68 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994 4 f, •...... HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SÓfl/fl/ ÁST YS OG ÞYS UT AF ENGU „Sprengiefni! Spennan í botni í harkalega fyndinni atburðarás. Slater og Arquette eru tryllingslega fynd- ið og kynæsandi par" rolling stone „• * • • SÖNN AST er ofsalega svóV'sixty second preview „Lifleg og eggjandi" time magazine CH81ST1AN SiATiR PATRICIA ARdUITTE Dennis HOPPER Val KiLMER Gary OLDMAN Brod PITT Christopher WAtKEN Bailiil ifflílHMINÖ irar rai roniance l\lý hörkugóð spennumynd sem hefur notið mikilla vinsælda vestanhafs, þykir minna á Wild at Heart. Sýndkl. 5, 7.05, 9 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. Hvammstangi „AFBRAGÐ" TIME MAGAZINE „SKEMMTUN ENGU ÖÐRU LÍK" THE NEW YORK TIMES „STÓRKOSTLEG" NEW YORK MAGAZINE MICHAELKEATON KEANU REEVES „HRIFANDI" NEWSWEEK MAGAZINE KENNETH BRANAGH ROBERTSEANLEONARD EMMA THOMPSON DENZEL WASHINGTON .NÖIHING A KENNETH BRANACH FllM KRUMMARNIR BRAÐFYNDIN FJOLSKYLDUM1 ADDAMS FJOLSKYLDUGILDIN Stórskemmtileg gamanmynd með /slensku tali fyrir alla fjöl- skylduna. Sýndkl.5og7. UNCU AMERIKANARNIR o Afr^* |NEWYORKPOST • ^tatfál * •*•* . EMPIRE *** W$$m ' < MBL. 'M' f * WEti 'JJf "K >W\. £ Frábær grinmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Sýndkl. 5, 7, 9og11. mHSKIR KmMrH0M6M 3.-W. janúar UNDIR NORÐURLJÓSUM Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði myndirnar HENRY V og PETER'S FRIENDS. Myndin hefur fengið frábæra dómaerlendis. Hún gerist ífjallshlíðum Sikileyjarþar sem segirfrá tveimurkátlegum ástarsögum. Þarkemurfyrirfullt af skemmtilegum ævintýrum, rómantískum uppákomum og svik- raðum, að ekki sé talað um grínið og kátínuna. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Sýndkl.9og11.15. Ekið inn í garð og horfið á braut UNGUR ökumaður var færður til yfirheyrslu grunaður um ölvuna- rakstur eftir að hafa ekið inn í garð á Hvammstanga og horfið á braut árla á fimmtudagsmorgun. Hann olli töluverðu tjóni um nótt- ina, m.a. á eigin bíl. Lögreglunni á Blönduósi var til- kynnt um að ekið hefði verið inn i garð á Hvammstanga og horfið á braut um kl. 6.30 á fimmtudags- morgun. Farið var að svipast um eftir bflnum og fannst hann um hálf- tíma síðar. Fjórir voru í bílnum, þrír farþegar, að sjá ölvaðir, og ökumað- ur. Hann var færður til yfirheyrslu grunaður um ölvun við akstur. Öku- maður viðurkenndi m.a. við yfir- heyrslu hjá lögreglu síðar um daginn að hafa ekið niður umferðarmerki og stolið bensíni á bíl sinn um nótt- ina. Að auki hafði hann valdið veru- legu tjóni, m.a. þegar hann ók í gegnum girðingu og skemmdi hlað- inn vegg í áðurnefndum garði. Bíll- inn er allskemmdur og var aðeins loft í þremur hjólbörðum þegar ökumaður var stöðvaður. Honum var sleppt eftir yfirheyrslu. Öll eru ungmennin um tvítugt. JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10 ára. Fyrsta kvikmyndin sem Japanir hafa gert í samvinnu við Rússa. Stórbrotin mynd þar sem sögusviðið er Síbería 1918. Sýndkl.9.15. Lýst eftir bílum og vitnum LOGREGLAN í Reylgavík Iýsir eftir tveimur bifreiðum sem stolið var í desember og vitnum að því er bifreið var skemmd að kvöldi 30. desember. Jarðskjálftaspár á Suðurlandi I DAG, 4. janúar, verður haldinn fundur í stofu 101 í Odda um jarðskjálftarannsóknir og jarðskjálftaspár á Suðurlandsundir- lendi, og hefst hann kl. 9.00 með því að Magnús Jónsson veður- stofustjóri flytur setningarávarp. ' Lýst er eftir fernra dyra drapplit- um Mitsubishi Lancer, R-37722, ár- gerð 1986, sem stolið var frá Skeiðarvogi 69 15. desember sl. og hvítum Subaru Legacy, JK-145, ár- gerð 1991, sem stolið var úr bíla- geymslu við Skúlagötu 40 einhvern- tíma á bilinu 28.—30. desember. Lýst er eftir vitnum að því er grá Honda Prelude-bifreið sem stóð á bílastæði Menntaskólans í Reykjavík við Amtmannsstíg var skemmd að kvöldi 30. desember sl. Bifreiðin var rispuð og lofti hleypt úr dekkjum. Lögreglunni var tilkynnt um atburð- inn laust eftir miðnætti. Þeir sem hafa séð bílana tvo eða urðu vitni að atburðinum við Amt- mannsstíg eru beðnir að láta rann- sóknadeild lögreglunnar í Reykjavík vita í síma 699000. Meðal fyrirlesara á fundimim verða Kristján Sæmundsson, Ág- úst Guðmundsson, Freysteinn Sig- mundsson, Páll Einarsson og Ro- ger Bilham, Ólafur Flóvenz, Hjálmar Eysteinsson, Freyr Þórar- insson, Ragnar Stefánsson, Páll Halldórsson og Gunnar B. Guð- mundsson, Ragnar Slunga, Reynir Böðvarsson og Steinunn Jakobs- dóttir. Fundarstjórar verða Bryn- dís Brandsdóttir og Barði Þorkels- son. Dagana 5. til 7. janúar verður haldin vinnufundur um sama efni á Hótel Örk í Hveragerði. ? ? ? MMfmtMP IfcrJMfiSr/lfiFMMMtíý&MSMFSrfO. JM Höldum skapinu og línunum í lagi Leiklist: me^ hækkandi sól! Músikleikfimi Kennarar: Hafdís & Elísabet Leikfimi fyrir bakveika Kennari: Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari Kripalujóga Kennarar: Jenní Guðmundsdóttir og Kristín Norland Tai-Chi kínversk morgunleikfimi Kemiarr: Guðný Helgadóttir „Callanatics" Arangursrík megrunarleikfimi Kennari: Helen Vroegop, sjukraþjálfari Leiksmiðja Árna Péturs Kennarar: Árni Pétur Guðjónsson og Anna Borg „Leyndir draumar" leiklist fyrir 25 ára og eldri Kennarar: Hlín Agnarsdóttir og Anna Borg mr ^m #»^^ * Afró Kennarai: Orville Kalypso Kennari: Orville Argentínskur Tangó Kennarar: Hany Haday og Daniela & Armando Ðanssmiðja Kennari: Ólöf Ingólfsdóttir afwrAJ&&!*1! Tangódansararnir frábæru frá Buenos Aires, Argentínu Daniela & Armando. Fýrír atia fjötekyfduna Upplýsingar og innritun í súna 15103 og 17860. Jörmund- ur f orstöðu- maður Asa- trúarmanna VEGNA fráfalls Sveinbjórns Beinteinssonar allsherjargoða, hefur Lögrétta Ásatrúarfélagsins ákveðið eftirfarandi: Nýr forstöðumaður félagsins er Jörmundur Ingi, Reykjavíkurgoði. Jafnframt var sonur Sveinbjarnar, Georg Sveinbjörnsson, tilnefndur goði. Nýr allsherjargoði verður kosinn á þingi ásatrúarmanna á Þingvöll- um, fimmtudag í tíundu viku sum- ars, segir í fréttatilkynningu Ásatrú- arfélagsins. CJlfflbréfabindi Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Slmar: 688476 og 688459 • Fax: 28819