Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 Í5 BfÓHOLL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPSPENNUMYNDINA RÉTTLÆTINU FULLNÆGT He's o (op. It's a dirty job... but somebody's got to toke out the gorboge. S T E V E ÍM SEAGAI is JUSTÍCE D 1 1 ■■m HX „OUT FOR JUSCTICE" MALAÐI SAMKEPPNINA OG FÓR BEINT Á TOPPINN f SUMAR VESTAN HAFS. HÚN SÓPAÐIINN 660 MILLJÓNUM FYRSTU HELGINA. STEVEN SEAGAL FER HÉR HAMFÖR- UM. „OUT FOR JUSTICE" FRAMLEIDD AF ARN- OLD KOPELSON (PLATOON). „OÖT FOR JUSTICE” - SPENNUMYNO í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Steven Seagal, William Forsyth, Dominic Cheanse, Jerry Orbach. Framleiðandi: Arnold Kopelson. Leikstjóri: John Flynn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum i. 16 ára. ÞRUMUGNYR PATRICK SWAYZE KEANU REEVES Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. RAKETTUMAÐURINN kOCfíETEER Sýnd kl. 5, og 7. Bönnuði. 10ára. OSCAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ DREGIÐ var í Happ- drætti Hjartarverndar 18. október sl. að viðstöddum borgarfógeta. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Til íbúðarkaupa kr. 1.500.000 á miða nr. 33.421, 2. bifreið Lancer á miða nr. 88.613, 3. bifreið Golf á miða nr. 90.526, 4.-5. til íbúðarkaupa kr. 500 þús. hver á miða nr. 31.647 og 47.505, 6.-15. til bifreiðakaupa kr. 450 þús. hver á miða nr. 16.075, 19.408, 25.447, 26.254, 52.922, 59.614, 62.329, 70.449, 85.693 og 90.570. Vinninganna má vitja á skrifstofu Hjartarverndar, Lágmúla 9, 3. hæð. (Vinningsnúmcr birl án ábyrgð- ar.) r __ r * LAUGARASBIO Sími 32075 DAUÐAKOSSINN MATTDUION-SEAMOUNG \ fl/IC'C \ KÍVS uiTíTiír nvivr nT ruivr mnVu Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPIHJAMADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í C-sal kl. 7. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. sími 11200 lifa 'ÍIimnesMt er eftir Paul Osborn Þýðandi FIosi Ólafsson. lA'ikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir. Ljósameistari Ásmundur Karlsson. I-eikstjóri Sigrún Valbergsdóttir. Leikarar: Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Frióriksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bríet Hcöinsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiðrún Backman. Frumsýning laugardaginn 26. okt. kl. 20, uppselt. 2. sýn. sun. 27/10 kl. 20, 5. sýn. sun. 3/11 kl. 20, 3. sýn. fim. 31/10 kl. 20, 6. sýn. fós. 8/11 kl. 20, 4. sýn. fös. 1/11 kl. 20, fásæti, 7. sýn. lau. 9/11 kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KJERA JELENfl eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld 24/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 25/10 kl. 20.30 uppselt, lau. 26/10 kl. 20.30 uppselt, sun. 27/10 kl. 20.30 uppselt, þri. 29/10 kl. 20.30 AUKASÝN- ING mið. 30/10 kl. 20.30 uppselt, fös. 1/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 2/11 kl. 20.30 uppselt, sun. 3/11 kl. 20.30 uppselt, mið. 6/11 kl. 20.30 uppselt, fim. 7/11 kl. 20.30 uppselt, fös. 8/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 9/11 kl. 20.30 uppselt. sun. 10/11 kl. 20.30 uppselt, þri. 12/11 kl. 20.30, fim. 14/11 kl. 20.30 uppsclt, fös. 15/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 16/11 kl. 20.30 uppselt, sun. 17/11 kl. 20.30. I eða FAÐIR VORRAR DRAMATISKU LISTAR cftir Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 25/10 kl. 20, mið. 30/10 kl. 20, lau. 2/11 kl. 20, fim. 7/11 kl. 20. Sýningum fer fækkandi. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn.lau. 26/10 kl. 14 fá sæti laus, sun. 27/10 kl. 14fásæti laus, lau. 2/11 kl. 14, sun. 3/11 kl.*14. • NÆTURGALINN Á NORÐURLANDI í dag 24/10 á Akureyri. fim. 24/10 Samkomuhúsinu Ýdölum, fös. 25/10 á Raufarhöfn, fös. 25/10 á Þórshöfn, lau. 26/10 á Húsavík, mán. 28/10 á Dalvík, 200. SÝNING. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. 0 SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 ISÉílÉÉf • TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói í kvöld 24. október kl. 20. Hljómsvcitarstjóri: Petri Sakari Einlcikari: Sigrún Eðvaldsdóttir T-Jöföar til JlJl fólks í öllum starfsgreinum! Áskell Másson: Okt.-nóv. Johannes Brahms: Fiðlukonsert Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 7 Kynning ú cfni tónleikanna verður í kvöld kl. 20.00 i FIH-hús- í líforgTmMsiíúíi inu að Rauðagcrði 27. Askell Másson og Sigrún Eðvaldsdottir sjá um kynninguna. mm 19000 NÆRMYND AF FJ0LDAM0RÐINGJA Hrikaleg mynd um band- brjálaðan f jöldamorðingja sem svífst einskis. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hefur fengið frábæra gagnrýni um allan heim og vakið mikið umtal. í myndinni eru verulega ógeðsleg atriði og viðkvæmu fólki ráðlagt að fara á Hetju- dáð Daníels. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlv.: Michael Rookcr, Tracy Arnolds og Tom Towles. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HROIHOTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: 1MN5M V!}> h ★ ★ ★ ★ SV M3L. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. HETJUDAÐ DANIELS Sýnd kl. 5 og 7. GOÐITANNHIRÐIRINN Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGAGANGURsýnd kl. 5,7,9og11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. CYRANO DE BERGERAC ★ * * Sv Mbl. ★ ★ * * Sif Þjv. Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. Skemmtun á Hofsósi Hofsósi. HIN árlega skemmtun til fjáröflunar minningarsjóðs Rakelar Pálmadóttur var haldin í félagsheimilinu á Hofsósi sunnudaginn 20. október. Vorið 1989 var stofnaður Skemmtunin minningarsjóður Rakelar Pálmadóttur við Grunnskól- ann á Hofsósi. Sjóðurinn var stofnaður af foreldrum og systkinum Rakelar, en hún lést af slysförum haustið 1988 aðeins níu ára gömul. Hlutverk sjóðsins er að veita öllum nemendum sem útskrifast frá skólanum bókagjafir og eins að styrkja skólann til tækjakaupa. Sjóðnum er aflað tekna með sölu minningarkorta og eins halda nemendur Grunnskól- ans fjáröflunarskemmtun árlega til styrktar sjóðnum. í ár var að vanda hin ánægjulegasta og skemmtu þar grunnskóla- nemar ásamt fleirum góðum gestum og að lokum þáðu allir viðstaddir góðar veiting- ar. Er óhætt að segja að fólk tekur þessari árlegu skemmtun ákaflega vel og fjölmenna á hana vegna ánægjunnar og ekki síður til að styrkja minningarsjóðinn. Aðstandendum skemmt- unarinnar eru færðar hinar bestu þakkir fyrir hið mikla og fórnfúsa starf er liggur að baki slíkrar skemmtunar. Einar,- Nýr björgunar- og sjúkrabíll Slysavarnardeildarinnar Sigurgeirs í Gnúpverjahreppi. Björgunarbíll í Gnúpverjahreppi SLYSAVARNAR- DEILDIN Sigurgeir í Gnúpverjahreppi hefur tekið í notkun nýjan IVECO björgunar- og sjúkrabíi. Bíllinn getur tekið 9 manns í sæti ásamt öllum búnaði eða tvær sjúkra- börur. Er þetta mikið ör- yggistæki fyrir íbúa hreppsins og aðra. Vegna hálendisins og aukinnar umferðar um það var valin léttur bíll með driflæsing- um og verður hann sér- staklega útbúinn til akst- urs í snjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.