Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 1
,^:s- - 'J&ttwX-sys,* '“'-• ujrnaf-^" MENMNG USTIR UGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 BLAÐ. • • A KJARVALSSTOÐUM Sýning Listahátíðar á skúlptúrum, teikningum og málverkum spænska listamanns- ins Joan Míró (1893-1983) á Kjarvalsstöðum hefur verið mjög vel sótt, og bú- ast forsvarsmenn Kjarvalsstaða við að hún muni slá fyrra aðsóknarmet, en það var sett á sýningu Errós fyrir nokkrum árum. Verkin á sýningunni koma öll frá Maeght safninu í Saint-Paul í Suður Frakklandi, þau eru gerð á árunum 1960-1977 og vann Míró mörg þeirra sérstaklega með skúlptúrgarð safnsins í huga. Þá var lista- maðurinn kominn á efri ár og orðinn viðurkenndur og þekktur fyrir listsköpun sína. Hann fluttist ungur til Parísar, komst þá í kynni við súrrealistana og varð nátengdur þeim hópi - þó svo að hann færi ætíð sínar eigin persónulegu leiðir. Verk hans eru ætíð leidd áfram af frjóu hugmyndaflugi og aldrei er langt í gamsemina og leikinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.