Alþýðublaðið - 11.03.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1933, Blaðsíða 1
Albýðublaðið flefiS út af ASpf^nfUkkHia Laugardaginn 11. marz 1933. — 63. tbl. ! Gamla Bió 1 Herforinginn frá Köpenicb. Þýzk talmynd i 9 þáttum, gerð eftir viðburði, sem skeði í Þýzkalandi 1906 og sem kom öllum heiminum til að hlæja. Þýzka skáldið Carl Zuckmayer hefir búið til leikrit yfir þetta efni og talmynd tekin eftir því og nú getur hver og einn með eigin augum séö hvernig her- foringinn frá Köpenick er til orðinn. Afarskemtileg mynd og spenn- andi. Elsku litli drengurinn okkar, Hans, dó í nótt. Guðnin og Hans Eide. Leikhúsið. Æfintýri ð göngnför verður leikið á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir ki. 1. Barnasýnlnff. Lágt verð. wm Nýla Bfió Maðurinn, sem týndi sjáifum sér. Spennandi og skemtileg þýzk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkíð leikur ofurhuginnHarry Piel, ásamt Anni Markart. Bðrn fá ekki aðgang. 6 myndir 2 kr, Tilbúnar eítir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund ai ljósmyndapappír komin. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni. lel&vold Meotaskólans 1933. Landabrugg og ást. Skoplelkor í 3 pðttom eftir Relhmann og Schwartz. Sökum mikillar aðsóknar verður leikurinn sýndur enn einusinni, á morgun (sunudag) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðné í dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 1. Sími 3191. Sítni 3191. Leikrit í 5 þáttum eftir Matthias Jochumsson. verðurleikinn í K. R.-húsinu laugar- daginn og sunnudaginn 11. og 12. þ. m kl. 8 siðd. stundvislega. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 1—7 daglega Sími 2130. Verð 2,00 2,50 og stæði kr 1,50. Hin vinsælu kvæði leiksins eru nú se d með leikskránni. Fást einnig sérstök í aðgöngumiðasölunni. Ath: Apollo Aðaldanzleikur f Iðnð f hvðld. Hljómsveit Aage Lorange. ». Aðgðngnmiðar f Iðnó kl. 4—8. Sfmi 3191. I. R. Bilhappdrættið. Vegna þess að enn þá er ókominn skilagrein frá ýmsum útsölumönnum félagsins utan af landi, hefir Stjórnarráðið veitt félaginu heimild til að fresta happdrættinu til 21. næsta mánaðar. Árshátfð st. Vfkiifls og Framtíðin verður haldin mánudaginn 13. marz kl. 8 l/a í G. T.-húsinu. Til skemtanar verðnr: Kaffidrykkja, ræða, söngur, sjónleikur og danz. -• Aðgöngu- miðar á kr. 2,00 verða afhentir í Göðteplarahúsinu í dag og á morgun kl. 5—8, Skemtinefndin. Alríkisstefnan Eftir Ingvar Sigurðsson „Það getur ekki verið viiji mannkynsins, að líf þess sé ekki annað en stórkostlegur og hugvitssamlegur undirbúningur undir að berjast sem ákafast inn- byrðis, hver að annars faili og eyðileggingu, Það getur ekki verið vilji mannkyasins, að jörðin eigi ekki að vera annað en stór leikvöllur þjóðaviga og manndrápa, blóðvöljur viltra ástríðna og bienn- andi haturs, , En ef þetta er ekki vilji vor, þá hlýtur sú heims- pólitik, sem þetta hefir knúð fram, sú heimspólitík, sem hingað til hefir ráðið mestu í heiminm að breytast stórkostlega“. (Bls, 56). Bókin fæst hjá bóksölurn. I I J íþróttafélag Reykjavikur. Geri uppdrætti að alls konar húsum, útboðs- lýsingar, kostnaðaráœtlanir og einnig burðar- magnsreikninga fyrir járnbenta steinsteypu. Dipl. ing. Einar Sveinsson, húsameistari, Grundarstíg 11. Til viðtals kl. 5-7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.