Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 25
.MORGUNBLAÐIÐ. ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR527MG)KEQBER 1991 2& ATVIN WmAUGL YSINGA R Atvinnurekendur Kona á besta aldri, vön sjálfstæðum vinnu- brögðum, óskar eftir atvinnu. Hefur m.a. mikla reynslu í bókhaldi, launaútreikningi og almenn- um skrifstofustörfum. Vön tölvum og hefur góða íslensku-, dönsku- og enskukunnáttu. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 2. nóv. nk. merkt: „Vinna - 1802”. Laus störf Starfsmaður í tölvudeild Leitað er að hæfum vel menntuðum einstakl- ingi með þekkingu og reynslu af PC-nærnet- um. Þekking á AS/400 æskileg en ekki nauð- synleg. Ritari deildarstjóra Umsækjandi þarf að hafa mjög góða talkunn- áttu í ensku og góða reynslu í enskum bréfa- skriftum. Ritvinnslukunnátta er skilyrði. Viðskiptafræðingur - rekstrarhagfræðingur Umsækjandi þarf að hafa starfsreynslu og vera vanur stjórnunarstörfum. Starfið felst m.a. í margskonar verðútreikningum og vinnslu toll- og innflutningsskjala. Skrifstofustjóri Starfið felst í daglegri stjórnun í fjölmennri skrifstofu og krefst staðgóðrar þekkingar á bókhaldi, reynslu í skrifstofustjórnun og starfsmannamálum. Leitað er að dugmiklum starfsmanni með viðskiptamenntun. Nánari upplýsingar um þessi störf fást hjá Starfsmannaþjónustu Samþandsins, Kirkju- sandi frá kl. 9 til 11 daglega. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Framtfðarstörf Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: 1. Tölvumann til að annast tölvusamskipti og nettengingar (Macintosh við ýmis kerfi), fylgjast með nýjungum og þjónusta við- skiptavini. Krafist er víðtækrar þekkingar og/eða menntunar. Til greina koma rafeinda- virkjar með reynslu af ofangreindu. 2. Einkaritara hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Leitað að starfsmanni með góða menntun og reynslu af skrifstofustörfum, leikni í rit- vinnslu (WP) og góða enskukunnáttu. Æskilegur aldur um 30 ár. 3. Afgreiðslufólk í matvöruverslun í Hafnar- firði, m.a. starf á kassa. Mikil yfirvinna í boði. 4. Ritara á lögfræðistofu. Almenn ritara- störf, vélritun, ritvinnsla (WP), innheimta og annað tilfallandi. Starfsreynsla skilyrði og þekking á „Innheimtukerfi lögmanna” æski- leg. Leitað er að umsækjendum á aldrinum 20-30 ára. Umsóknarfrestur er til og með 30. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig 1 a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Hlutastarf Verslun í miðbænum vantar nú þegar starfs- mann í hlutastarf. Um er að ræða afgreiðslu- starf (13-18) tvo daga í viku og einhverja laugardagsvinnu. Við leitum að ábyggilegum starfsmanni með reynslu af verslunarstörfum, reyklausum og þjónustuliprum. Æskilegur aldur 25-40 ár. Vinsamlega sendið umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30. október merktar: Sölustarf Við leitum að sölu- og afgreiðslumanni á bifreiðavarahlutum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu. Reynsla í sölumennsku æskileg. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, séndist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „N - 11856” fyrir 4. nóvember. BORGARSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Endurhæfinga- og taugadeild (Grensásdeild) er laus til umsóknar frá 1. des. nk. Staðan veitist til 1 árs eða skemur. Hentugt fyrir þann sem hyggur á nám í endurhæfingarlækningum eða þarfn- ast þeirrar hliðargreinar. Upplýsingar veitir dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfirlæknir í síma 696710. Hjúkrunarfræðingar Við leitum að verkefnastjóra til að sinna ýmsum skemmtilegum þróunarverkefnum á Borgarspítalanum. Mikilvægt er að væntan- legur umsækjandi hefi þekkingu á sviði fræðslu og reynslu af tölvum auk faglegrar þekkingar í hjúkrunarfræði. Hlutastarf kemur til geina. Nánari upplýsingar gefur Laura Sch. Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmannaþjónustu, sími 696356. Hjúkrunarfræðingar Lyflækningadeild A-6 Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á allar vaktir og fastar næturvaktir. Unnið þriðju hverja helgi (12 tíma) eða eftir sam- komulagi. Einnig eru lausar tvær stöður aðstoðardeild- arstjóra nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt að umsækjendur hafi a.m.k. tveggja ára starfsreynslu í almennri lyflækningahjúkr- un og áhuga á stjórnun. Deild A-6 ertvískipt, 30 rúma lyflækningadeild þar sem lögð er áhersla á hjúkrun sjúklinga með lungnasjúk- dóma, meltingarfærasjúkdóma og vandamál frá nýrum og innkritlum. Hringið eða komið og kynnið ykkur aðstæður. Guðrún Halldórsdóttir og Hildur Helgadóttir, deildarstjórar A-6, símar 696561 og 696562. Röntgendeild Röntgentáeknar/röntgenhúkrunarfræðingar óskast til starfa. Allar upplýsingar gefur Jóhanna Boeskov, Jijúkrunarstjóri í síma 696433. Viðskiptafræðingur Óskum að ráða viðskiptafræðing til starfa hjá Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Starfssvið viðskiptafræðings: Áætlanagerð. Rekstrar- og kostnaðareftirlit og innri endur- skoðun. Milliuppgjör og úrvinnsla ýmissa upplýsinga úr bókhaldi og skýrslugerð. Við leitum að viðskiptafræðingi með a.m.k. 2-3 ára starfsreynslu. Viðkomandi þarf að vera töluglöggur, nákvæmur og geta starfað sjálfstætt að sérhæfðum verkefnum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Viðskiptafræðingur 528", fyrir 2. nóvember nk. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Haf narfjörður Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af- greiðslustarfa. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar á Hjallahrauni 15 eftir kl. 17 á mánudag. Forstöðumaður - elliheimili Forstöðumaður óskast sem fyrst til starfa við elliheimilið á ísafirði. Æskilegt er að umsækj- endur hafi menntun hjúkrunarfræðings. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til félagsmálastjóra ísa- fjarðarkaupstaðar, Hafnarstræti 1, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 94-3110. Félagsmálastjóri. Kennarar - kennarar Vegna skyndilegra forfalla vantar strax kenn- ara að Varmahlíðarskóla, Skagafirði. Kennslugreinar enska og íslenska. Góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Páll Dagbjarts- son, í símum 95-38225 og 38115. íf HÁSKÓUNN A AKUREYHI Sérfræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins á Akureyri og sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri óska eftir að ráða sérfræðing til kennslu- og rannsóknastarfa. Viðkomandi mun gegna hálfri sérfræðings- stöðu á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Akureyri, og hálfri lektors- eða dósentsstöðu við Háskólann á Akureyri. Umsækjandi þarf að hafa meistara- eða dokt- orsgráðu á sviði matvælaiðnaðar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita Grímur Valdimars- son, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnað- arins, sími 91-620240, og Jón Þórðarson, deildarstjóri sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, sími 96-22855. Sölumaður Vegna vaxandi umsvifa óskar heildsala með sterk umboð ma. í snyrtivöru og nærfatnaði eftir að ráða hugmyndaríkan sölumann til starfa strax. Reynsla áskilin. Er hér um að ræða krefjandi sölustarf sem býður upp á mikla framtíðar- mögujeika. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til auglýs- ingadeildar Mbl., fyrir nk. laugardag merkt: „Heildsala - 11062". ''hnib*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.