Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Frá kín-
verjum
til kónga
16
s
Eg vil ekki
hætta að gráta
Isabel AUende í viðtali
10
Hver er BESTUR
NUDAGUR
SUNNUDAGUR
9. JANÚAR 1994
Danir áttu eyjar í
Karíbahafi, St.
Thomas, St. Jan og
St. Croix, þar sem
svartir þrælar f rá
Af ríku sveittust á
sykurplantekrunum.
Þar lenti Sigurður
Teitsson af íslandi
ðmæidum hremm-
ingum og þaðan kom
dökki þrællinn Hans
Jónatan, sem lenti
uppi á íslandi og á hér
marga af komendur,
m.a. Davíð Oddsson
forsætisráðherra. Við
sækjum heim þessar
eyjar, sem nú
eru orðnar
túristaparadís.
fBargtttriMaftifr
BLAÐ
B
w
A
bílastæðinu fyrir framan
gamla vöruhúsið í bænum
Charlotte Amalía á St. Thomas
stendur Kristján níundi og gýtur
augunum upp á Rauða virkið, þar
sem þrælarnir voru seldir á upp-
boði og hlutu húðstrýkingar og
pyndingar, ef ekki höggvinn af
þeim fótur eða höfuð ó tímum
dönsku þrælaeyjanna í
Jómfrúreyjaklasanum. Sá hinn sami
efíir Elínu Pálmadóttur
Kristján níundi sem otar að okkur
Islendingum-stjórnarskránni úr
föðurhendi fyrir framan Stjórnar-
ráðshúsið í Reykjavík. Sú sýn styttir
bilið miili þessara tveggja eyja í
sögunni, þegar maður í desember
1993 kemur þar siglandi á
Karíbahafi á risaskemmtiferðaskip-
inu Norway, er leggst í hópi hinna
skemmtiferðaskipanna fyrir utan
þessa yndislegu gróðursælu eyju.
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24
B 25
B 25
B 26
B 26
B 27
B 27
B 28
B 28
B 29
B 29
B 30
B 30
B 31
B 31
B 32
B 32