Alþýðublaðið - 19.07.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1933, Blaðsíða 1
Alþýðublaðlð OefiiG M af MiðvikiUdaginn 19. júlí 1933. — 173. tbl. Dðnsko knattspyrDomennirnir. 2. kappleiknr. t krðld kl. H\ keppa K. F. U. M Boldklub ou Fram. Mýja Míé Skot i aftnrelding. Þýzk tal- og hljóm- leynilög- reglumynd í 9 páttum frá Ufa. Samkvæmt hinu fræga leik- riti „Die Frau und der Sma- ragd", eftir Harry Jenkins. Aðalhlutverkin leika: Karl Ludvig Cíehl. Ery Bos og Peter Lorte. Börn fá ekki aðgang, Aukamynd: Frá Olympiskuleikunum i Los Angeles 1932. Stórfenglegar iþróttasýningar sem enginn iþróttamaður ætti að láta óséðar. Lúðuriklingur, Steínbítsriklingur, Harðfiskur, beinlaus og barinn. Sillf & Vaidi. Nesti Átsúkkulaði margar tegundir Tyggi gúmmí. Epli. Appelsínur 0,15 stk. m. m. fl. Ódýrast og bezt í FELLI, Skemtlferð Trésmíðafélag Reyblavikur, fer skemtiferð til Þingvalla og Bolabáss næstkomandi snnnndag 23. þessa mán. Lagt verður af stað frá Vörubílastöð íslands klukkan 8x/2 fyrir hádegi, Til skemtunar veiður: Ræðuhöld, söngur, reipdráttur o. fl. Aðgöngu- miðar verða til sölu eftir klukkan 7 næ^tu kvöld hjá þessum mönnum: Helga Sigurðssyni, Barónsstíg 61, Jóni Hlíðberg, Mímisveg 2, Magnúsi Vigfussyni, Fjölnisveg 8, Magnúsi Jónssyni, Njarðarg. 7 og Sveini Jónssyni, Qrettisg. 22 C, Ennfremur í járnvörudeild Jes Zimsen. Verð aðgöngumiða er kr. 6,00 og er í pví verði innifalið kaffi á Þingvöllum. Skorað er á alfa trésmiði til páttokn. Skemtinefndiifi. Trésmiðaféiag Rejrbjaviknr vill að gefnu tilefni auglýsa eftirfarandi sampykt, sem gerð var á fundi félagsins 5, dez, síðast liðinn: „Funduiinn sampykkir, að meðlimir félagsins megi ekki taka í ákvæðisvinnu verk af meisturum, sem áður hafa tekið að sér að fullgera byggingar fyrir ákveðið verð, öll önnum vinna, sem unnin er af félagsmönnum í ákvæðisvinnu, sé undir eft- irliti skrifstofu félagsins“. Enn fremur eru trésmiðir ámintir um að hafa sambandsskír- teini á vinnustaðnum. Þeir, sem ekki en hafa tekið skírteini, geta vitjað peirra til hr. Valdimars Runólfssonar, Mímisvegi 2, frá kl, 7—8 síðd. alla daga, sem á sama tíma tekur á móti ógreiddum félagsgjöldum. STJÓRNIN. (Grettisgötu 57. Simi 2285. Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. JÓN OALMANNSSON/ GULLSMIÐUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 5' Gull- og silfuT-smíðd. Gylling. Viðgerðix. Ferðir tii: Þingvalla, Laugarvatns, Fljótshlíðar, Skaftafellssýslu, Akureyrar, Snæfellsness, vestur í Dali og til Borg- arfjarðar. Ferðaskrlfstofa Islands. Ingólfshvoli, Sími 2939. IGamla Bfiéf Huglæknirinn Gullfalleg og efnisrik talmynd í 9 páttum, Aðahlutverkin leika: Hobart Rosworth, Sylvia Sidney, Chester Mortis, Lloyd Hughes. Mynd, sem aliir ættu að sjá I Vikuritið er bezt. Vikuritið er ódýrast. Kaupið vikuritið. — Inn á hvert heimili Ferðaskrifstofa íslands í Ingólfshvoli, hefir síma 2939. Smergel-léireft og Sandpappir. 51 Vald. Poulsen. Kiappaxstig 29. Sími 3624 Nokkrar blússnr, seljast fyrir hálfvirði. Saumastofan Tízkan, Ansturstræti 12, 1. hæð, Umslag með peningnm tap- aðist á skrifstofu A-listans á kosn- ingadaginn. Finnandi skila gegn fundarlaunum í afgr. blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.