Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 57 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S/M/32075 Kurt russell Val Kilmer JUSTICE IS COMING . Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Vönduð og spennandi stór- mynd í klassískum vestra- stíl, með tilheyrandi skot- bardögum og mátulegri ást- armærð. Fjölmargar persón- ur í óvenju skýrri túlkun.“ ★ ★★ Ó.H.T., Rás 2. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraimnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður pimktur.“ ★ ★ ★ S.V., Mbl. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. BLEKKIIMG SVIK MORÐ Elnnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 19000 MALICE Spennutryllir, sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. PIAIMO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIM HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Far vel frilla min Tllnefnd tll Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuði. 12ára. Germinal Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Stóra sviðið kl. 20.00: e GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Frumsýning fim. 14. apríl - 2. sýn. lau. 16. apríl - 3. sýn. fös. 22. april - 4. sýn. lau. 23. aprfl - 5. sýn. fös. 29. apríl. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sœti laus v/ósóttra pantana, - á morgun upp- selt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - miö. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. apríl, nœst sfðasta sýning, - fös. 15. apríl, síðasta sýning. • SKILA BOÐASKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sœti laus, - sun. 17. april 'kl. 14, nokkur sœti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14 - sun. 24. apríl kl. 14 - lau. 30. apríl kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL OÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. apríl - fös. 15. apríl - þri. 19. apríl. Ath. síðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Greena linan 996160 - grciðslukortaþjónusta. Munið hina gltesilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - 3i<* BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 örfá sæti laus, sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, fim. 21/4, lau. 23/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTURÁ GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENÍA í ÁLÍS eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl. 19.30. AGAMEMNON eftir Æskilos laugard. 9/4 kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin ttekifserisgjöf. Stofnfundur félags um átjándu aldar fræði STOFNFUNDUR félags um átjándu aldar fræði verður haldinn á Kornhlöðuloftinu í veitingahúsinu Lælgar- brekku, Bankastræti 2, laugardaginn 9. apríl og hefst kl. 14. Markmið félagsins verður að efla rannsóknir á sögu og menningu átjándu aldar með ráðstefnuhaldi og samstarfi mismunandi fræðigreina. Stefnt er að því að sækja um aðild að fjölþjóðlegum sam- tökum um átjándu aidar fræði en félög af þessum toga starfa nú í mörgum löndum. Á fundinum flytur Matthías Viðar Sæmundsson dósent erindi um menningu átjándu aldar. Kaffiveitingar verða seldar á fundinum. Allir eru velkomnir. Erindi um jarðfræði Grænlands FÉLAG nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund í Gerðubergi í kvöld, fimmtudaginn 7. apríl, kl. 20 í sal B. Patricia Turner, jarðfræð- ingur, mun segja frá jarð- fræði Grænlands og sýna skyggnur. FNI er félagsskapur fyrir útlendinga og velunnara. Aðalmarkmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðemum sem býr á íslandi með auknum menn- ingarlegum og féiagslegum samskiptum. Fundir félags- ins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Töfraflautcm Ópera Mozarts fluttíTjarnarbíói. 8. apríl, síðasta sýning. Miðasala fró kl. 17-19 ! Tjarnarbíói, sími 610280. Einnig í síma 39210 frá kl. 14-18. Nýi TóDlistarstólinn LEIKFELAG MEIMMTASKÓLAMS V/HAMRAHLÍÐ Blóð og drulla Sýnt í hátíðarsal MH. 9. sýn. í kvöld flm. 7/4 kl. 20. Allra síðasta sýning. MfAapantanlr í síma 31144. Verð 900. Ekki viö hæfl ungra bama. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Lougaváyi 45 - ». 21 255 i kvóld: STÁLFÉLAGIÐ FRÍTTINN Föstudagskvöld: Hljómsveitin YRJA FRÍTTINN Laugardagskvöld: BLACKOUT FRITT INN Sunnudag ikvoio: Sigurvegat ar tilrauna MAUS meö þeím STRIGASKOR nr. 42 og WOOt ISLENSKA LEIKHÚSI0 lin IISIIÖ, IRItTIUOLTI 21, SlMI 624321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Fimmtud. 7/4, kl. 20.00. Laugard. 9/4, kl. 20.00. Ath. allra síðustu sýningar. Miðapantanir í Hinu húsinu, sími 624320. ■ REYKJA VIKUR- DEILD RKÍ gengst fyrir helgarnámskeiði í almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður haldið helgina 8.-10. apríl og hefst föstudaginn 8. apríi kl. 19 í Fákafeni 11, 2. hæð. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir og er þátttaka heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig hjá Reykjavíkurdeildinni frá kl. 8-16. Námskeiðsgjald er 4.000 krónir og fá skuldlaus- ir félagar í RKÍ 50% afslátt. Nemendur í framhaldsskól- um fá einnig 50% afslátt. iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20:30: Föstud. 8/4, laugard. 9/4, föstud. 15/4, laugard. 16/4. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sunnud. 10/4, fimmtud. 14/4, sunnud. 17/4. Ath.: Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástur- meðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna og blæðingum úr sárum o.fl. ■ MÁLÞING um landnýt-' ingu og ímynd hesta- mennskunnar verður haldið á Holliday Inn laugardaginn 8. apríl og hefst kl. 13. Þing- ið verður haldið á vegum Landgræðslu ríkisins, Landssambands hesta- mannafélaga, Búnaðarfé- lags Islands, Félags hrossabænda og landbún- aðarráðuneytisins. Mikil og vaxandi umræða er um hrossabeit og ímynd hesta-- mennskunnar og verður fjall-' að um þessi mál í 13 stuttum erindum á málþinginu. Þar verða saman komnir fulltrú- ar hestamanna og gróður- verndaraðila og verður rætt m.a. um leiðir til að efla sam- vinnu þessara aðila og gera hestamenn að vörslumönn-,. um landsins. Allir áhuga- samir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.