Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 8
 8 ^temvsAiytwmM ^ MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 I'Pl \ /^ersunnudagur8. nóvember313._dagur mJjCm.vX ársins 1992. 21. s. e. trínitatis. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.55 og síðdegisflóð kl. 17.10. Fjara kl. 11.11 og kl. 23.23. Sólarupprás í Rvík kl. 9.11 og sólarlag kl. 17.10. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 ogtungliðer í suðri kl. 24.01. (Almanak Háskóla íslands.) „Faðir, ég vil að þeir, sem þú gafst mér, séu hjá mér, þar sem ég er, svo að þeir sjái dýrð mína, sem þú hefur gefið mér, af því að þú elskaðir mig fyrir grundvöllun heims. Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita, að þú sendir mig.“ (Jóh. 17. Stjamfræðingur spáir árekstri jaröar og halastjömu 14. ágúst árið 2116: Doktor Stiarni er með góðar fréttir, bræður. Þið þurfið engar áhyggjur að hafa af skuldunum ... 24-26.) ÁRNAÐ HEILLA Guðmundsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag er fimmtug Svanhildur Jónsdóttir, Furugrund 77, Kópavogi. Hún verður með heitt á könnunni í félagsheim- ili Rafveitunnar við Elliðaár eftir kl. 16 á afmælisdaginn. FRÉTTIR PÓST- og símamálastofn- unin gefur út tvö ný frímerki á morgun, mánudag, svoköll- uð jólafrímerki. Verðgildi þeirra eru 30 krónur og 35 krónur. Frímerkin gilda sem burðargjald á hvers konar póstsendingar þar til annað verður ákveðið eins og segir í Lögbirtingablaðinu. BORGFIRÐINGAFÉLAGEÐ í Reykjavík verður með kaffí- sölu og happdrætti í Sóknar- salnum, Skipholti 50A í dag kl. 14.30. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Sýnikennsla á þurrblómaskreytingum o.fl. Kaffiveitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra í Gerðubergi: Leikhúsferð miðvikudag 18. nóvember. Skráning og upplýsingar í síma 79020. SLYSAVARNADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfirði: Fundur þriðjudag klukkan 20.30. Spilað verður bingó. KRISTNIBOÐSSAMBAND- IÐ: Samvera fyrir aldraða 'í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58—60 á morgun mánudag kl. 14—17. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur basar í Tónabæ í dag 8. nóv. kl. 13.30. Á . boðstólum verða kökur, handavinna, ullarvör- ur o.fl. Heitt kaffí og vöfflur. SKAFTFEIJ JNGAFÉLAGIÐ í Reylqavík er með félagsvist í dag sunnudag kl. 14 á Laugavegi 178 í Skaftfell- ingabúð og er öllum opin. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund í safnað- arheimilinu á morgun mánu- dag kl. 20.30. Venjuleg fund- arstörf. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Basarinn verð- ur laugardaginn 14. nóv. kl. 14-17.30. FÉLAG eldri borgara í Rvík. í Risinu: brids kl. 13 í litla sal. Félagsvist kl. 14 í stóra sal. Dansað í Goðheim- um kl. 20. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13—17. Þeir sem hafa áhuga á Lomber mæti kl. 13. Leiðbeinandi verður á staðnum. Kl. 15 verður kynn- ing á Eyrbyggja-sögu í Ris- inu. Hafsteinn Sæmundsson læknir fjallar um efnið. KVENFÉLAG Breiðholts hendur fund í safnaðarheimili Breiðholtskirkju 10. nóvem- ber kl. 20.30. Ragnheiður Thorarensen kynnir dam- askdúka. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund á Hollyday Inn annað kvöld kl. 20.30. Jóla- kortin kynnt. ITC-deildin Kvistur heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í Brautarholti 30. Fundur- inn er öllum opinn. Uppl. í s: 678499 og í s: 29433. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús nk. þriðjudag kl. 15. Umræðuefni: Þunglyndi mæðra eftir fæðingu. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Fé- lagsvist kl. 14 mánudag. Fijáls spil þriðjudag kl. 13. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. Leikararnir Benedikt Ámason og Hákon Waage ásamt Signý Sæ- mundsdóttur óperusöngkonu og Steinunni Bimu Ragnars- dóttur kynna verk Halldórs Laxness þriðjudaginn 10. nóv. kl. 14.30. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ aldraðra, Vesturgötu 7. Leikkynning á Platanon og Vanja frænda á morgun mánudag kl. 15. Sögur úr sveitinni. Leikaramir Egill Ólafsson, Guðmundur Ólafs- son og Theodór Júlíusson kynna. Páll Baldvin Baldvins- son kynnir. Kaffiveitingar. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kópavogi er með félagsvist í dag kl. 15 á Digranesvegi 12 og er hún öllum opin. ITC-deildin Eik heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10 og er hann öllum opinn. Uppl. hjá Jónínu í s: 687275. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12 ára barna í dag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10—12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur á morgun mánudag kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Æskulýðsfnd- ur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun mánu- dag kl. 20. SELTJ.4RNARNESKIRKIA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—12. FELLA- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. FELLA- og Hólabrekku- kirkja: Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi, upplestur mánudag kl. 14.30. Lesnir Davíðs sálmar og Örðskviðir Salómons konungs. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20—22. Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. 10—12. FRÍKIRKJAN í Rvík.: Bibl- íulestur á morgun mánudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Miðvikudag: Morgunandakt. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er austurríska saltskipið Maroi væntanlegt til Sam- bandsins. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær kom Mínerva til Straumsvíkur og Lagarfoss fór út. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Áífheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmurr Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir Langanesvegi 11. Egilsstaðir Verslunin SMA. Okkar i milli, Selási 3. Eskiíjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. MINNINGARKORT Hjálp; arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. LÁRÉTT: - 1 farmur, 5 glaðar, 8 funi, 9 hrópi, 11 bit- inn, 14 málmur, 15 rándýr, 16 ýlfrar, 17 þræta, 19 sleit, 21Jjúka,_ 22 skyld, 25 þrætu, 26 rengja, 27 hreyfingu. LÓÐRETT: - 2 fugl, 3 læt af hendi, 4 drusla, 5 þekkir til, 6 púka, 7 keyra, 9 spillir, 10 stjórnpallur, 12 frumlag, 13 kroppaði, 18 jarða, 20 eignast, 21 fomafn, 23. drykkur, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skelk, 5 mætar, 8 álfar, 9 Flóra, 11 tuska, 14 góa, 15 aftra, 16 skaut, 17 Rút, 19 kunn, 21 mang, 22 danskar^ 25 rói, 26 áar, 27 iða. LÓÐRÉTT: - 2 kol, 3 lár, 4 klagar, 5 matast, 6 æru, 7 auk, 9 flaskar, 10 óstandi, 12 svalari, 13 antigna, 18 únsa, 20 Na, 21 Ma, 23 ná, 24 kr. y ORÐABOKIN Að spenna bogann í Mbl. 7. júlí sl., B2, þar sem m.a. var rætt um erfíðleika námsmanna er- lendis við að halda íbúðum sínum hérlendis vegna breytinga á námslána- kerfinu, mátti lesa þetta: „Þeir sem hafa stefnt bog- ann hátt, hvað snertir greiðslubyrði, eiga erfið- ara með að láta dæmið ganga upp...“ Ekki á ég von á að vera einn um það að hnjóta um þetta orða- lag. Satt bezt _að segja, hélt ég, að allir íslending- ar könnuðust við so. að spenna í sambandi við boga, þ.e. að þenja boga- strenginn, enda þótt fáir stundi nú bogfimi. Fyrir gat komið, að boginn væri of veikur, svo að þeir drógu fyrir odd og spenntu bogann of hátt og gátu því ekki skotið örinni af strengnum. Þannig fór einmitt fyrir Einari þambaskelfi forð- um daga á Orminum langa í Svoldarbardaga. Síðan fór orðasambandið að spenna bogann ofhátt að tákna almennt það að færast of mikið í fang, ætla sér of mikið, svo að erfítt yrði að standa við sinn hlut. Það mun ein- mitt vera þetta, sem blaðamaðurinn ætlaði að segja um greiðslubyrði stúdenta með ofangreindu orðasambandi. Hins vegar virðist hér ruglað saman tveimur orðasamböndum, þ.e. spenna bogann of hátt og stefna of hátt, þegar erfitt reynist síðan að ná ákveðnu eða settu marki. - JAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.