ein- vörðungu látið þýzka verksmiðju gera handa þ-eim, og munu hljóð- færd af sömu tegund. ekki eiga sánn líka hér á landi. Vel er það farið, ef þessir ungu og efnálegu félagar halda áfram að ná vinsemd og hlýju áheyr- endanna, eáns og þegar hefir sýnt siig í þessi tvö skifti, sem þeir hafia opinberiega látið til sín heyra. Áheijmnríi. Oœ dngjlnn smj ¥e|jlas»a Dœmalaus frásögn. Það þykir hvarvetna óheiðarleg ritmeniska, að hafa orð eftir öðr- Um í gæsalöppum, nema orðrétt ,sé eftir haft. 1 dag flytur Morg- unblafáð í gæsalöppum klausu, sem það segiir að hafi staðið í Alþbl. í gær, og mætti því ætla að klausan væri orðrétt höfð eftir. En í Morgunblaðáinu er klaúsáh 4 línur, sem var 7 línxxr í Al- þýöublaðiinu, og sézt á því hvað Moggi flytur hana afbakaða, Er hér með skorað á málfræðinga Morguinblaðsins, að flytja klaus- junia í blaði sínu eins og hún stöð í Alþýðublaðinu, og sýna fram á að hvaða leyti hún sé dæmalaws. líö’/a milj. króna segir Morguinblaðið í dag að tapast hafi á bæjarútgerðinni í Hafnarfirði árið 1931, það er irúm- lega þreföld upphæð íslenzku rik- isskuldánna. Rómmánistar Ijúga á verkakonur. Fyrár nokkrum mánuðum boð- uðu kommúnistar til almenns verkakvennafundir í Bröttugötu. Ég xnætti þar á tilsettum tíma til að heyra má'I mainná, en ég bafði ekki setið þar lengi 'þegar mér varð það Ijóst, að fundurinn hiafði verið boðaður til þess eins að reyna að sundra samtökum vérkakvenraa, „Framsókra", sem hefir nú í 18 ár staðið á yerði um hagsmuni okkar. Fékk ég þá stáðfestingu á því, að þáð er rétt, sem sagt hefir verið, að ekki •sé axxnars að værata úr iiði koinrn- únista en lyga og rógs. —; 1 fyrra dág heldur Verklýðsblaðið áfraim iðju flokksins. Það þvaðrar mjög ’um verkakonur og starf þeirra og meðal annars segár það um eina tillögu, er kommúnistar fengu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.