Alþýðublaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 1
G&mb Bié Gifttilfjár. Talmynd í 9 páttum etir Donald Stewart. Aðalhlutverk leika: Clive Brook og Tallulah Bankhead, frægasta leikkona Bretlands. Ágæt mynd og efnisrík og listavel leikin. 5 KR. ■ _______kostar bezta bók- _______in og fróð'egasta, ' _______ sem komið hefir út á íslenzku á siðustu árum. — ÆFINTYRIÐ UM ÁÆTLUNINA MIKLU. _______ Ameríska pýðing- _______ in í álíka vand- aðri útgáfu kost- aði yfir 10 KR. ■ Vinnnföt á drengi og fullorðna, bæjarins bezta verð. Vinnuvetlingar. Sokkar. Hanpfélag Alpýðu. HJáisgiitu 23, sfmi 4417, Verkamannabúst. sfmi 3507. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 4905, tekuT að sér alls koaai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn Inga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Höfum beztu tegundir af kolum, koksi og salla. Kolav. Gnðiia & Einars Simi 1595 (2 línur). Miðvikudaginn 22. íebrúar 1933. — 45. fbi. S|ómanmaféla«i BeybjasikMr F u n d u r í Iðnó uppi fimtudaginn 23, p, m. kl. 8 síðd, Dagskrá: Félagsmál. Afstaðan til ríkislögreglunnar. Togarastöðvunin, Fundurinn að eins fy ir félagsmenn er sýni skírteini við dýrnar Stjórnin. KUOGA-S VEIN Leikrit í 5 þáttum eitir Matthías Jochumsson, Að eins nokkrir miðar eftir á fimtudagssýninguna, verða seldir í K R. húsinu frá kl. 4—7 siðd. Pantanir ailar veiða að sækjast í dag. Sæti 2,50 og 2,00; stæði 1,50. Nýkomið nýórpin egg frá 13 aurnm. Bæjarins bezta kafli alt at nýmalað. Gatt aiorgunkaffi 188 aura. Mnnið okkar mikla afslátt við staðgreiðslu. I R M A, Hafnarstræti 22. Nýla Bfié Boltar, Skiúfur cg Rær Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Simi 3024 1 — 2 herbergi og eldhás óskast 14 mai Tvent fulioiðið í heímili. A. v. á. Til nii nis Ókeypis lögfræðlleg aðstoð. Stúdentar lagadeildar háskólans veáitia ókeypis lagalega aðstoð á hverjui mánudagskvöldi kl. 8—9 í kenslustofu lagadeildar Háskól- ans. Skrifstofa mæðrastyrkSinefn da.r- innar, Pingholtsstræti 18, er opin á mánudags- og fimtudags-kvöld- um kl. 8—10. Teltið á móti skýrsl- uim um hag einstæðra mæðra, eða þeirra, er hafa fyrir heimili að sjá, Ráðleggingar gefnar og kon- um hjálpað til þess að ná rétti síuum eftir því, sem hægt er. Heilsan er 'ölliu dýrmætari. Hjúkrun er nauðsynleg. Tryggið yður í Sjúkrasamlagi Reykjavík- ur. Skoðunariæknir prófessor Sæ- xnundur Bjarnhéðinsson, Hverfis- götu 46, daglega til viðtals kl. 2 —3. Skrifstofa S .R. er í Berg- staðastræti 3, opin virka daga kl. 2—3, á laugardögum til 7. Johann Stranss-filman Keisara- valzÍDB. Tekinn eftir sögulegum við- burðum eftir Ernst Neubach: Aðalhlutverk leika: Michael Bohnes, Þýzka- lands bezti „óperu“-söngvari, leikur Johann Strauss. Lee Parry, hin undurfallega leik- kona, leikur Lilli Dumont. g B. D. S. Es.Lyra fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðdegis, til Bergen um Vestmannaeyja og Thorshavn. Fiutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyiir sama tíma. Nic Bjarnason & Smth. Hafnfirðingar! Ódýrustu kaitöflun- ar i ÖLDUNNI 50 se kkii* á að eins 8 krónur pokinn. Simi 9189. S. B. F. I. Sálarránnsóknarfélag íslands heldur fund í Iðnó fimtudags- kvöldið 23 p. m. kl. 81/*. Próf. Þörður Sveinsson flytur erindi um skýringar rengingarmanna. — Árs- skírteini hjá afgr. Álafoss Lauga- vegi 44 og við innganginn á fund- inn. Félagar sýni ársskýrteini fyr- ir 1933. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.