Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 39 Árnað heilla r7r\ÁRA afmæli. I dag, | 11. nóvember, er sjö- tug Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir, Lindargötu 57, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Kársnes- braut 37, Kópavogi, eftir klukkan 17 í dag, afmælis- daginn. {T |"|ÁRA afmæli. OUSunnudaginn 13. nóvember verður fimmtug- ur Gylfi Ingvarsson, aðal- trúnaðarmaður starfs- manna ISAL, Garðavegi 5, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Nína Soiýa Karls- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í félagsheimili Hauka í Flatahrauni, laug- ardaginn 12. nóvember kl. 16-18. /\ÁRA afmæli. Mánu- OUdaginn 14. nóvember nk. verður fimmtug Guð- ríður Helgadóttir, kenn- ari, Kirkjubraut 2, Njarð- vík. Eiginmaður hennar er Sigurður G. Sigurðsson, brunavörður. Þau taka á móti gestum í safnaðar- heimili Innri-Njarðvíkur, laugardaginn 12. nóvember nk. kl. 16-19. ..------ LEIÐRÉTT Persónuleg skoðun Vegna fréttar um „gull- skipið“ í Morgunblaðinu á miðvikudag vil! dr. Bjarni F. Einarsson, fornleifa- fræðingur taka fram að hann var þar að lýsa sínum persónulegu skoðunum. Fornleifanefnd hefði ekk- ert flallað um málið, enda væri nefndin ekki til í dag. Menntamálaráðherra hef- ur enn ekki skipað nefnd- ina. ÍDAG SKÁK U in s j ó n M a r g c i r l’ctursson Ilya Gurevich (2.570) hafði svart. Hann var að enda við að leika afar kæruleysisleg- um leik, 13. - g6-g5?? sjá stöðumynd ÞESSI staða kom upp á móti Marshall-skákklúbbsins í New York sem nú stendur yfir. Kanadíski alþjóðameist- arinn Deen Hergott (2.430) var með hvítt og átti leik, en bandaríski stórmeistarinn 14. Bxg5! - hxg5,15. Rxg5 - He8, 16. Dh7+ - Kf8, 17. Rxe6+ - fxe6, 18. Bg4 - Dd6 (18. - Dd7, 19. Dg6 var síst betra) 19. Rb5! - Dc6, 20. Rxc7! - Rc2, 21. Kfl og Ilya Gurevich gafst upp því eftir 21. - Dxc7, 22. Bxe6 ræður mát- hótun hvíts á g8 úr- slitum. Um helgina: Hausthraðskákmót Skákfélags Akur- eyrar fer fram sunnu- daginn 13. nóvember kl. 14 í félagsheimil- inu. Unglingameistaramót íslands 20 ára og yngri stendur yfir í Skákmiðstöð- inni við Faxafen í Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... að vita hvenær faðmlag gerir gæfu- muninn. TM Reg. U.S. P«t. Off. — all rtgbts resecved (c) 1994 Los Angeles Twnos Syndicato HÉR er farseðill fyrir ferðina út. Fylltu svo út eyðublaðið og þá sendi ég þér farseðil fyrir heimferðina. HÖGNIHREKKVÍSI „Z KVÖLD £7? HAHH M£E> DrtN&ATRlpl ( AMP/i FKED ASTA/fZS / " Farsi // Brtu cA genx ai> gamnl þlnu-1 Ég sérhxtt m!g i ga'lcc/sú!" STJÖRNUSPÁ cltir Franccs Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Framtakssemiþín ogdugn- aður veita þérgott brautar- gengi ílífinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi við lausn á mikil- vægu verkefni í dag. Reyndu að komast hjá deilum við ástvin í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Starfsfélagar eru sérlega samstarfsfúsir í dag og ná góðum árangri. I kvöld fara félagar og vinir út að skemmta sér. Tvíburar (21.maí-20.júnt) Æfr Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni og viðræður við ráðamenn skila árangri. Spennandi verkefni bíður þín heima í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Nú er rétti tíminn til að koma hugmyndum þínum á fram- færi. Varastu óþarfa eyðslu og deilur um peninga þegar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármálin í dag og gengur frá lausum endum í vinnunni. Gættu hófs í kvöld. Meyja (23. égúst - 22. september) Sameiginlegt átak skilar ti- lætluðum árangri í vinnunni í dag. Ástvinir standa vel saman í kvöld og samband þeirra styrkist. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kemur miklu í verk í dag og fáguð framkoma reynist þér vel í viðskiptum. Reyndu að komast hjá deilum við vin í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjartans mál og afþreying eru ofarlega á baugi hjá þér í dag. En reyndu að komast hjá óþarfa deilum í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ssu Þú vinnur að áríðandi verk- efni heima í dag og nýtur góðrar aðstoðar fjölskyld- unnar. Taktu ekki afstöðu í deilum vina í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart í vinnunni í dag. Þér tekst að aðstoða vin við að leysa vanda sem hann á við að glíma. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh. Þú nærð betri árangri með þolinmæði en hörku í dag. Gerðu ekki of mikið úr því þótt eitthað fari úrskeiðis í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SB Þú þarft á þolinmæði að halda í vinnunni í dag til að ráða fram úr vandamáli sem upp kemur. En kvöldið verð- ur ánægjulegt. Stjömusþána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Eldhús- og baðinnréttingar OPIÐ LAUGARDAG 10-16 & SUNNUDAG 10-15 SCHMÍDT BJKE DESIGN Láttu okkur gera þér tilboð í bæði innréttinguna og tækin og við komum þér þægilega á óvart. MÁNAÐARINS rm A rm SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 880500 ZANUSSI Þurrkari, TD-220 ZANUSSI Kæli og Frystiskápur ZFC-18/7 180 L kællr, 70 L frystir ZANUSSI Kæliskápur ZFC-140 frá 120-160 L hæ& 180 sm. Kupperbusch Innbygg&ur ofn ÉEB-612W, meö EEB-612W, blæstri og klukku ...... Kupperbusch Eldavél ZANUSSI Viftur EH-540-WN SQ MÍNUTUGRILL 0) SAMLOKUGRILL JU RYKSUGA BAÐVOG Kr. 7.990 NUDDTÆKI Kr. 2.990 KAFFIVÉL Kr.13.900 HÁRBLÁSARl Kr. 990 BRAUÐRIST BAÐVOG Kr. 990 BHAUtJHIöl 3 GUFUSTRAUJÁRN Kr. 2.990 O.FL. O.FL.... Kr. 2.890 Kr. 2.690 Kr. 990 Kr. 2.890 Hii I ILISUftl TÖKUM GÖMLU -hé- ÉLINA í NÝJA ZANUSSI Uppþvottavél meö þurk. ZW-826 ZANUSSI Þvottavél ZF-8000 800 sn./mín. ZANUSSI Kæli og ZFC-20/ rystískápur 3/8 200/80 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.