Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 31 FRÉTTIR Lista- klúbbur Leikhús- kjallarans KURAN Swing og Kósý skemmta gestum listaklúbbsins á mánudags- kvöld. Kuran Swing-kvartettinn skipa tónlistarmennirnir Szymon Kuran, Ólafur Þórðarson, Björn Thorodd- sen og Bjarni Sveinbjömsson. Tón- listin sem þeir spila er „strengja- djass“ eða „Evrópudjass" í anda Django Reinhardt og Stephane Grappelli. Sérstakir gestir Kuran Swing á mánudagskvöldið verða félagar í hljómsveitinni Kósý, en Bernard- elle-kvartettinn, sem áður var aug- lýstur, getur ekki komið fram vegna forfalla. Hina splunkunýju hljómsveit Kósý skipa nokkrir nemendur Menntaskólans i Reykjavík. Þeir eru Magnús Ragnarsson, Markús Þór Andrésson, Ulfur Eldjárn og Ragn- ar Kjartansson. Lagaval þeirra og túlkun er mjög fjölbreytt. Nefna má íslenskar dægurflugur, suðræna sveiflu, franska kaffihúsatónlist og jafnvel smáklassík. Þeir bregða einnig á leik með léttum gamanmál- um og óvæntum uppákomum. Dagskráin hefst í Leikhúskjallar- anum um kl. 20:30. -----♦ » ♦--- ■ NÝLEGA hófst kennsla í mjúku jóga í Jógastöðinni, Heimsljósi, Skeifunni 19. Æfingarnar eru einkum ætlaðir þeim sem eiga við einhver líkamleg vandamál að stríða og einnig þeim sem að ekki hafa getað sinnt líkama sínum í gegnum árin. Notaðar verða mjúkar jógateygjur ásamt öndun og slökun. Kennt verður tvo daga í viku, mánu- daga- og fimmtudaga. Leiðbeinandi er Hulda G. Sigurðardóttir sem hefur hvað lengstan starfsferil að baki í jógakennslu hérlendis. HRAUNBÆR Snyrtileg 3ja herb. íb. um 84 fm á 3. hæð. Stofa með suðursvöl- um og samliggjandi borðstofa. Á svefngangi eru 2 herb. og flísalagt baðherb. með innrétt- ingu. Parket. Húsið er allt ný- lega tekið í gegn. Góður garður í suður. Áhvílandi byggsjóður 2,5 millj. Verð 6,5 millj. 1’IMiIIOLT (iJMKMUi SUÐURLANDSBRAUT 4A Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík SÍMI880150 Seljendur athugið! Hef kaupanda aS 3ja herb. íb. í Hraunbœ elja Ásum. Hef kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. í Hlíðunum eða nágrenni. Hef kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Stekkjum eða Bökkum. Hef kaupanda að einbýli eða raðhúsi í Sogamýrj. Hringið og við skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 TIL SÝNIS OG SÖLUIDAG Opið hús í dag kl. 14-18 MIÐVANGUR 55, HFJ. Gott 6 herb. 149 fm raðhús ásamt 39 fm bílskúr og geymslu. 4 svefn- herb., góðar stofur. Húsið er laust nú þegar. Mögul. að taka minni eign uppi. Komið og skoöiö og athugiö hvort eignin hentar. Simi á staönum er 52373. Opið hús í dag kl. 14-16 KLÁUSTURHVAMMUR 3, HFJ. Mjög gott raöhús á tveimur hœðum ásamt arinherb. á þakhceð. Útsýni. Eign sem gefur möguleika á ib. eöa vinnuaöstööu (5 svefnherb.) á jarö- hteö þar sem er sérinng. Bilskúr. Nú er taekifceri aö skoöa og komast að því hvort eignin hentar. Möguleiki aö taka minni og ódýrari eign uppí. Simi á staðnum er 53631. Opið hús í dag kl. 14-18 SUÐURVANGUR 14, HF. Góö 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hœö i einu vinsœla jjölbhúsi i Norðurbœ þar sem staðsetn. er frábœrlega góÖ. Stórar suöursvalir. Stutt i skóla og versl- un. Eignin er laus nú þegar. Dyrabjalla merkt Björn og Valdis. Veriö velkomin. Sími á staönum er 650565. VALHÚS, fasteignasala, slmi 651122. Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, sími 26600. VantarU! - Vantar!!! - Vantar!!! Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íb. á Selfossi. Höfum kaupanda að sérbýli í vesturbæ að 14,5 millj. Höfum kaupanda að góðri hæð í vesturbæ. Höfum kaupendur að góðum haeðum/eignum í mið- og austurbæ. Höfum kaupanda að raðhúsi/einb. í Fossvogi. Höfum kaupanda að góðri íbúð í Fossvogi/Bústhverfi. Höfum kaupanda að 2ja íb. húsi í Selási/Breiðholti. Ekkert skoðunargjald fyrir okkar viðskiptavini. Höfum fengið í einkasölu þetta glæsilega nýlega ein- býli 210 fm með innbyggðum bílskúr á þessum frá- bæra stað við Hellubraut, Hf. Einstök staðsetning og glæsilegt útsýni yfir höfnina. Áhugaverð eign sem margir hafa beðið eftir. Skipti mögul. á minna. Áhv. byggsj. ríkisins ca 5,2 millj. Verð 16,9 millj. Höfum fengið í sölu þessa fallegu húseign, tvílyft ein- býli, 245 fm, auk 70 fm geymsluhúss (vinnustofa). Um er að ræða steinhús, byggt 1952, en hefur verið endurnýjað þó nokkuð. 5 svefnherb. Einstök staðsetn- ing og útsýni við golfvöllinn. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 654511. Við golfvöllinn, Grafarholti Opið hús í Stararima 4 - 6 Sýningarhús nr. 10 Bráðskemmtileg 166 fm/226 fm einbýlishús (tengihús) á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsin verða afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. Möguleiki er að fá húsin lengra komin ef.vill. Frábært útsýni yfir borgina og Esjuna! Traustur byggingaraðili. Opið hús í dag kl. 17-18! Ath.: Hægt er að fá húsbréfalán allt að kr. 6,3 millj. Verð frá aðeins 8,4 millj. Allir velkomnir. Gakktu í bæinn! hOLl FASTEIGN ASALA Hús nr. 4 og nr. 6 Stærð íbúðar 139 fm Stærð bílskúrs 27 fm Fokhelt að innan og tilbúið að utan kr. 8,4 millj. Tilbúið undir tréverk kr. 10,6 millj. Verðdæmi — ótrúleg útborgun Húsbréf m. 5,1% vöxtum Við undirritun kaupsamnings Lán samkvæmt samkomulagi Greitt á 3 mán. fr. 6.300.000,- 700.000,- 1.000.000,- 4 x 100.000,- 8.400.000,- -a* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Hús nr. 12 Stærð íbúðar 186 frn Stærð bílskúrs 40 fm Fokhelt að innan og tilbúið að utan kr. 9,6 millj. Tilbúið undir tréverk kr. 12,0 millj. Verðdæmi — ótrúleg útborgun Húsbréf m. 5,1% vöxtum Við undirritun kaupsamnings Lán samkvæmt samkomulagi Greitt á árinu aðeins 6.300.000,- 700.000,- 1.200.000,- 1.400.000,- 9.600.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.