Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						18  B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993
Sjávarútvegsstðrf í Namibíu
Nýtt Sjávarútvegsfyrírtæki í Hamibíu vill ráða starfsfólk í eftirfarandi störf:
TN Starfa í landi vantar Útgerðarstjóra og verkstjóra í fiskvinnslu.
í állötn tryStitOQara Vantar Skipstjóra, fyrsta stýrimann, yfirvélstjóra,
fyrsta vélstjóra, og tvo vinnslustjóra.
Leitað er eftir víðsýnu, reynslumiklu og duglegu fólki, sem tilbúið er
að takast á við nýtt og krefjandi verkefni. Enskukunnótta er skilyrði.
íslenskur framkvæmdastjóri er á staðnum. Mikil vinna. Umsóknum skal
skilað til Nýsis hf., róðgjafarþjónustu, Skipholti 50b, ó umsóknareyðu-
blöðum, sem þar fóst ósamt afritum af sjóferðabók, réttindaskírteinum,
læknisvottorði um heilbrigði og upplýsingum um fyrri vinnuveitendur.
Upplýsingar eru gefnar í síma 626380 milli kl. 8.00 og 12.00.
•£^^  NySÍr hf. ráðgjafarþjónusta
Skiphofi .VI h • IO.-)Rcvkj;ivík • Sinii Ii2 li.'í HO .Fax 6SJ»X5
35. starfsár Söngsveitarinn-
ar Fílharmóníu að hefjast
Söngskólinn í Reykjavtk
KVOLDNAMSKEIÐ
Næsta kvöldnámskeið
skólans hefst 20. september.
Innritun lýkur 17. september.
Námskeiöiö er ætlaö fólki á öllum aldri.
Kennt er utan venjulegs vinnutíma.
Kennarar:
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
Violeta Smid
Ólafur Vignir Albertsson
Upplýsingar á skrifstofu skólans
í síma 27366, frá kl. 10-17.
Skólastjóri
EINN stærsti kór landsins, Söng-
sveitin Fílharmónía í Reykjavík,
hefur nú nýtt starfsár nk. mið-
vikudag, 15. september, með fé-
lagsfundi og æfingu í Melaskóla,
en þar hefur sðngsveitin haft
aðstöðu lengst af allt frá því
æfingar hófust á Carmina Bur-
ana haustið 1959 undir stjórn
stofnandans, dr. Róberts Abra-
hams Ottóssonar. Eins og undan-
farin ár verður starfsemi vetrar-
ins fjölbreytt, að hluta nokkuð
hefðbundin, en einnig verður
farið inn á nýjar leiðir hvað varð-
ar verkefnaval að vori.
Aðventutónleikar söngsveitar-
innar verða haldnir fimmta árið í
röð í Kristskirkju í Landakoti aðra
helgina í desember nk. Eins og
áður verður um blandaða dagskrá
að ræða, með hljómsveit og ein-
söngvurum. Þessir tónleikar hafa
notið mikilla vinsælda undanfarin
ár, enda vel til þeirra vandað, og
greinilegt að Reykvíkingar njóta
þess í vaxandi mæli í skammdegis-
myrkrinu að búa sig undir jólin með
því að njóta fagurrar tónlistar í við-
eigandi umhverfi.
Aðalverkefni Fílharmóníu í vetur
Söngsveitin Filharmónía.
verður svo sálumessa, Requiem
Mozarts, fagurt og þekkt verk sem
flutt verður með hljómsveit og fjór-
um völdum einsöhgvurum nokkru
fyrir páska. Hefur söngsveitin flutt
Requiem Mozarts tvisvar áður við
miklar vinsældir, í síðara skiptið
vorið 1989 undir stjórn Úlriks Ola-
Húdlæknir
Hefopnað læknastofu í Domus-Medica,
Egilsgötu 3.
Tímapantanirísíma63 10 33,
frá kl. 9-18 alla virka daga.
KrÍStín ÞÓrísdÓttír sérgrein húðlækningar
SINFONIUHLJOMSVEITISLANDS BYÐUR UPP A
í gulri áskriftarröð
eru átta tónleikar,
þarsem
megináherslan er
lögð á stærri
hljómsveitarverk,
s.s. eftir Beethoven,
Bruckner, Jón Leifs,
Mozart, Nielsen og
liszt.
í rauðri áskriftarröð
eru sex tónleikar. I
þessari röð er
megináherslan á
hlutverki einleikarans.
Flutt verða
einleiksverk m.a. eftir
Beethoven,
í grænni áskriftarröð  Bláir tónleikar eru
eru fernir tónleikar   utan áskriftar.
með fjölbreyttri      Tónleikar í þessum
efnisskrá sem ætti að  lit eru t.a.m.
höfða til flestra sem   unglingatónleikar 6.
finnst gaman að     nóvember og
njóta góðrar        jólatónleikar fyrir
tónlistar. M.a. eru í   alla fjölskyiduna 18.
Schumann, Tsjajkofskíj  þessari röð
desember.
og Weber.
Vínartónleikar,
einsöngstónleikar
OPNUNART
EINSÖMGVARA
HMéuhvetia tonleika mtt!
Sala áskriftarskírteina  er  hafin
SINFONIUHJOMSVEIT ISLANDS
Háskólabíói v/Ha gator g. Sími622 255.Gre i ð slukor t a þ j ó n u s t a.
sonar organista, sem hefur veirð
aðalstjórnandi Fílharmóníu síðan.
Að loknum aðaltónleikum söng-
sveitarinnar í lok marz sl. (Árstíð-
irnar eftir J. Haydn) voru æfð all-
mörg íslenzk kórlög og flutt á vor-
tónleikum í Víðistaðakirkju í Hafn-
arfirði. Haldið verður áfram á þess-
ari braut, sem er nýjung í starfi
kórsins. Er ætlunin að fara með
slíka dagskrá í tónleikaferð um
Norðurlönd í júní nk. Farið verður
til Oslóar, Gautaborgar, Lundar og
Kaupmannahafnar og e.t.v. víðar,
en undirbúningur hefur þegar stað-
ið hátt í ár. Einnig er stefnt að flutn-
ingi íslenzkrar dagskrár hérlendis.
Undirleikari söngsveitarinnar er
eins og sl. ár Hrefna Unnur
Eggertsdóttir, og raddþjálfari er
áfram Elísabet Erlingsdóttir, söng-
kona. Ætlunin er að auka söng-
kennslu, einkum nýliða. Söngsveitin
er nær fullskipuð, en unnt er að
bæta við nokkrum karlaröddum,
einkum í tenór. Er söngmönnum
sem hug hafa á að ganga til liðs
við Fílharmóníu bent á að hafa
strax samband við söngstjórann
Úlrik Ólason, í síma 27415.
----------? ? ?---------
Ljóðatón-
leikar Sig-
rúnarend-
urteknir
SJOTTA ljóðatónleikaröð menn-
ingarmiðstððvarínnar Gerðu-
bergs hófst nteð söng Sigrúnar
Hjálmtýsdóttur, sópransöng-
konu, laugardaginn 11. sept-
ember og verða þeir endurteknir
mánudaginn 13. september kl.
20.30. Meðleikarar hennar eru
Jónas Ingimundarson á píanó og
Sigurður Ingvi Snorrason á
klarinettu. Á
efnisskránni
eru yóðasöngv-
ar eftir S. Rak-
hmaninov,
Poulenc,
Schubert,
Respighi,
Rossini og is-
lenska hðfunda.
Sigrún er á leið
til Gautaborgar til að taka við hlut-
verki „Gildu" í „Rigoletto". Það
skal tekið fram að rangt var farið
með í síðustu fréttatilkynningu
Gerðubergs, að íslendingar nytu
ekki söngs hennar næstu 6-12
mánuði. Sigrún mun koma aftur til
landsins um áramót og bíða hennar
ýmis verkefni m.a. kemur hún fram
á Vínartónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar og tekur þátt í upp-
færslu Þjóðleikhússins á verki Ric-
hards Wagners, „Die Niebelungen"
(Niflungahringurinn). Miðasala er í
Gerðubergi og hjá bókaverslunum
Eymundsson.

					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24
B 25
B 25
B 26
B 26
B 27
B 27
B 28
B 28
B 29
B 29
B 30
B 30
B 31
B 31
B 32
B 32