Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir efasemdir þínar áttu góðár stundir framundan bæði í starfi og einkalífi. Þér ætti að ganga vel að koma ár þinni fyrir borð í viðskiptaheiminum í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú færir í ferðalag núna mundi það opna þér nýjar vídd- ir. Þú ættir fremur að fara út að skemmta þér í dag en bjóða til þín gestum. Lánið leikur við einhvern í ijölskyldunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Viðskiptaviðræður sem þú tek- ur þátt í eru bæði flóknar og erfiðar. Gættu þess að þú miss- ir ekki óvarlegt orð út úr þér í dag. Kvöldið verður róman- tískt. Krabbi (21. júní - 22. júU) *"$i8 Þó að tekjur þínar fari vaxandi um þessar mundir verður þú að gæta hófs í meðferð pen- inga. í kvöld skaltu taka þátt í félagslífi eða eiga einlægar viðræður við ástina þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er dauflegt yfir þér í vinn- unni í morgunsárið, en þegar líður á daginn lagast ástandið að miklum mun. í kvöld get- urðu blandað saman leik og starfi, en forðastu stórbokka- legar yfirlýsingar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú eigir fremur að taka þátt í félagsstarfi í dag eða vera heima. Þú ættir að þiggja sérhvert heimboð sem þér berst núna. Vog (23. sept. - 22. október) Aðstæðumar eru enn þannig heima við að þú ættir ekki að bjóða til þín gestum. Farðu varlega í alla fyrirframeyðslu, en skemmtu þérengu að síður. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert mikið að hugsa um frama þinn í starfi og nærð vissum árangri þrátt fyrir ýms- ar hindranir. Rómantíkin blómstrar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) &3 Þú átt góðan tíma fyrir höndum núna, en verður að gæta vel að mataræði þínu og heilsufari. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður að halda mjög fast utan um budduna núna þar sem þér hættir til að eyða of miklu. I ástarsambandi þínu gengur hins vegar allt að óskum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ljúkt við öll smáverkefnin sem hvíla á þér. Ef þú útskýrir fremur en að kvarta er árangur tryggður. Þú átt rólegt en ánægjulegt kvöld heima við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jOZZ, Njóttu þess að vera í hópi vina þinna núna, en heilræði sem þú færð hjá einum þeirra varð- andi viðskipti gæti leitt þig á ranga braut. Hafðu taumhald á áhrifagirni þinni. BStjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS ÉKK.I ÉTA M&h ÉG EfZ BA&A \ VESÆLL, LlTlt-L- < V/qeNAKLAUS ) S7ht/Vj&- oéMú/e/ muh ! patt Mke. eicKi í y HUGtþÚ EfZT I ORMUR- HELDUR. ______ LÆfVl'S FlSfcUfZ/ j ( &5 TÓK. SeNNtLEGA OF PJÓPT T 'AZ/KtN/ f GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK Er hún með pönnukökur Skrítið Það er ekkert varið i Ekkert mál. í nestisboxinu sinu? pönnukökur án siróps.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þeir sem spila fjórspila opnan- ir á hálit myndu flestir vekja á einu hjarta með spil austurs. En þessi tiltekni austur var „nat- úralisti” fram í fingurgóma og byijaði á spaðanum. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ G10864 ¥76 ♦ 972 + 632 Austur llllll *Á532 II IKD109 ♦ G5 + D94. Suður ♦ KD97 ¥ Á52 ♦ ÁD3 + Á105 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 1 grand 2 tíglar Pass Pass 2 grönd Pass Pass Páss Utspil: tígulsexa. í sæti sagnhafa var einn frægasti spiiari Bandaríkjanna, Howard heitinn Schenken, fastamaður í landsliðinu á sjötta áratugnum. Opnun austurs hafði þau áhrif að NS fundu ekki rétta bútinn og Schenken varð að heyja baráttuna í 2 gröndum. Þrátt fyrir tígulútspilið á hann aðeins 7 slagi, því auðvitað dúkkar austur spaðann þrisvar þegar hann sér að suður á flórlit. Schenken leysti vandann á snotran máta. Hann spilaði tígulþristinum til baka í öðrum slag. Vestur horfði stundarkorn á slaginn, en komst svo að þeirri niðurstöðu að Schenken hlyti að hafa tekið vitlaust spil og hélt áfram með tígul. Og austur henti spaðatvistinum, sem leit út fyrir að vera óþarfasta spilið á hend- inni! Meira þurfti ekki til. Vestur + - ¥ G843 ♦ K10864 + KG87 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á haust- móti Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir, í viðureign þeirra Björns Fr. Björnssonar (2.140), sem hafði hvítt og átti leik, og Arinbjörns Gunnarssonar (2.140). Sem sjá má er svartur manni yfír, en með mjög áberandi aðþrengdan kóng. 34. Ha8+! (Þetta er miklu sterk- ara en 34. d7+ - Rxf4,35. dxc8=D+ - Kxc8, 36. gxf4 - Bd4 og svartur stendur sízt lakar, þó hann sé skiptamun undir) 34. - Rxa8,35. d7+ - Rxf4 (Eða 35. - Rc7, 36. Ha8+!) 36. Hxa8+! - Kxa8,37. dxc8=D+ - Ka7,38. gxf4 og með drottningu fyrir hrók vann hvítur létt. Eftir þijár um- ferðir hafði enginn tekið afgerandi forystu í A-flokki á haustmótinu. Þeir Héðinn Steingrímsson, Lárus Jóhannesson, Helgi Áss Grétars- son, Þráinn Vigfússon og Björn Fr. Björnsson höfðu allir tvo vinn- inga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.