Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 Iðnó Talsími: 2350 Iðnó Bezta samkomuhúsið. Skrifstof timi alla virka daga k). 4—6 síðdegis. Iðnó Sérlega hentugt fyrir danzleiki, söngskemtanir, hljómleika, veizlur, stærri og smærri. Talsími: 2350 Iðnó „SANITAS“ var stofnsett 1905 af Gísla Guð- mundssyni gerlafræðing, Guð- mundi Ólafssyni óðialsbónda og Jóni Jónssyni útvegsbónda. Síðar varð Gísli eimn eigandi verksmiðj- unnar og átti hana til árscins 1916 að hamm seldi Lofti Guðmunds- syni bróður sínum verksmiðjuna, Árið 1924 keypti núverandi eig- andi, Sigurður Waage, verksmcðj- una, og hefir hann starfrækt hana :síðan. Allir hafa eigendur hennar gert sér far um að vanda framleiðslu- vörur verksmiðjunnar eins og unt hefir verið, og hefir pað borið þann árangur, að um mörg ár hefir næstum ekkert verið flutt inn af gosdrykkjum og saft, en þær tegumdir hafa verið aðalfrnm- leiðsiuvörur verksmiðjunnar alt •frá stofnun hennar, enda hefir sala á afurðum verksmiðjunnar farið vaxandi ár frá ári. Árið 1927 keypti núverandi eig- andi eininig gosdrykkjagerðina „Heklu“, og var þá líkjörum og salls konar kryddvörum bætt við verksmiðjuframleiðsluna. Ár,:ð 1932 keypti svo núverandi ecgaindi go,sdrykkjagerðin,a „Mími“ og sama ár jók hann enn framleiðslu sína með fægilög, miatarlit, á- vaxtaiit o,g ávaxta-sultugerð, sem nú upp á síðkastið hefir breyzt svo mjög til batnaðar, að verk- smiðjan getuir nú fnamleitt: Jarð- arberja-, hindberja- og biandaða ávaxtasultu þegai' mnflutningur fæst á hráefntun tii suiitugerðar. AUar vörur verksmiðjunnar hafa jafnan reynst hin,ar vönd- uðustu og nafnið „SANITAS" ætið verið full tryggimg fyrir vörugæðum. Við verksmiðjuma viinna 7 smanns: 1 ráði er að húsrúm verksmiðj- unnar verði nú aukið um helmáng. H.F. EFNAGERÐ REYKJAVfKUR er stærsta, fjölbreyttasta og fuil- komnasta verksmiðja simnar teg- undar hér á landi. Verksmiðjan byrjaði árið 1919 á að framleiða alls konar bragð- bætisvörur til brauða- og köku- gerðar, kryddvörur og bragðbæt- isvömr til matargerðar, fegurðar- vönur, margs konar hreinlætisvör- ur, og nokkru síðar vörur til raf- .magnsstöðva og bílastöðva. Seint .á árinu 1927 byrjaði H.f. Efnagerð Sláturfélag Suðnrlands Reykjavik Sími 1249 (3 linur) Simnefni: Sláturfélag Hei dsala Smásala NIÐURSUÐIJVÖRUR alls konar ÁSKURÐUR (á brauð) fjölda tegundir o. fl. o. fl. Verzlanir! Athugið tilkynnjngu vora í vömskrá „íslcnzku vikunnar", og þér munuð sannfærast um, að úrvalið er fjölbreyttast og bezt hjá oss Alt eigin framleiðsla Verðskrár sendar og paníanir afgreiddar um alt laind. Vinnufatagerð Islands h.f. Reykjavík. Símskeyti, Vinnnfatagerðin. Skrifstofa Edin- borgaihúsinu. Simi 3666. Pósthólf 34. Framleiðir: fyrir fnllorðna og bðrn úr bláu nankini, khaki- tani og ýmsum mislit- nm efnnm, Vinnnbaxnr, „Overalls", Jakka, Samfestinga Til framleiðslnnnar er notaður fuilkomnasti vélaútbúnaðnr og að eins beztn fáanleg efni. r.cykjavíkur á að frámleiða súkkulaðigerð, og framleiðir verk- ; „varmilska", en er notað að.v - brjóstsykur og margar aðrar sæl- j smiðjan tvær tegundir suðusúkku- lega til annarar framleiðslu, svo ga.'tisvörur og um svipað leyti á j laði og þina tegund, er nefnist sem til konfektgerðar, kökuáiags

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.