Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22  B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FOSTUDAGUR 7. JANUAR 1994
Lagnafréttir
Plast er gott lagnaefni
en hefur sín takmörk
PLASTROR eru svo sjálfsagður
hlutur í dag að mörgum mun
koma á óvart hve stutt er síðan
notkun þeirra hófst hérlendís.
Frumherjinn hér á landi er tví-
mælalaust Reykjalundur. Þar
hófst framleiðsla plaströra á
sjötta áratugnum, enda var það
ekki fyrr en eftir seinni heims-
styrjöld (sem lauk 1945) að notk-
un plaströra varð almenn.
Ekki má gleyma því að plastefni
eru mörg og margvísleg. Rifj-
um upp í stuttu máli hver eru helstu
plastefni, sem notuð eru í rör hér-
lendis.
mmmi^m^mm Fyrst skal nefna
POLYETEN. Úr
því efni byrjaði
Reykjalundur að
framleiða kalda-
vatnsrör. Höfuð-
kosturinn     við
POLYETEN er
hversu „seigt" það
er. Þess vegna þol-
ir það vel högg og hægt er að vinna
með það í hörkufrosti þegar mörg
önnur plastefni hreinlega brotna.
POLYPROPEN hefur meira hita-
og þrýstiþol; PVC er notað í raf-
magnsrör og frárennslislagnir í
grunnum; POLYBUDEN í hitaveitu-
lagnir.
Þetta eru helstu tegundirnar.
PEX-rör, sem margir þekkja, er
ekki sérstök efnistegund heldur
POLYETEN sem hefur verið sér-
staklega meðhöndlað. Það er því
framleiðslumátinn sem gerir þau
sérstök.
eftir Sigurð Grétar
Guðmundsson
«\\'  ~i\.
A myndinni sjást bylgjuð plaströr sem PEXrör hafa verið dregi
eins og rafnagnsvír í rafmagnsrör.
Plaströr til húsalagna
Snjóbræðslulagnir eru þar tví-
mælalaust efstar á blaði, en umfjöll-
un um þær þarf heilan pistil. Innan-
húss aukast gólfhitalagnir talsvert,
þó miklu minna en á meginlandi
Evrópu. Gólfhitakerfi eiga við tals-
verða fordóma að stríða hérlendis,
en það veitir ekki af sérstökum pistli
um gólfhita eins og snjóbræðslu.
Fram að þessu hafa menn verið
mjög tregir að fara inn á nýjar braut-
ir í lögnum hérlendis og ekki síður
að taka upp ný lagnaefni og lagna-
kerfi. Plaströr eru þó orðin ráðandi
í frárennslislögnum, bæði í grunnum
og innanhúss.
Það er athyglisvert að skoða svo-
lítið hvar og hvernig þróun lagnaefna
fer fram hérlendis. Þar er það lands-
byggðin sem er leiðandi en höfuð-
borgin er þung í taumi. Þar hefur
löngum ríkt sérstök íhaldssemi, sem
sumir telja frekar vera varkárni. En
ef landsbyggðin hefði ekki sýnt
frumkvæði og áræði má telja líklegt
að plaströr væru lítt þekkt í lagna-
kerfum bygginga.
Mikið framfaraspor var stigið þeg-
ar lagnadeild var stofnuð hjá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Þar er loksins kominn aðili sem get-
ur sagt af eða á um hvað má nota
og hvað ekki.
Hvað um hita- og vatnslagnir?
Á því sviði hefur nákvæmlega það
sama verið að gerast og áður með
frárennslisrör úr plasti. Höfuðborgin
hefur bannað á meðan hröð þróun
hefur átt sér stað á landsbyggðinni
Á hverskonar plaströrum er völ?
Nefnum fyrst PEX-plaströr. Hvað
A myndinni sést hvernig POLYPROBENrör eru soðin saman með
litlu handhægu áhaldi.
þýðir tegundarheitið PEX? PE þýðir
að rörin eru búin til úr POLYETEN
og eru því samstofna svörtu plaströr-
unum sem Reykjalundur hóf fram-
leiðslu á fyrir 40 árum. En hvað
þýðir X? Það þýðir að með sérstakri
framleiðsluaðferð er efniseindunum
raðað saman á þann hátt sem kross-
binding kallast. Þetta er gert annað-
hvort með geislun eða efnafræðileg-
um aðferðum.
Þannig verða til plaströr sem hafa
meiri hita- og þrýstiþol en POLYET-
EN-rör áður höfðu, plaströr sem
hægt er að nota fyrir hita- og neyslu-
vatnslagnir.     Rannsóknastöfnun
byggingariðnaðarins hefur gefið út
upplýsingabækling um PEX-rör, auk
þess sem innflytjendur þeirra hafa
margskonar upplýsingar.
Athyglisverðast við lagnamáta
PEX-röra er að draga þau í hlífðar-
FJARFESTING
FASTEIGNASALA?
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Hólar. Mjög falleg fb. á 3. hæö f
lyftuhúsi. 3 svefehBrb., gðð sameign.
Vestursv. Góður bflskúr.
Daisel. Sérfega góð ca 110 fm
erxjaíb. a 2. há3ð. 3-4 svefnh. Stseði
í nýrrí bfíageymslu. Laus fjóti.
Þverholt. Stórglasstl. 3ja herb.
íb. & 2, h«eð í faitegu húsi. 2 saml.
stofur, Húsiö er allt ný endurbyggt f
upprunalegri gerð. Stórar svalir.
Mögtil. é sóletofu. Eign í sérfl.
Grensásvegur.
Góð staðsetn.
Rúmg. íb. á 1. hæð.
624250
Opið mánud.-föstud. 9-18
Opið laugardag kl. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Einbylis- og raðhus
Gilsárstekkur — éiribýi-
ishús. Glœsfl. efnbýllshús. á 2
hæðum. Á neðri haað er einstkl.íb.,
hósbóndaherb., tömstundaherb., ca
60 fm bíiskúr og geymstur. Áefiri hæð
eru 3 þarnaberb., hjenaherb. með 3ér
btóhefb. og búningsherb,, sjón-
varpssttrfa, borðstofa, arinstofs og
setustofa. Faltegt útsýrti, gðð stað-
sétn. Hoflegt verð. Sktpö mögul. á
minní efgn.
5 herb. og sérhæöir
Dalsel. Vorum aö fá einstakl. fallega íb.
á 1. hæð auk sjónvstofu á jaröh. Allar innr.
og gólfefni ný. Sérþvhús, éér suðurgarður
og stæði í bílgeymslu. Eign í sérfl.
Hólsvegur. Góö ca 92 fm neðri sér-
hæð, 2 svefnherb., stór stofa, 2 wc. Bíl-
skúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,5 millj.
Hagamelur. Vorum að fá glæsil. 112
fm sérh. Jvær saml. stofur. Suðursv. 3
svefnherb. Stórt eldh. Verð 9,5 millj.
Garðhús — sérh. Sérstakl.
giæsil. efri hseð ásamt tvöf, bttsk.
Aflar innr. og frág. er í sérft. Góð stað-
setn. Fallegt útsým. Skiptí ó minni ib.
Lausfljóti.
Ljósheimar. Vorum að fá góða enda-
ib. á 6. hæð i lyftuh. Ca 96 fm ásamt bílsk.
3 svefnh. og suðursv.
Seilugrandi. Gullfalleg endaíb. á 3.
hæð, ca 100 fm. 3 svefnh. Parket. Vest-
ursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Seljabraut. 4ra herb. ca. 96 fm íb. á
3. hæð ásamt stæði í bilag. Vel skipul íb.
m. suðursv.
Þinghólsbraut. Mjög góð og björt
íb. 2-3 svefnherb. og aukaherb. i kj. m. sér-
inng. Parket. Einstakt útsýni. Áhv. 3,9 millj.
Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb.
3ia herb.
Bergstaðastrœti. Vorum að fá
góða mikið endurn. 60 fm íb. á 1. hæð.
Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
2ja herb.
Austurbrún. Góð ca 50 fm fb. á 2.
hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Fallegt útsýni.
Verð 4,5 millj.
Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði
í bílgeymslu. Parket, flisar. Þvhús í íb. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. hagst. lán.
Grettisgata. Vorum að fá samþ. ein-
stakl.ib. á jarðh. Nýtt rafm. og lagnir. Verð
2,8 millj.
Skúlagata — eldri borgarar.
64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla
og bílsk. i bílageymsluhúsi.
Tjárrtarrriýri - Seltj. ttfý 2ja
herb; $tor íb. á 1. hæð ásamt stæði
í bflageymslu. Til afh. rMi begar.
Jökulgrunn — eldri borgarar.
Vorum að fá einstakl. fallegt endaraðhús
fyrir eldri borgara á DAS-svæðinu. Marbau-
parket og mahoní-innr.
Vesturbær — einb.  Nýl. faiiegt
einb., kj., hæð og ris. 4-6 svefnherb. Stór
bilsk. Áhv. 2,5 millj.
Flúöasel — raoh. Vorum að fá fal-
legt 227 fm raðh. á pöllum. 1. hæð stofa
og eldh. 2. hæð 4 svefnherb. 2ja herb. fb .
í kj. Staeði í bílgeymslu.
Kringlusvœöið. Vorum aö fá i sölu
nýl. parh. á þremur hæðum ca 336 fm.
Mögul. á sérib. á jarðh. Stór, innb. bílsk.
Fallelgur garður. Áhv. 5,0 millj. byggsj.
Markholt —  Mos.  Vorum að fá
gott ca 130 fm einb. á einni hæð, auk 32
fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Flisar, sólstofa
og stór garður. Verð 11,5 millj.
Prestbakkí. Vorum að fá gott ca 212
fm raðh. á pöllum. 3 stór svefnherb., sjón-
varpsherb., stór stofa og borðst. Bílsk.
Kjartansgata.  Loksins er komin á
sölu mjög góð ca 105 fm á 1. hæð á einum
besta stað borgarinnar. 2 saml. stofur,
forstherb, hjónaherb., stórt eldh. Herb. / kj.
Bílskúr.
Krummahólar „penthouse".
Vorum að fá fallega þakíb. á 2. hæðum,
með svölum í norður og suður. 4 svefnh.,
stórar stofur. 2 baðherb., fallegt eldhús,
stórkostlegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. bygging-
arsj.
Ránargata. Vorum að fá mikið end-
urn. efri hæð og ris í tvíbýlish. Tvær saml.
stofur. 3 svefnherb. og svalir. Fallegt útsýni
yfir höfnina.
Sigtún. Mjög góð ca 130 fm efri sérhæð
í góðu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stof-
ur. Suðursv. Stórt eldh. Bilskúr.
Mtðtún.  Vorum að fá mikið endurn.
Sérh. m. bílsk. 2 svefnh. 2 saml. stofur.
Sólverönd. Ágætur garður. Áhv. 3,5 millj.
bvaainaarsi.
4ra herb.
Berjarimi. Sórstakl. vönduð,
þjört og fatleg ný 3ja herb. ib. é 2.
hæð 92 fm auk stæðis f bdgeymslu.
Merhm-perket- Fffsaf- bað. Fallegt
útsýni. Laus nó þegar.
Vl'kurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð.
Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj.
Byggsj.
Vallarás. Vorum að fá fallega og góða
58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar
innr. Góð sameign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Brekkustígur. Vorum að fá góða og
fallega risíb. 2-3 svefnherb. Góð stofa, vin-
sæll staður. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,6 millj.
Keilugrandi. Vorum að fá mjög góða
85 fm íb. 2 svefnherb. Nýtt parket. Áhv.
3,7 millj. Byggsj. Verð 7,9 millj.
Urðarstígur. vorum að fá eln-
stakl. fallega neðri sérh. i2ja íb. húsi.
Allt ný standsett. Parket, flfsar, nýtt
bað og elcfh. Nýklatm utan. Áhv. 2,5
mlltj.
Hrísmóar — Gbæ. Mjöggóð
ps falíeg íb. á 9. hasð, Tvö stór svefrv-
herb. fvottaherb. f Ib. Búrgeymsta
innaf eldh. Bisar á gótfum, Húsvörð-
ur. Gervlhnattasjónv. og elnstakt út-
sýní. Laus nú þegar.
I smíðum
Sveighús — einb.
Vorum að fá ca 220 fm einbhús á fallegum
útsýnisst. Afh. fokh. að innan, frág. að ut-
an. Verð 9,9 millj. Áhv. 6,1 millj. húsbréf.
Lyngrimi — parh.
Háteigsvegur. Vorum að fá 61 fm
íb. í kj. í góðu standi. 2 barnaherb. Áhv. 3
millj. Verð 5,2 millj.
Naustahlein   -   eldri
borgarar. Elnstakl. gott og
vandað raðhus m. bftsk. við Hrafnistu
í Hafnarf. Stór stofa, beykilnnr. Öil
þjónuata fyrir eldrí borgara «.d. tokn-
Isþjónustá, bðkasafn, sundlaug, mat-
ur o.ft. Verðlaunagata.
Álfatún — Kóp. Vqrumaðfá
96 fm a>. á efstu haeð t' iitlu fjöJb. 3
góð svefnherb. Þvottah. á hasðínnl.
Ca. 30 fm inhb. bílsk. Áhv. 2,5 míttj.
Graffi'iv. Mjög falieg og fullfrég.
rtý tb. á 3. haað ca 82 fm. Vandaðar
irtnr. Til afh. fljótlega.
Asgarður. Fallegt 123 fm raðh. a
tveimur hæðum auk 26 fm bílsk. 3-4 svefn-
herb. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,0 millj.
Óðinsgata — einb. Mikið endurn.
105 fm hús á tveimur hæðum. Saml. stof-
ur, 2-3 svefnherb. Verslunarrými á 1. hæð.
Nýtt rafmagn, nýir ofnar, nýl. eldh. Verð 7,6
millj.
Flúöasel. Vorum að fá fallega og bjarta
ib. m. miklu útsýni. 3 svefnherb. Gott bað-
herb. Þvottah. í íb. Flísar. Stæði i bi'lag.
Goðheimar. Góð ca 100 fm ib. á efstu
hæð. 3 svefnherb., stór stofa og parket.
Mögul. á laufskála. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5
millj.
Hraunbær.  Vorum að fá mjög góða
105 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Mjög
stórar stofur. Suðursv. Ný standsett sam-
eign. Verð 7,9 millj.
Hjarðarhagi. Vorum að fá ca 85 fm
íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Park-
et. Áhv. 900 þús. byggsj.
Klapparstígur. Mjög góð 105 fm íb.
á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket.
Stæði í bílgeymslu. Laus. Áhv. 4,9 millj.
Skipti á minni eign.
Krumrnahólar. Vorum að fá rúmg.
íb. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m.
nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bflsk.
Laugavegur. Vorum aö fá góöa Ib. á
efstu hæð. Tvær saml. stofur. Suöursvalir.
Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign.
Sólheimar. Vorum að f;i fallega 85 fm
íb. á 7. hæö. 2 svefnherb. Parket. Suðursv.
Fráb. útsýni.
Þverbrekka. Vorum að fá stórglæsil.
ca 92 fm (b. á 1. hæð. 2 stór svefnherb.
Parket. Sérinng.
Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur
hæöum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb.
utan. Fokh. innan.
Hrfsrimi. Sérstaklega skemmtil. 2ja
herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Hátt til lofts.
Afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Búagrund - Kjal. - ódýrt
Tvö parhös é einni hajð. Annað 87
fm, z svefnherb. Verð tllb. u. trév.
8,P rrrtHj. og fultb. 7,3 mfHJ. Hi« 107
fm, 3 svefnherb. Verð tllb. u. trév.
6,0 millj. og fullb, 8,3 millj.
Berjarimi  -  sérhœð.  óvenju
glæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh.
Ca 25 fm bílsk. (b. afh. fokh. en húsið fullb.
að utan. Afh. nú þegar.
ninfeimi 'iRftmoíl/itiI I .ijlifn (',,•".'• 11
ii f'j' glein
•ic'i fu

rör frá einum tengistað til annars.
Til að þetta skiljist betur þá er ágætt
að hugsa um raflögn. Fyrst eru lögð
rör og síðan eru raflagnirnar dregnar
í. Á sama máta eru hlífðarrörin
(bylgjuð plaströr) lögð fyrst, síðan
eru PEX-rörin dregin í. Þetta auð-
veldar alla endurnýjun.
PEX-rör er ekki hægt að sjóða
(bræða) saman. Þau verður að tengja
með málmtengjum og er það líklega
það neikvæðasta við þessi annars
ágætu plaströr.
PEX-rör eru ekki framleidd hér-
lendis.
Suðuhæf plaströr
Er hæg^ að fá plaströr og tengi
úr plasti til að leggja hita- og vatns-
lagnir innanhúss? Já, mikil ósköp.
Slík kerfí hafa verið framleidd, t.d.
í Þýskalandi, árum saman. En þau
hafa ekki sést hérlendis. Þau eru
ekki alveg eins hita- og þrýstiþolin
og PEX-rörin en eiga þó að þola
þann hita sem er á hitaveituvatninu
á höfuðborgarsvæðinu.
Þessi rör eru úr POLYPROPEN,
plastefni sem er vel þekkt hérlendis.
Hitaveitur hafa verið lagðar úr slík-
um rörum á landsbyggðinni og þau
hafa verið notuð sem snjóbræðslu-
rör. POLYPROPEN-lagnakerfi til
innanhússnota eru tengd með svo-
kallaðri múffusuðu. Með litlu áhaldi,
sem er ekki fyrirferðarmeira en lítil
borvél, er rörendinn hitaður að utan-
verðu og tengið (hné, té, múffa) að
innanverðu. Þegar ákveðnu hitastigi
er náð, sem tekur skamman tíma,
er rörendanum skotið inn í tengið;
við kólnun verður þetta sem heilt.
Svolítið sérstakt
Það má aldrei gleyma því að plast
er allt annað efni en málmur. Það
má raunar segja að plast sé alltaf
fljótandi, aðeins mismunandi mikið.
Fljótandi ástand er hægt að fram-
kalla með hita- og/eða þrýstingi. Það
má einnig segja að plaströr séu ekki
100% þétt. Það á fyrst og fremst við
um loft. Ef alltaf er sama vatnið í
plaströrakerfi getur súrefni í and-
rúmslofti blandast við vatnið. Það
getur aftur á mðti valdið skaða á
málmum, t.d. ofnum. Þessu mega
lagnamenn ekki gleyma en þetta
þarf engan veginn að koma í veg
fyrir notkun plaströra, aðeins að
nota þau rétt við hverjar aðstæður.
Önnur lagnaefni hafa einnig sína
veiku punkta, sem ekki má gleyma.
Nft.uf.in í Hrísey
Stundum geta þessir eiginleikar
plaströra tekið á sig broslegar mynd-
ir.
I Hrísey er fleira en menn, rjúpur
og steinlagðar götur. Þar er líka jarð-
hiti og holdanautabú. Nú þurftu
menn að leggja heitt vatn nokkurn
spöl í skurði til búsins og auðvitað
völdu þeir til þess hitaþolin plaströr.
Til þess að tapa sem minnstum hita
á leiðinni voru plaströrin einangruð.
Nóg var af úrvalseinangrun á staðn-
um; mykjan úr holdanautunum.
Þetta tókst með ágætum, mykjan
þornaði með tímanum og varð prýðis
einangrun.
En það er sama hvenær skrúfað
er frá heitu vatni á búinu hvort sem
er í eldhúsi eða baði.
Það gýs upp þessi líka indælis
mykjuilmur!
•\Æ iiuiii (n: aaed li) ifiiíil
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24